Fréttir
Sigur og tap hjá Eyjakonunum í Þýskalandi
Sandra Erlingsdóttir og samherjar TuS Metzingen luku árinu á sínum fimmta sigurleik í röð í kvöld þegar þær unnu liðsmenn Neckarsulmer, 35:32, á heimavelli. TuS Metzingen situr í sjötta sæti deildarinnar með 12 stig eftir 10 leiki en 14...
Fréttir
Meistaraþjálfarinn heldur sínu striki
Meistaraþjálfarinn Snorri Steinn Guðjónsson framlengdi á dögunum samning sinn um þjálfun á karlaliði Vals í handknattleik. Viðbótin við samninginn gerir að verkum að Snorri Steinn er samningsbundinn Val út keppnistímabilið vorið 2025, eftir því sem fram kemur í tilkynningu...
Fréttir
Annað tap Suður Kóreubúa í Kraká
Landslið Suður Kóreu, sem verður með íslenska landsliðinu í riðli á HM karla í handknattleik karla næsta mánuði, tapaði í dag fyrir landsliði Túnis í þriðju og síðustu umferð alþjóðlegs handknattleiksmóts í Kraká í Póllandi í dag, 35:32.Suður...
Fréttir
Unglingalið Vals koma heim með gull og silfur
Unglingalið Vals skipuð leikmönnum fæddum árið 2008 gerðu það svo sannarlega gott á Norden cup félagsliðamótinu í Svíþjóð en því lauk í dag. Piltarnir unnu mótið og koma heim með gullverðlaun og stúlkurnar með silfurverðlaun eftir naumt tap í...
Efst á baugi
ÍBV hefur samið við markvörð
Handknattleiksdeild ÍBV hefur klófest markvörð fyrir karlalið félagsins sem er ætlað að standa vaktina með Petar Jokanovic þegar flautað verður til leiks á ný í Olísdeild karla í lok janúar. Um er að ræða Hvít-Rússann Pavel Miskevich.Miskevich, sem er...
Fréttir
Á öll bestu árin eftir
„Fyrst og fremst er það mikill heiður að vinna nafnbótina Íþróttamaður ársins. Kannski átti maður eitthvað meira von á að vinna í ár en í fyrra en fyrst og fremst er ég stoltur og ánægður,“ sagði handknattleiksmaðurinn Ómar Ingi...
Efst á baugi
Mest lesið 4 ”22: Hver er?, ósáttir, gróft, áfall, ómyrkur
Á næst síðasta degi ársins heldur handbolti.is áfram að rifja upp þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu 2022. Að þessu sinni er komið að fréttum sem eru í sjötta til tíunda sæti.Í fréttunum fimm kemur m.a. nýkrýndur...
Efst á baugi
Molakaffi: Tryggvi, Bjarni, Aldís, Jóhanna, Ásdís, undanúrslit í Danmörku
Færeyingurinn Óli Mittún tryggði Sävehof sigur á Lugi, 30:29, í heimsókn til Lundar í gærkvöld. Tryggvi Þórisson skoraði tvö af mörkum Sävehof sem komst upp að hlið Kristianstad með 30 stig í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar með þessum sigri....
Efst á baugi
Strákarnir koma heim með silfur frá Þýskalandi
Piltarnir í U19 ára landsliðinu í handknattleik náðu þeim frábæra árangri að hafna í öðru sæti á alþjóðlega Sparkassen cup móti í Merzig í Þýskalandi í kvöld. Þeir töpuðu naumlega fyrir þýska landsliðinu í hörku úrslitaleik, 28:26. Grípa þurfti...
Efst á baugi
Ómar Ingi Íþróttamaður ársins 2022 – annað sinn í röð
Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik, markakóngur EM 2022, og Þýskalandsmesitari með SC Magdeburg, var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2022 annað árið í röð. Kjörinu var lýst í hófi Samtaka íþróttafréttamanna, sem standa að kjörinu, og Íþrótta- og...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14204 POSTS
0 COMMENTS