- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íslendingarnir fóru kátir frá Västerås

Íslendingarnir í herbúðum HF Karlskrona fögnuðu í gærkvöld þegar þeir ásamt liðsfélögum unnu VästeråsIrsta HF, 28:23, í Västerås í fyrstu umferð umspils um sæti í sænsku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. Næsta viðureign liðanna verður í Karlskrona á föstudaginn. Íslendingarnir í...

Molakaffi: Hákon, Dagur, Maria, Ortega, Gazal, Hmam

Hákon Daði Styrmisson er í liði 26. umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kjölfar stórleiks með Eintracht Hagen í sigri á VfL Lübeck-Schwartau, 37:31, í 2. deild þýska handknattleiksins á skírdag. Eyjamaðurinn skoraði 17 mörk í 20 skotum...

FH er deildarmeistari – Víkingur og Selfoss fallin

FH varð í kvöld deildarmeistari í Olísdeild karla í handknattleik þegar næst síðasta umferð fór fram. FH vann Gróttu, 29:22, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi og náði þriggja stiga forystu vegna þess að Valur, sem er í öðru sæti, tapaði...

Ýmir Örn fór áfram en Óðinn Þór er úr leik – leikir átta liða úrslita

Þýska liðið Rhein-Neckar Löwen, sem Ýmir Örn Gíslason leikur með, er komið í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik. Rhein-Neckar Löwen lagði RK Nexe frá Króatíu öðru sinni í fyrstu umferð útsláttarkeppni Evrópudeildar í kvöld, 31:29, á heimavelli. Samanlagt...
- Auglýsing-

Ekkert slegið af fyrir landsleikinn á morgun – myndir

Í dag hélt íslenska kvennalandsliðið í handknattleik áfram að búa sig undir leikinn við Lúxemborg í næst síðustu umferð undankeppni Evrópumótsins í handknattleik kvenna. Liðið kom til Lúxemborgar í gær. Viðureignin fer fram á morgun í Centre sportif National...

Tryggvi og félagar í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar

Tryggvi Þórisson og félagar í IK Sävehof unnu það afrek í kvöld að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla. Sävehof vann Hannover-Burgdorf með níu marka mun með frábærum leik, 34:25, í Partille Arena, heimavelli sínum....

Við tókum vel á því gegn þeim hér heima

„Við ætlum bara að vinna leikinn gegn Lúxemborg. Við tókum vel á því gegn þeim hér heima í haust. Ekki stendur annað til en að gera það aftur í síðari leiknum,“ sagði Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik í samtali...

Hansen er sagður ætla að láta gott heita eftir ÓL

Danska stórstjarnan Mikkel Hansen leggur handboltaskóna á hillina í sumar að loknum Ólympíuleikunum sem fram fara í Frakklandi í lok júlí og framan af ágústmánuði. Frá þessu er m.a. greint á vef TV2 í Danmörku. Fréttin birtist í kjölfar...
- Auglýsing-

Fullyrt að Elvar Örn fari til Evrópumeistaranna

Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik, gengur til liðs við núverandi Evrópumeistara, SC Magdeburg sumarið 2025 þegar núverandi samningur hans við MT Melsungen rennur út. Þetta er fullyrt á handball-leaks í dag. Elvar Örn hefur leikið með Melsungen frá...

Grill 66-deild: Benedikt Emil varð markahæstur

Benedikt Emil Aðalsteinsson, leikmaður ungmennaliðs Víkings, varð markakóngur Grill 66-deildar karla en keppni í deildinni lauk í síðustu viku. Benedikt Emil skoraði 118 mörk í 18 leikjum, eða nærri 6,6 mörk að jafnaði í leik. ÍR-ingurinn Hrannar Ingi Jónsson...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18230 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -