Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Oddur, Aron, Sveinn, Arnór, Ágúst, Arnar, Elvar, Rakel, Elías, Bjarni
Oddur Gretarsson er aðra vikuna í röð í úrvalsliði þýsku 2. deildarinnar í handknattleik en úrvalslið 15. umferðar var tilkynnt í gær. Oddur fór á kostum og skoraði 11 mörk í 11 skotum þegar Balingen-Weilstetten lagði Coburg, 35:29, eins...
Efst á baugi
Lovísa er komin til Tertnes
Handknattleikskonan Lovísa Thompson hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Tertnes. Félagið og Bergensavisen segja frá þessu í kvöld. Tertnes er með bækistöðvar í nágrenni Bergen. Tertnes rekur lestina í norsku úrvalsdeildinni um þessar mundir með fjögur stig eftir átta leiki...
Efst á baugi
Fara stigalausir í jólafrí
Kórdrengir fara stigalausir í jólafrí í Grill 66-deild karla eftir níunda tapið í dag. Að þessu sinni var ungmennalið Fram sterkara en liðsmenn Kórdrengja liðin öttu kappi á Ásvöllum í dag. Þegar upp var staðið munaði sjö mörkum á...
Efst á baugi
Fram lauk árinu með stórsigri í Úlfarsárdal
Ungmennalið Fram lauk keppni í Grill 66-deild kvenna á þessu ári með stórsigri á ungmennaliði Vals í Úlfarsárdal síðdegis í dag, 29:17. Ingunn María Brynjarsdóttir, unglingalandsliðsmarkvörður átti stórleik í marki Framliðsins og varði 15 skot, nærri 50%. Gerði hún...
Efst á baugi
ÍBV féll úr leik í Prag
ÍBV tapaði síðari viðureign sinni við Dukla Prag ytra í kvöld með sjö marka mun, 32:25, og er þar með úr leik í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla á þessu tímabili. Eins marks sigur í fyrri leiknum í gær hjálpaði...
Fréttir
Kiel er komið á þekktar slóðir
Kiel er komið á þekktar slóðir í þýsku 1. deildinni í handknattleik eftir sigur á MT Melsungen, 24:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Sigurinn fleytti Kiel í efsta sætið, stigi fyrir ofan Füchse Berlin,...
Fréttir
Gísli Þorgeir lék á als oddi í Max-Schmeling-Halle
Gísli Þorgeir Kristjánsson lék á als oddi í dag þegar þýska meistaraliðið SC Magdeburg vann efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin, með eins marks mun í sannkölluðum stórleik umferðarinnar í Max-Schmeling-Halle í Berlín í dag, 32:31.Gísli Þorgeir skoraði...
Fréttir
Kári Kristján mætir til leiks í Prag
Línumaðurinn sterki, Kári Kristján Kristjánsson, kemur inn í leikmannahóp ÍBV í dag fyrir síðari viðureignina við Dukla Prag í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla.Kári Kristján hefur verið utan ÍBV-liðsins í tveimur undangengnum leikjum, gegn Val í Olísdeildinni...
Fréttir
Svekkjandi að komast ekki áfram
„Flott frammistaða hjá stelpunum í dag. Ég mjög stoltur af þeim og þeirri baráttu og vinnusemi sem þær lögðu í leikinn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals við handbolta.is eftir sigur á Club Balonmano Elche, 21:18, í síðari leik...
Fréttir
Sárgrætileg niðurstaða á Alicante – 15 markalausar mínútur
Valur féll naumlega úr leik i 3. umferð Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þrátt fyrir sigur í síðari viðureign sinn við Club Balonmano Elche, 21:18, Pabellon Esperanza Lag í Elche á Alicante í hádeginu í dag. Club Balonmano Elche vann...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14191 POSTS
0 COMMENTS