Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið kvenna
Ein breyting fyrir leikinn við Færeyjar – Þórey Anna mætir til leiks
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna hefur gert eina breytingu á landsliðinu sem mætir Færeyingum í dag í undankeppni Evrópumótsins frá leiknum við Lúxemborg á miðvikudagskvöld á Ásvöllum.Þórey Anna Ásgeirsdóttir leikmaður Vals kemur inn í liðið í stað...
A-landslið kvenna
Eigum að vinna leikinn
„Þetta er tölvuvert sterkara lið en það sem við lékum við á miðvikdaginn. Hinsvegar erum við betri en Færeyingar og eigum klárlega að vinna leikinn. Ef við leikum almennilega þá eigum við ekki að hafa of miklar áhyggjur af...
A-landslið kvenna
Maður á mann og kröftugar fintur
„Við erum spenntar að mæta þeim og reiknum með hörkuleik. Þekkjum ágætlega til þeirra eftir að hafa leikið tvo æfingaleiki við þær úti fyrir ári síðan og skoðað upptökur með síðasta leik þeirra sem var við Svía á fimmtudaginn,"...
Efst á baugi
Afturelding er mætt til Nærbø í Rogalandi
Afturelding mætir norska liðinu Nærbø í Sparebanken Vest Arena í Nærbø, liðlega sjö þúsund manna bæ í Rogalandi, ekki svo fjarri Stavangri klukkan 14.30 í dag.Um er að ræða fyrri viðureign liðanna. Sú síðari fer fram að Varmá...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Róbert, Ásgeir, Orri, Óðinn, Bjarki, Hákon, Tumi, Ólafur og co, Haukur, Hannes, Arnór
Róbert Sigurðarson og samherjar í Drammen halda sigurgöngu sinni áfram í norsku úrvalsdeildinni. Í gær sóttu þeir Bergen heim og unnu örugglega, 40:35. Róbert skoraði ekki mark en lék að vanda með í vörninni. Drammen hefur 13 stig eftir...
A-landslið kvenna
Allt öðruvísi leikur en gegn Lúxemborg
„Við erum á leiðinni í allt öðruvísi leik gegn Færeyingum en á móti Lúxemborg á miðvikudaginn. Nú verður um mjög krefjandi leik að ræða fyrir okkur," segir Sandra Erlingsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is um væntanlega...
Efst á baugi
Rúnar og lærisveinar lögðu meistarana
Rúnar Sigtryggsson og lærisveinar hans í SC DHfK Leipzig gerðu sér lítið fyrir og unnu meistara THW Kiel í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 35:34, á heimavelli. Þetta var fjórða tap THW Kiel í deildinni á leiktíðinni og nú...
Efst á baugi
Þungur róður framundan hjá FH-ingum
FH-ingar standa höllum fæti eftir jafntefli á heimavelli í kvöld, 34:34, í Kaplakrika í fyrri viðureigninni við RK Partizan frá Serbíu í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Uros Kojadinovic jafnaði metin fyrir RK Partizan þegar fimm sekúndur voru...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Grill 66karla: Þórsarar eru við hlið Fjölnis á toppnum – úrslit í dag og staðan
Þór komst upp að hlið Fjölnis í efsta sæti Grill 66-deildar karla í handknattleik í dag með eins marks sigri á ungmennaliði HK, 28:27, í Kórnum. HK skoraði tvö síðustu mörk leiksins en Þór var marki yfir í hálfleik,...
Evrópukeppni
Þriggja marka sigur í Põlva
Valur hafði betur í fyrri viðureign sinni við Põlva Serveti í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld, 32:29, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:12. Leikurinn fór fram í Põlva í Eistlandi....
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16832 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -