Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
ÍR sagði skilið við botnliðin – Valur tryllti sér á toppinn
ÍR-ingar kvöddu neðstu liðin þrjú í Olísdeild kvenna í kvöld með góðum sigri á KA/Þór í KA-heimilinu í kvöld 22:19 í síðasta leik liðanna í deildinni á árinu. ÍR hefur þar með 10 stig eftir níu leiki og er...
Bikar karla
Dagskráin: Þrír hörkuleikir kvenna og áfram haldið í bikarnum auk grillsins
Síðasta umferð ársins í Olísdeild kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum. Einnig verður haldið áfram að fækka liðum sem standa eftir í Poweradebikar karla. Ein viðureign fer fram í keppninni í kvöld. Til viðbótar verður leikur í Grill...
Efst á baugi
Molakaffi: Mrkva, Thulin, Marquez, Naji, Arnór, erfið staða hjá Elverum
Landsliðsmarkvörður Tékka, Tomas Mrkva, hefur skrifað undir nýjan samning við þýska meistaraliðið THW Kiel. Nýi samningurinn gildir fram á mitt árið 2025. Mrkva, sem valinn var handknattleiksmaður ársins 2023 í Tékklandi, kom til Kiel frá Bergischer HC sumarið 2022. Sænski...
Efst á baugi
Skoruðu 22 mörk í síðari hálfleik – Bjarki Már og Veszprém í efsta sæti
Norska meistaraliðið Kolstad með Sigvalda Björn Guðjónsson landsliðsmann innanborðs fór á kostum og skoraði 22 mörk í síðari hálfleik á heimavelli í kvöld. Markasúpan lagði grunn að fimm marka sigri á franska stórliðinu PSG, 36:31, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu...
- Auglýsing-
Fréttir
Landsliðskonurnar stóðu í ströngu í Þýskalandi – myndskeið
Landsliðskonurnar Díana Dögg Magnúsdóttir og Sandra Erlingsdóttir urðu að bíta í það súra epli að vera í tapliðum í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Díana Dögg og liðsmenn BSV Sachsen Zwickau töpuðu á heimavelli fyrir Bensheim/Auerbach, 32:25. Á sama tíma beið TuS Metzingen lægri hlut í viðureign við Oldenburg, 30:26, í EWE-Arena í Oldenburg.
Fréttir
Andrea tók þátt í sögulegum leik í Silkeborg
Danska meistaraliðið Esbjerg vann það afrek í kvöld að ljúka keppnisárinu í dönsku úrvalsdeildinni án þess að tapa leik. Esbjerg lagði í kvöld Silkeborg-Voel, sem landsliðskonan Andrea Jacobsen leikur leikur með, 31:24, í Silkeborg og hefur þar með leikið...
Bikar karla
Einar skoraði sigurmarkið í Höllinni – Selfyssingar sluppu fyrir horn
Einar Sverrisson og Jón Þórarinn Þorsteinsson sáu til þess Selfoss slapp inn í átta liða úrslit Poweradebikarsins í handknattleik í kvöld eftir að liðið steig krappan dans gegn Þór í Höllinni á Akureyri. Einar skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu...
Bikar karla
Víðismenn voru Stjörnunni engin fyrirstaða
Stjarnan varð fyrst til að innsigla sæti í átta liða úrslitum Poweradebikarsins í handknattleik karla. Stjarnan vann öruggan sigur á Víði, 33:16, í íþróttahúsinu í Garði í kvöld. Níu marka munur var á liðunum að loknum fyrri hálfleik, 18:9.Stjarnan...
- Auglýsing-
Fréttir
Myndskeið: Einstaklega óheppinn markvörður
Joel Birlehm, markvörður Rhein-Neckar Löwen og samherji Arnórs Snæs Óskarssonar og Ýmis Arnar Gíslasonar, var einstaklega óheppinn í gærkvöld í viðureign gegn Benfica í Evrópudeildinni í handknattleik í gærkvöld.Miguel Sanchez-Migallon Naranjo, leikmaður Benfica, kastaði boltanum í þverslá í...
Bikar karla
Dagskráin: Bikarleikir í Garði og á Akureyri
Sextán liða úrslit Poweradebikarkeppni HSÍ í karlaflokki hefjast í kvöld með tveimur viðureignum sem fram fara í Garði og á Akureyri.Olísdeildarlið Stjörnunnar mætir til leiks gegn Víði, sem leikur í 2. deild, í íþróttahúsinu í Garði klukkan 18. Hálftíma...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16783 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -