- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þetta var hrikalega vel gert hjá strákunum

„Það er bara geggjað að byrja riðlakeppni átta liða úrslita á sigri og á þennan hátt með því að vera yfir allan leikinn. Við gerðum þetta bara alveg hrikalega vel,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara 18 ára landsliðsins í...

EM18: Frábær frammistaða og fimm marka sigur á Svíum

Piltarnir í 18 ára landsliði Íslands í handknattleik hófu keppni í átta liða úrslitum Evrópumótsins í morgun með því að leggja Svía með fimm marka mun, 34:29, með frábærri frammistöðu. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 19:16. Íslenska liðið...

Mørk dregur sig í hlé frá landsliðinu – enginn bilbugur á Lunde, Herrem, Dale og Solberg

Norska handknattleikskonan Nora Mørk tilkynnti eftir sigur norska landsliðsins í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna á laugardaginn að hún ætli að taka sér ótímabundið leyfi frá landsliðinu. Mørk sagðist vera orðin slitin og þreytt líkamlega og verði að draga úr álagi. Hún...

Molakaffi: Óðinn, Daníel, Elliði, Haukar

Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fjögur mörk, tvö þeirra úr vítaköstum, þegar svissnesku meistararnir, Kadetten Schaffhausen, unnu þýska 1. deildarliðið HC Erlangen, 31:28, í æfingaleik á laugardaginn.  Næsti æfingaleikur Óðins Þórs og samherja verður við króatíska liðið RK Nexe á...
- Auglýsing-

EM18: Framundan eru spennandi dagar

„Svíar eru með hörkulið en við ætlum okkur ekkert annað en sigur á þeim,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 18 ára landsliðs karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans í dag í aðdraganda fyrsta leiks íslenska liðsins í...

HM18: Fara fullar sjálfstrausts á framandi slóðir

https://www.youtube.com/watch?v=FHZq4HmS7J8 „Við förum út með hóflegar væntingar en um leið háleit markmið um að gera betur en í fyrra og bæta okkar leik. Við tökum þátt í mjög erfiðum riðli, nánast eins og fyrir ári síðan á EM,“ sagði Rakel...

ÓL: Réðum ekkert við sóknarleik Dana

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands segir að lið hans hafi ekki ráðið við sóknarleik Dana í úrslitaleiknum í dag. Þar af leiðandi hafi hans lið misst leikinn úr höndum sér snemma og ekki átt leið til baka. „Þótt sóknarleikur okkar væri...

ÓL: Gidsel markahæstur – 13 markverðir yfir 30% markvörslu

Daninn Mathias Gidsel er markakóngur handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í Frakklandi. Hann skoraði 62 mörk í átta leikjum, eða nærri 8 mörk að jafnaði í leik.Gidsel hefur þar með náð þeim einstaka árangri að verða markahæstur á þremur síðustu...
- Auglýsing-

ÓL: Danir léku Þjóðverja sundur og saman

Danska landsliðið lék sér að þýska landsliðinu í úrslitaleik handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Lille í Frakklandi í dag. Danir slógu upp sýningu gegn Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans sem fram að leiknum í morgun höfðu leikið afar vel á leikunum....

HM18: Lagt af stað til keppni í Kína – fyrsti leikur á miðvikudag

Leikmennn, þjálfarar og starfsmenn 18 ára landsliðs kvenna í handknattleik lögðu af stað í morgun í langferð til Kína þar sem heimsmeistaramótið í þessum aldursflokki hefst á miðvikudaginn. Leikið verður í þremur keppnishúsum í borginni Chuzhou í suðausturhluta Kína....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18386 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -