Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Pólsku meistararnir sagðir bera víurnar í Viktor Gísla
Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður í handknattleik var sterklega orðaður við pólska meistaraliðið Orlen Wisła Płock í frétt pólska fjölmiðilsins TVP SPORT í gær. TVP SPORT segist hafa heimildir fyrir því að forráðamenn Płock hafi augastað á Viktori Gísla til...
Efst á baugi
Molakaffi: Ómar, Wiegert, Guðjón, Vyakhireva og fleiri, Jeppsson
Ómar Ingi Magnússon, leikmaður þýsku meistaranna SC Magdeburg, var valinn leikmaður maí-mánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik í vali sem fór fram á meðal handknattleiksáhugafólks í kjöri á vefsíðu deildarinnar. Enginn íslensku handknattleiksmannanna í þýsku 1. deildinni slapp inn...
Fréttir
Bjarki Steinn verður áfram hjá ÍR
Bjarki Steinn Þórisson hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR til ársins 2026. Hann mætir þar með galvaskur til leiks með ÍR í haust þegar liðið hefur leik í Olísdeildinni eftir að hafa tryggt sér sæti í deildinni í...
Fréttir
Ómar Ingi og Viggó eru á meðal tíu markahæstu í Þýskalandi
Tveir Íslendingar voru á meðal 10 markahæstu leikmanna þýsku 1. deildarinnar í handknattleik á nýliðnu keppnistímabili, Ómar Ingi Magnússon, SC Magdeburg, og Viggó Kristjánsson, Leipzig.Ómar Ingi, leikmaður meistara SC Magdeburg, varð þriðji markahæstur í þýsku 1. deildinni í handknattleik...
- Auglýsing-
Fréttir
Hildigunnur heldur áfram með Val – nýr samningur í höfn
Landsliðskonan þrautreynda, Hildigunnur Einarsdóttir, hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Íslands,- deildar,- og bikarmeistara Vals. Valur greinir frá þessum tíðindum í dag.Hildigunnur kom aftur til Vals fyrir þremur árum eftir að hafa leikið með félagsliðum í Austurríki,...
Efst á baugi
Gunnar Valur og Stefán Harald þjálfa kvennalið Fjölnis
Gunnar Valur Arason heldur áfram þjálfun kvennaliðs Fjölnis í handknattleik kvenna, eins og undanfarin ár. Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Fjölnis.Gunnar Val til halds og trausts hefur verið ráðinn Stefán Harald Berg Petersen. Hann mun einnig sinna markmannsþjálfun...
Efst á baugi
Molakaffi: Lindberg, Quenstedt, Kühn, Bergischer leggur ekki árar í bát
Danski handknattleiksmaðurinn Hans Lindberg lék sinn síðasta leik í þýsku 1. deildinni á sunnudaginn í lokaumferð deildinnar. Um var að ræða hans 500. leik í deildinni á 17 árum, fyrst með HSV Hamburg og síðar Füchse Berlin frá 2016....
Efst á baugi
Myndskeið: Þungt í AEK-liðum eftir tap fyrir Olympiakos
Olympiakos, sem tapaði fyrir Val í úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla á dögunum, vann erkfjendur sína, AEK Aþenu, í fyrstu viðureign liðanna um gríska meistaratitilinn á heimavelli í kvöld, 25:23. Leikmenn AEK telja dómara leiksins hafa gert axarskaft á...
Fréttir
Jason Dagur skrifar undir tveggja ára samning
Jason Dagur Þórisson hefur samið við handknattleiksdeild Umf. Selfoss til tveggja ára. Jason Dagur, sem er uppalinn Selfyssingur, spilar hægra horn og tók sín fyrstu skref með meistaraflokki í ár og hefur verið lykilmaður í U-liði Selfoss í 2....
Efst á baugi
Guðmundur Helgi er hættur hjá Aftureldingu
Guðmundur Helgi Pálsson er hættur þjálfun kvennaliðs Aftureldingar í handknattleik. Fram kemur í tilkynningu frá handknattleiksdeild að Guðmundur hafi óskað eftir að verða leystur undan samningi af persónulegum ástæðum. Orðið hafi verið við þeirri ósk.Ekki liggur fyrir hver tekur...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17059 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -