Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Tap í fyrsta úrslitaleiknum á heimavelli
Óðinn Þór Ríkharðsson og liðsmenn svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen töpuðu í dag á heimavelli fyrsta úrslitaleiknum um meistaratitilinn fyrir HC Kriens-Luzern, 32:30. Vopnin snerust í höndum leikmanna Kadetten á síðustu 10 mínútum leiksins. Þeir skoruðu aðeins eitt mark á...
Fréttir
3. fl.kvk: Valur Íslandsmeistari – Fram hlaut silfurverðlaun
Valur varð Íslandsmeistari í 3. flokki kvenna eftir tveggja marka sigur á Fram í úrslitaleik í Kórnum, 27:25. Valur var marki yfir í hálfleik, 12:11.Guðrún Hekla Traustadóttir, Val, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins.Valur - Fram 27:25 (12:11).Mörk Vals: Arna...
Fréttir
3. fl.kk: Afturelding Íslandsmeistari – Haukar hlutu silfurverðlaun
Afturelding varð Íslandsmeistari í 3. flokki karla eftir eins marks sigur á Haukum í úrslitaleik í Kórnum, 31:30. Haukar voru tveimur mörkum yfir í hálfleik, 17:15.Ævar Smári Gunnarsson, Aftureldingu, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins.Afturelding - Haukar 31:30 (15:17).Mörk Aftureldingar:...
Fréttir
4. fl.kk: Valur Íslandsmeistari – FH hlaut silfurverðlaun
Valur varð Íslandsmeistari í 4. flokki karla eftir tveggja marka sigur á FH í úrslitaleik í Kórnum, 26:24. Valur var mark yfir í hálfleik, 14:13.Gunnar Róbertsson, Val, var valinn mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins.Valur - FH 26:24 (14:13).Mörk Vals: Gunnar Róbertsson...
- Auglýsing-
Fréttir
4. fl.kvk: Valur Íslandsmeistari – ÍBV hlaut silfurverðlaun
Valur varð Íslandsmeistari í 4. flokki kvenna eftir átta marka sigur á ÍBV í úrslitaleik í Kórnum, 33:25. Valur var með fimm marka forskot eftir fyrri hálfleik.Hrafnhildur Markúsdóttir, Val, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitaleiksins.Valur - ÍBV 33:25 (15:10).Mörk Vals:...
Efst á baugi
Myndasyrpa: FH – Afturelding, 29:32
Afturelding tók forystu í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla með sigri á FH, 32:29, í Kaplakrika í gærkvöld að viðstöddum hátt í 2.000 áhorfendum. Næst mætast liðin að Varmá í Mosfellsbæ á miðvikudagskvöld kl. 19.40. Vinna þarf þrjá...
Efst á baugi
Molakaffi: Haukur, Ólafur, Sveinbjörn, Smits, þjálfari óskast
Haukur Þrastarson var í leikmannahópi Industria Kielce í gær þegar liðið tapaði fyrsta úrslitaleiknum við Wisla Plock um pólska meistaratitilinn í handknattleik karla í gær, 24:23. Vítakeppni þurfti til að knýja fram hrein úrslit á annan hvorn veginn. Haukur...
Fréttir
Varnarleikurinn mjög góður og fleiri tóku af skarið í sóknarleiknum
„Mér fannst við bara alls ekki vera klárir í slaginn fyrstu fimmtán mínúturnar. Ekkert ósvipað og í síðasta leik á móti Val. Við vorum lengi í gang,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar sem gekk léttur í spori út úr...
- Auglýsing-
Fréttir
Svörum fyrir okkur á miðvikudaginn
„Varnarlega finnst mér við bregðast þegar við hleyptum þeim inn í leikinn í fyrri hálfleik. Við lentum í erfiðleikum með að loka á Þorstein og treystum conceptinu okkar ekki nægilega vel. Þar af leiðandi hleyptum við þeim inn í...
Efst á baugi
Fyrsti sigur Aftureldingar í Kaplakrika í níu ár – Þorsteinn skoraði 13 mörk
Afturelding tók frumkvæðið í úrslitaeinvíginu við FH um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik með því að vinna í Kaplakrika í kvöld, 32:29, eftir að hafa verið marki undir í hálfleik, 17:16. Þetta var fyrsti sigur Aftureldingar á FH í Kaplakrika síðan...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17073 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -