Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Elín Jóna, Ólafur, Hans, Minko
Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður átti stórleik með EH Aalborg í gærkvöld og var valin besti maður vallarins þegar EH Aalborg vann AGF Håndbold, 33:24, í Nørresundby Idrætscenter í Álaborg. Því miður kemur ekki fram á heimasíðu félagsins hversu mörg...
Evrópukeppni karla
Óðinn Þór atkvæðamikill – Fyrrverandi samherjar mættust í Lissabon
Óðinn Þór Ríkharðsson lét að sér kveða kvöld þegar svissneska meistaraliði Kadetten Schaffhausen sótti tvö stig til Svartfjallalands í heimsókn til HC Lovcen-Cetinje. Óðinn Þór skoraði sex mörk í leiknum sem Kadetten vann með þriggja marka mun, 29:26.Kadetten...
Evrópukeppni
Evrópudeild karla ’23 – úrslit 3. umferðar – staðan
Að loknu hléi vegna æfingaviku landsliða þá var þráðurinn tekinn upp í Evrópudeild karla í handknattleik í dag. Þriðja umferð fór fram. Þar með er riðlakeppnin hálfnuð. Áfram heldur hún næstu þrjá þriðjudaga fram í desember þegar niðurstaðan liggur...
Fréttir
Fjórir Íslendingar á ferðinni – þrír í sigurliðum
Teitur Örn Einarsson og samherjar hans í Flensburg eru efstir í E-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla eftir að þeir unnu þriðja leikinn í röð í kvöld. Flensburg lagði Elverum í hörkuleik í Noregi, 33:32. Teitur Örn skoraði eitt mark...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Æfingahópar 15 og 16 ára landsliða í kvennaflokki
Valdir hafa verið tveir æfingahópar yngri landsliða stúlkna í handknattleik. Annarsvegar 15 ára hópur og hinsvegar 16 ára hópur. Til stendur að hóparnir æfi dagana 23. til 26. nóvember undir stjórn þjálfara á vegum HSÍ.Hér fyrir neðan eru taldir...
Efst á baugi
Rúnar hefur skorað flest mörk – Guðmundur er skammt á eftir
Framarinn Rúnar Kárason er markahæstur í Olísdeild karla þegar níu umferðir af 22 eru að baki. Rúnar hefur skorað 69 mörk, eða 7,66 mörk að jafnaði í leik. Guðmundur Bragi Ástþórsson úr Haukum fylgir fast á eftir Rúnari með...
Efst á baugi
Ólafur hefur verið ráðinn þjálfari EHV Aue
Ólafur Stefánsson hefur verið ráðinn þjálfari þýska handknattleiksliðsis EHV Aue. Félagið staðfesti ráðninguna í tilkynningu fyrir stundu. Handbolti.is sagði frá því í gærkvöld að líkur væri á að EHV Aue réði Ólaf til starfsins á næstunni. Samningur Ólafs við...
Efst á baugi
Molakaffi: Oddur, Daníel, Hákon, tvíeyki til ÍH, tvær Emmur
Oddur Gretarsson skoraði tvö mörk, annað frá vítalínunni þegar lið hans Balingen-Weilstetten tapaði fyrir Lemgo á heimavelli með fjögurra marka mun, 30:26, í 1. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. Daníel Þór Ingason skoraði ekki mark fyrir Balingen-Weilstetten að þessu...
- Auglýsing-
Fréttir
Ólafur sterklega orðaður við þjálfarastarf í Þýskalandi
Ólafur Stefánsson kemur sterklega til greina sem næsti þjálfari þýska handknattleiksliðsins EHV Aue sem leikur í næst efstu deild. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Forráðamenn EHV hafa síðustu daga leitað logandi ljósi að þjálfara í stað Stephen Just sem...
Efst á baugi
Íslendingar fögnuðu stórsigri í Lundi
Ólafur Andrés Guðmundsson lék við hvern sinn fingur í kvöld þegar KF Karlskrona vann Lugi, 29:19, í Lundi í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ólafur fór fyrir sínu liði og skoraði fimm mörk í sjö skotum í þessum mikilvæga sigri...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16783 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -