Fréttir
Vilhelm Freyr skoraði sigurmarkið
Vilhelm Freyr Steindórsson tryggði ungmennaliði Selfoss bæði stigin í heimsókn til ungmennaliðs Vals í Origohöllina í kvöld, 34:33, er liðið leiddu saman kappa sína í Grill 66-deild karla. Hann skoraði markið í blálokin eftir að Hlynur Freyr...
Efst á baugi
Afturelding hleypti spennu í toppbaráttuna
Afturelding varð fyrst liða til þess að vinna ÍR í Grill 66-deild kvenna í handknattleik á tímabilinu þegar liðin mættust í Skógarseli í kvöld. Mosfellingar voru mikið sterkari á lokaspretti leiksins og skoruðu fimm síðustu mörkin og unnu með...
Fréttir
Grótta skaust upp í annað sæti
Grótta skaust upp í annað sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, a.m.k.um stundarsakir þegar liðið vann Fjölni/Fylki, 32:28, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Grótta hefur þar með 14 stig eftir 10 leiki og er stigi fyrr ofan Aftureldingu...
Fréttir
Þór hefur rift samningi við Vekic
Þór Akureyri hefur rift samningi við króatísku skyttuna Josip Vekic. Árni Rúnar Jóhannesson, formaður handknattleiksdeildar Þórs, staðfesti það við handbolta.is í dag.Vekic stóð ekki undir væntingum og þess vegna var ákveðið að leiðir hans og Þórs skildu áður en...
Fréttir
Ernirnir frá Karþagó unnu forsetabikarinn
Í annað sinn í röð vann landslið Túnis, stundum kallað ernirnir frá Karþagó, keppnina um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti karla í handknattleik í Póllandi. Ernirnir lögðu landslið Chile með 12 marka mun, 38:26, í Plock í Póllandi í gær eftir...
Efst á baugi
Verður áfram á Selfossi næstu tvö ár
Litháenski markmaðurinn Vilius Rašimas hefur framlengt samning sinn við Selfoss til ársins 2025. Rašimas er og hefur verið lykilmaður í meistaraflokki karla og einn af bestu markvörðum Olísdeildar karla undanfarin tímabil. Rašimas er með meðalmarkvörslu upp á 32% og var m.a. valinn...
Efst á baugi
Dagskráin: Toppslagur í Skógarseli
Tvö efstu lið Grill 66-deildar kvenna í handknattleik, ÍR og Afturelding, mætast í 11. umferð á heimavelli ÍR-ingar í Skógarseli í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.30.Úrslit leiksins í Skógarseli geta haft veruleg áhrif á hvort liðið fer...
Efst á baugi
Áfall fyrir Svía – Gottfridsson er úr leik
Sænska landsliðið í handknattleik varð fyrir miklu áfalli í gærkvöld þegar leikstjórnandinn Jim Gottfridsson meiddist snemma í viðureigninni við Egypta í átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins.Í morgunsárið var staðfest að Gottfridsson handarbrotnaði og leikur ekkert meira með sænska landsliðinu...
Efst á baugi
Molakaffi: Elías, Alexandra, fimm, Axel, Elín Jóna, Steinunn, Hansen, Frandsen
Elías Már Halldórsson hrósaði sigri með liði sínu Fredrikstad Bkl. í heimsókn til Sola í gærkvöld í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna í gærkvöld, 26:25. Alexandra Líf Arnarsdóttir er leikmaður Fredrikstad Bkl. Hún skoraði ekki í leiknum í gær....
Efst á baugi
Heimsmeistarar Dana halda áfram að skrifa söguna
Danska landsliðið í handknattleik karla skrifaði sig á spjöld sögunnar í kvöld þegar það vann Ungverja. Ekki aðeins var 17 marka sigurinn á Ungverjum í átta liða úrslitum sá stærsti sem nokkurt lið hefur unnið á þessu stigi keppninnar...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14225 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -