Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÓL-hópur Alfreðs liggur fyrir

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla tilkynnti í morgun hvaða 14 leikmenn hann ætlar að tefla fram í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna sem hefjast í París föstudaginn 26. júlí. Auk 14 leikmanna eru þrír varamenn sem hægt verður að kalla...

Markmiðið er að fara átta liða úrslit

https://www.youtube.com/watch?v=RxBVzlhFqwoVið tökum einn leik fyrir einu með það að markmiði að komast upp úr riðlinum. Riðillinn er erfiður og við verðum að verða efstir í honum til þess að komast áfram í átta liða úrslitum. Markmiðið er að komast...

Molakaffi: Bellahcene, Wolff, Viktor, Jørgensen, Cañellas

Franski landsliðsmarkvörðurinn Samir Bellahcene er m.a. orðaður við Nantes eftir að THW Kiel samdi við þýska landsliðsmarkvörðinn Andreas Wolff í síðustu viku. Forráðamenn Nantes munu vera að leita markvarðar eftir að Viktor Gísli Hallgrímsson gekk til liðs við Wisla...

Gjaldþrot blasir við einu þekktasta félagsliði Evrópu

Eitt þekktasta handknattleikslið í Evrópu í kvennaflokki, ŽRK Budućnost í Svartfjallalandi, stendur á brauðfótum eftir að lang stærsti fjárhagslegi bakhjarlinn, Bemax, sagði skilið við félagið. Líklegra en ekki er að ŽRK Budućnost verði gjaldþrota eða a.m.k. verði ekki áfram...
- Auglýsing-

Færeyskur markvörður til Íslands- og bikarmeistaranna

Silja Arngrímsdóttir Müller, færeyskur markvörður, hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild Vals. Silja, sem stendur á tvítugu, kemur til Íslands- og bikarmeistaranna frá Neistanum í Þórshöfn. Faðir Silju er Íslendingur.Silja þykir efnilegur markvörður og hefur m.a. leikið...

Alfreð stefnir á undanúrslit á ÓL með ungt lið

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla stefnir órauður á undanúrslit í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Til þess verður allt að ganga upp og m.a. er ljóst að þýska liðið þarf a.m.k. að leggja þrjú stórlið á leiðinni í undanúrslit. Þýskaland...

Var alls ekki auðsótt mál fyrir Arnar

Athygli vakti á dögunum þegar Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik var ráðinn annar þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Hann starfar við hlið Rakelar Daggar Bragadóttur sem ráðin var eftirmaður Einars Jónssonar sem ákvað í vor, eftir að hafa...

Skellur í síðari leiknum – Reistad meiddist

Eftir stórsigur á franska landsliðinu á fimmtudaginn, 34:22, þá tapaði norska landsliðið, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, með sex marka mun í síðari vináttuleik liðanna í handknattleik kvenna í Frakklandi í gær, 25:19. Aðeins var eins marks munur á liðunum...
- Auglýsing-

Molakaffi: Popovic, Edwige, Lazovic, Spánn, Argentína

Þekktasta handknattleikskona Svartfjallalands, Bojana Popovic, er sögð hætt þjálfun meistaraliðsins Buducnost. Popovic hefur þjálfað liðið í fjögur ár. Hún tók fljótlega við þjálfun eftir að keppnisskórnir fóru upp á hillu. Ekki liggur ljóst fyrir af hverju Popovic er hætt en...

FH-ingar höfnuðu í öðru sæti á Partille

Strákarnir í 5. flokki FH, eldra ár (drengir fæddir 2010) hrepptu silfurverðlaun í 14 ára flokki á Partille Cup-handknattleiksmótinu sem lauk síðdegis í dag. FH-ingar töpuðu úrslitaleiknum fyrir RK Zagreb frá Króatíu með eins marks mun, 13:12, eftir sannkallaða...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17020 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -