Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Áttum tvo góða leiki – viljum ná lengra
„Við erum ekki komin með öll litlu atriðin eins og Valur. Um þau munar þegar komið er út í úrslitaleiki gegn landsliðinu. Valur er með sjö landsliðskonur en við erum með eina,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfara Hauka í...
Fréttir
Ég er mjög stolt af liðinu
„Þetta var hreint fáranlegt en um leið ljúft. Við áttu svo sannarlega ekki vona á því að vinna Hauka, 3:0, því þær eru með frábært lið,“ sagði Hafdís Renötudóttir markvörður Vals og mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar eftir að hún hafði...
Fréttir
Olís kvenna: Úrslitakeppni, leikjadagskrá
Hér fyrir neðan er leikjadagskrá úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik 2024. Dagskráin var uppfærð eftir því úrslitakeppninni vatt fram með úrslitum, leikdögum og leiktímum.Í fyrstu umferð tóku þátt liðin sem höfnuðu í þriðja, fjórða, fimmta og sjötta sæti. Tvö...
Efst á baugi
Valur Íslandsmeistari 2024 – annað árið í röð – vann 29 af 30 leikjum
Valur varð í kvöld Íslandsmeistari í handknattleik kvenna annað árið í röð og í nítjánda sinn frá upphafi þegar liðið lagði Hauka, 28:25, í þriðja úrslitaleiknum um Íslandsmeistartitilinn í N1-höllinni á Hlíðarenda. Annað árið í röð fór Valur einnig...
Efst á baugi
Hnífjafnt í Fredericia – mikið undir í Esbjerg á sunnudaginn
Íslendingaliðin Fredericia HK og Ribe-Esbjerg skildu jöfn í hnífjöfnum og æsilega spennandi fyrri undanúrslitaleik liðanna um danska meistaratitilinn í thansen Arena í Fredericia í kvöld, 27:27. Síðari viðureign liðanna verður í Esbjerg í hádeginu á sunnudag. Sigurliðið í þeirri...
Efst á baugi
Fyrrverandi markvörður Aftureldingar dæmir í Köln
Ungverjinn Oliver Kiss, fyrrverandi markvörður Aftureldingar, er einn fremsti handknattleiksdómari Evrópu um þessar mundir. Fyrir vikið hefur verið ákveðið að hann dæmi ásamt félaga sínum Adam Biro viðureignina um þriðja sætið Meistaradeild Evrópu í Lanxess Arena í Köln sunnudaginn...
Efst á baugi
Fengu undanúrslitaleik frestað vegna Íslandsferðar
Til stóð að gríska liðið Olympiacos mætti Drama í fyrstu umferð úrslita grísku úrvalsdeildarinnar í gær á heimavelli. Leiknum var hinsvegar frestað til að gefa leikmönnum Olympiacos tækifæri til þess að safna kröftum fyrir Íslandsferðina. Þeir komu til landsins...
Evrópukeppni karla
Streymi: Kynningarfundur Vals vegna úrslitaleikja Evrópubikarkeppninnar
Handknattleiksdeild Vals heldur kynningafund klukkan 13 vegna úrslitaleikja karlaliðs félagsins í Evrópubikarkeppninni í handknattleik. Fyrri úrslitaleikur fer fram á Hlíðarenda á laugardaginn 18. maí klukkan 17. Sá síðari verður í Chalkida, um 80 km frá Aþenu, laugardaginn 25. maí.Hér...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Dagskráin: Leggja Haukar stein í götu Valsara?
Þriðji úrslitaleikur Vals og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna fer fram í kvöld í N1-höll Vals á Hlíðarenda. Góð von ríkir um að flautað verði til leiks klukkan 19.40.Haukar þurfa á sigri að halda til þess að halda...
Efst á baugi
Molakaffi: Teitur, Bjarki, Axel, Harpa
Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk í fjórum skotum átti eina stoðsendingu þegar lið hans, Flensburg, vann stórsigur á HSV Hamburg, 41:30, á útivelli í 31. umferð þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Flensburg er í þriðja sæti...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17078 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -