- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hætti hjá Lübeck-Schwartau í sumar

Handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg var leystur undan samningi hjá þýska 2. deildarliðinu VfL Lübeck-Schwartau í sumar að eigin ósk eftir eins árs dvöl hjá félaginu. Faðir Arnar, Vésteinn Hafsteinsson, sagði við handbolta.is á dögunum að sonur sinn væri nýlega búinn...

Berglind verður frá keppni í nokkrar vikur í viðbót

Landsliðskonan Berglind Þorsteinsdóttir var ekki með Fram í tveimur fyrstu leikjum Olísdeildarinnar. Hún verður áfram utan vallar næstu vikur. Ástæðan er sú að Berglind gekkst undir aðgerð í sumar vegna þrálátra meiðsla í vinstra hné sem gert höfðu henni...

Molakaffi: Andersson, Hutecek, Kehrmann, annar Andersson, Óli

Mattias Andersson hefur verið ráðinn markvarðaþjálfari þýsku handknattleiksliðanna í karlaflokki. Í starfinu fylgir útvíkkun á fyrra starfi Svíans sem undanfarin ár hefur verið markvarðarþjálfari A-landsliðs karla. Í nýja starfinu bætast yngri landslið karla við starfssvið Svíans sem einnig verður...

Voru hársbreidd frá öðru stiginu í Skuru

Skara HF sem Aldís Ásta Heimisdóttir er að hefja þriðja keppnistímabilið með tapaði naumlega fyir Skuru IK, 29:28, í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í kvöld. Leikið var á heimavelli Skuru sem var með sex marka forskot...
- Auglýsing-

Tveir nýliðar í fyrsta hópnum fyrir EM – Þrír leikir í Tékklandi framundan

Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið 16 leikmenn til þess að taka þátt í æfingamóti í Cheb í Tékklandi 26. - 28. september þar sem leiknir verða þrír leiki gegn Tékklandi, Egyptalandi og Póllandi. Landsliðið kemur saman...

Fjögur lið hafa fullt hús stiga – Reistad með 25 mörk í tveimur leikjum

Fjögur lið hafa fullt hús stiga eftir aðra umferð Meistradeildar kvenna í handknattleik sem fram fór um helgina. FTC frá Ungverjalandi og slóvensku meistararnir Krim hafa fjögur stig í A-riðli. Reyndar er Metz einnig taplaust í riðlinum eftir sigur...

Molakaffi: Haukur, Arnór, Tjörvi, Arnór, Einar, Guðmundur, Bjarki, Elías

Haukur Þrastarson skoraði ekki fyrir Dinamo Búkarest í gær þegar liðið vann öruggan sigur á CSM Focșani, 32:22, á útivelli í rúmensku 1. deildinni í handknattleik. Dinamo hafði talsverða yfirburði í leiknum og var með yfirhöndina frá 13. mínútu...

Meistararnir voru ekki lengi að jafna sig – á ýmsu gekk hjá Íslendingum

Þýsku meistararnir SC Magdeburg voru ekki lengi að jafna sig eftir tap fyrir Pick Szeged í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á miðvikudagskvöld ef marka má frammistöðu liðsins í dag í heimsókn til HSV Hamburg. Meistararnir léku afar vel frá upphafi...
- Auglýsing-

21 íslenskt mark var skorað í Þrándheimi

Fjórir íslenskir handknattleiksmenn slógu ekki slöku við þegar lið þeirra, Kolstad og ØIF Arendal áttust við í Þrándheimi í kvöld í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik en um var að ræða leik umferðarinnar enda bæði taplaus þegar viðureignin hófst. Íslendingarnir...

Grill 66kvenna: KA/Þór og HK unnu örugga sigra á heimavelli

KA/Þór, sem féll úr Olísdeildinni í vor, vann fyrsta leik sinn í Grill 66-deildinni í KA-heimilinu í dag þegar annað lið Hauka kom í heimsókn. Yfirburðir KA/Þórsliðsins voru miklir frá upphafi til enda og lokatölur voru, 33:15. Staðan að...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18407 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -