Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
„Það hefur gengið vel hjá okkur“
„Það hefur gengið vel hjá okkur til þessa,“ sagði Arnar Freyr Arnarsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður MT Melsungen í þýsku 1. deildinni en liðið hefur svo sannarlega blandað sér hressilega í toppbaráttu þýsku 1. deildinni fram til þessa...
A-landslið kvenna
HM-hópurinn verður tilkynntur í dag
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnir í dag hvaða leikmenn hann hefur valið til þátttöku á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Ísland tekur þátt á HM kvenna í...
Efst á baugi
Molakaffi: Sigurdís, Lunde, Brasilía á ÓL, leikir felldir niður
Sigurdís Sjöfn Freysdóttir, markvörður, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH til ársins 2025. Sigurdís gekk til liðs við FH frá Fjölni sumarið 2022.Katrine Lunde, þrautreyndur markvörður heims- og Evrópumeistara Noregs í handknattleik kvenna meiddist í viðureign Evrópumeistara Vipers...
2. deild karla
Hafnfirðingar tylltu sér á toppinn
ÍH tyllti sér í efsta sæti 2. deildar karla í handknattleik í kvöld með sigri á harðsnúnu ungmennaliði Gróttu, 36:34, í Kaplakrika. Gróttumennirnir ungu voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:15. Þeir máttu játa sig sigraða í...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Víkingur er kominn upp að hlið FH og Gróttu
Víkingur fór upp að hlið FH og Gróttu í annað til fjórða sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í framhaldi af öruggum sigri á Fjölni, 30:21, í síðasta leik 5. umferðar deildarinnar í Fjölnishöllinni í kvöld. Víkingar lögðu grunn...
Efst á baugi
Tryggvi framlengir dvölina í Svíþjóð
Selfyssingurinn Tryggvi Þórsson hefur framlengt samning sinn við IK Sävehof, topplið sænsku úrvalsdeildarinnar um þessar mundir. Ekki kemur fram á heimasíðu félagsins hvort viðbótin er til eins eða tveggja ára. Tryggvi gekk til liðs við IK Sävehof sumarið 2022...
A-landslið kvenna
Íslendingar dæma ekki á HM kvenna að þessu sinni
Alþjóða handknattleikssambandið hefur tilnefnt 23 dómarapör til þess að dæma leiki heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Svíþjóð frá 29. nóvember til 17. desember. Einnig hafa tíu pör verið beðin um að vera í...
Fréttir
Jón Gunnlaugur valdi 28 pilta til æfinga hjá U15 ára
Jón Gunnlaugur Viggósson hefur valið 28 pilta til æfinga undir merkjum 15 ára landsliðsins í handknattleik dagana 3. til 5. nóvember. Í tilkynningu HSÍ segir að allar nánari upplýsingar veiti Jón Gunnlaugur.Leikmannahópur U15 ára landsliðliðsins:Adam Ingi Sigurðsson, Aftureldingu.Aron Leo...
- Auglýsing-
Bikar karla
Bikarmeistararnir fá HK í heimsókn í 16-liða úrslitum
Bikarmeistarar Aftureldingar mæta HK í 16-liða úrslitum Poweradebikarkeppninnar í handknattleik karla. Dregið var í hádeginu í dag. Liðin mættust einnig í 16-liða úrslitum keppninnar á síðasta ári. Úrslit réðust þá ekki fyrr en eftir tvær framlengingar og vítakeppni í...
Fréttir
Dagskráin: Víkingur fer í Grafarvog – Grótta í Krikann
Fimmtu umferð Grill 66-deildar kvenna lýkur í kvöld með viðureign Fjölnis og Víkings í Fjölnishöllinni. Viðureignin hefst klukkan 20. Takist Víkingi að vinna leikinn fer liðið upp að hlið Gróttu og FH í annað til fjórða sæti, tveimur stigum...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16802 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



