Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Stefán Huldar mættur í markið hjá Víkingi
Víkingur hefur samið við markvörðinn Stefán Huldar Stefánsson um að leika með liði félagsins í Olísdeild karla, hið minnsta til loka leiktíðar. Stefán Huldar kemur til Víkinga frá Haukum. Hann hefur ekkert leikið með Haukum frá því á síðasta...
Efst á baugi
Hafþór Már fór í aðgerð vegna brjóskloss
Hafþór Már Vignisson handknattleiksmaður hjá norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal Elite leikur væntanlega ekkert meira með liðinu á keppnistímabilinu. Eftir að hafa fundið fyrir brjósklosi þá gekkst Akureyringurinn undir aðgerð í síðustu viku.Reikna má með að Hafþór Már verði frá...
Fréttir
Myndskeið: Hugur í Þóri og leikmönnum Selfoss
Þórir Ólafsson þjálfari karlaliðs Selfoss segir leikmenn sína koma vel undirbúna til leiks í kvöld eftir sex vikna hlé þegar keppni hefst á Olísdeildinni. Selfoss sækir Val heim í N1-höllina á Hlíðarenda klukkan 19.30 þegar 14. umferð hefst með...
Efst á baugi
Dagskráin: Keppni hefst á ný eftir sex vikna hlé
Keppni hefst á ný í Olísdeild karla í handknattleik eftir sex vikna hlé vegna jóla, áramóta og Evrópumóts karla í handknattleik. Fjórir leikir fara fram í kvöld en tvær síðustu viðureignirnar fara fram á föstudag og laugardag.Leikir kvöldsinsOlísdeild karla:Safamýri:...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Andrea, Möstl, Johannesson, Boutaf, Kounkoud
Andrea Jacobsen og liðsmenn Silkeborg-Voel unnu baráttusigur á København Håndbold, 33:32, í 18. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Kaupmannahöfn. Andrea kom lítið við sögu í leiknum. Silkeborg-Voel er komið upp í 5. sæti...
Fréttir
Óðinn Þór markahæstur – Kadetten í undanúrslit
Óðinn Þór Ríkharðsson mætti galvaskur til leiks í kvöld með svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen í kvöld og var markahæstur í sex marka sigri liðsins, 31:25, á heimavelli þegar leikmenn GC Amicitia Zürich komu í heimsókn í átta liða úrslitum...
Efst á baugi
Halldór Jóhann flytur heim og tekur við þjálfun HK
Handknattleiksdeild HK hefur ráðið Halldór Jóhann Sigfússon sem næsta aðalþjálfara meistaraflokks karla. Samningurinn er til þriggja ára. Halldór Jóhann tekur við starfinu í sumar af Sebastian Alexanderssyni og Guðfinni Kristmannssyni. Greint var frá því fyrir nokkru að þeir láti...
Efst á baugi
Tryggvi og Sävehof áfram efstir – Karlskrona og Amo töpuðu
Áfram sitja Tryggvi Þórisson og liðsmenn Sävehof í efsta sæti sænsku úrvalsdeildarinnar þegar þráðurinn var tekinn upp í kvöld eftir hlé sem staðið hefur yfir frá 30. desember vegna Evrópumóts karla í handknattleik. Sävehof vann Alingsås á heimavelli, 33:27,...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Árið fer vel af stað hjá Degi og samherjum
Dagur Gautason og samherjar í norska úrvalsdeildarliðinu ØIF Arendal Elite hrósuðu sigri á Bækkelaget, 30:28, á heimavelli í kvöld þegar blásið var til leiks á ný í deildinni eftir hlé síðan fyrir jól, m.a. vegna Evrópumóts karla í handknattleik.Sigurinn...
Fréttir
„Við bara lærum af þessu“
Vika er liðin frá því að íslenska karlalandsliðið lék sinn síðasta leik á Evrópumótinu í handknattleik sem fram fór Þýskalandi. Endasprettur með tveimur sigur leikjunum nægði ekki til að liðið næði sínu markmiði, að öngla í sæti í forkeppni...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17725 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



