- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ísland mætir Georgíu í fyrsta sinn – dregið í riðla undankeppni EM 2026

Íslenska landsliðið í handknattleik karla er í riðli með landsliðum Grikklands, Bosníu og Georgíu í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla 2026. Dregið var í riðla undankeppninnar Kaupmannahöfn í dag. Leikir Íslands og Georgíu verða þeir fyrstu á milli A-landsliða...

Vildi að sjálfsögðu vinna leikinn

„Ég hefði að sjálfsögðu viljað vinna leikinn, allavega fá eitt stig eins og leikurinn þróaðist. Því miður varð það ekki raunin,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari karlaliðs Vals í samtali við handbolta.is á Ásvöllum í gærkvöld eftir að Valur...

Donni færir sig yfir í dönsku úrvalsdeildina

Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, hefur samið við danska úrvalsdeildarliðið Skanderborg AGF til tveggja ára. Hann kemur til félagsins frá PAUC í Frakklandi í sumar að lokinni fjögurra ára dvöl. Þar áður lék Donni með ÍBV og Fjölni hér...

Fleiri efnilegir Framarar skrifa undir samninga

Stjórnendur handknattleiksdeildar Fram halda ótrauðir áfram að skrifa undir samning við efnilega leikmenn félagsins. Daníel Stefán Reynisson bætist í hóp þeirra sem fest hefur nafn sitt á blað og skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Fram. Daníel Stefán er...
- Auglýsing-

Döhler fór á kostum í stórsigri Karlskrona

Phil Döhler fyrrverandi markvörður FH átti stórleik í gærkvöld þegar lið hans HF Karlskrona vann stórsigur, 34:23, á Lugi á heimavelli í botnbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gærkvöldi. Döhler, sem gekk til liðs við HF Karlskrona frá...

Molakaffi: Guðjón, Óðinn, Sigvaldi, Andrea, Vilborg

Guðjón L. Sigurðsson verður eftirlitsmaður á síðari leik Evrópumeistara Vipers og ungverska liðsins í DVSC Schaeffler í fyrstu umferð útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvennaflokki á laugardaginn. Leikurinn fer fram í Kristjánsandi í Noregi. Vipers vann fyrri viðureignina sem fram...

Sautjándi sigur Fredericia HK – annað sæti gulltryggt

Fredericia HK, undir stjórn Guðmundar Þórðar Guðmundssonar, heldur áfram að gera það gott í dönsku úrvalsdeildinni. Í kvöld vann liðið TTH Holstebro, sem Arnór Atlason þjálfar, 32:21, á heimavelli Holstebro í næst síðustu umferð deildarinnar. Fredericia HK hefur fyrir...

Fyrsta tap Valsmanna síðan í desember

Eftir sex sigurleiki í röð í Olísdeild karla tapaði Valur í fyrsta sinn frá 13. desember þegar þeir mættu Haukum á Ásvöllum í kvöld í upphafsleik 19. umferðar, 28:26, í hörkuleik. Takist FH að vinna ÍBV í Eyjum á...
- Auglýsing-

Bjarki Már og félagar er komnir í undanúrslit

Bjarki Már Elísson og félagar í Telekom Veszprém komust í kvöld í undanúrslit ungversku bikarkeppninnar í handknatteik með öruggum sigri á FTC (Ferencváros), 37:29, á heimavelli eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:13. Veszprém...

Eigum að gera kröfu að vinna Eistlendinga með alvöru leikjum

„Við verðum að mæta Eistum af virðingu og einbeitingu í vor,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik um væntanlega leiki við við landslið Eistlands í umspili um HM-sæti. Leikirnir fara fram í fyrri hluta maí heima og...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18328 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -