Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Koma til Íslands sex árum eftir endurreisn – í fyrsta sinn í undankeppni EM

Viðureign Íslands og Lúxemborgar í undankeppni EM kvenna í handknattleik á Ásvöllum á miðvikudaginn verður fyrsti leikur Lúxemborgar í riðlakeppni í undankeppni EM í sögu kvennalandsliðsins.Fram til þess hefur landslið Lúxemborgar nokkrum sinnum tekið þátt í forkeppni fyrir...

Grótta og Selfoss fögnuðu sigri í fyrstu umferð

Ungmennalið Gróttu, Stjörnunnar, ÍBV og Selfoss létu til sín taka í gær í 2. deild karla í handknattleik. Stjarnan, sem lagði ÍH í fyrstu umferð, tapaði í heimsókn í Hertzhöllina, 39:34, eftir að hafa verið marki yfir að loknum...

Handkastið: Þetta er svo mikill bútasaumur

„Mér finnst þetta svo undarlega samansettur leikmannahópur, þetta er svo mikill bútasaumur,“ segir Teddi Ponsa í umræðum um karlalið Stjörnunnar í nýjasta þætti Handkastsins.„Þetta minnir á körfuboltalið í Bandaríkjunum sem er með tvo til þrjá geggjaða leikmenn en er...

Dagskráin: Stjarnan sækir Valsmenn heim

Vegna þátttöku Aftureldingar, FH, ÍBV og Vals í Evrópubikarkeppninni í handknattleik karla um næstu helgi verður leikjum liðanna í sjöttu umferð flýtt um nokkrar daga. Þeir dreifast á næstu þrjá daga áður en þrír síðustu leikir sjöttu umferðar Olísdeildar...
- Auglýsing-

Molakaffi: Dagur, Axel, Elías, Dana, Teitur, Andrea, Sveinn, Hákon, Örn

Dagur Gautason er í úrvalsliði norsku úrvalsdeildarinnar fyrir septembermánuð. Dagur gekk til liðs við ØIF Arendal í sumar. Hann skoraði 23 mörk í 29 skotum í leikjum mánaðarins í norsku úrvalsdeildinni, af þeim voru 17 mörk í 20 tilraunum...

Sögulegur sigur hjá Guðmundi í Gudmehallen

Guðmundur Þórður Guðmundsson og liðsmenn hans í Fredericia HK komust í kvöld upp í annað sæti dönsku úrvalsdeildarinnar. Fredericia HK gerði sér lítið fyrir og lagði meistara GOG á heimavelli þeirra á Fjóni, 37:33. Þetta var fyrsti sigur Fredericia...

Róbert á toppinn á nýjan leik

Róbert Sigurðarson og samherjar í Drammen endurheimtu í dag efsta sæti norsku úrvalsdeildarinnar þegar þeir lögðu Bækkelaget, 35:30, á heimavelli. Kolstad hafði komst upp að hlið Drammen í gær með sigri á Elverum. Leikmenn Drammen voru ekki tilbúnir að...

Grill 66kvenna: FH fór upp að hlið Selfoss – úrslit og staðan

FH komst upp að hlið Selfoss í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með því að leggja Víkinga í hörkuleik í Kaplakrika, 30:26, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:17.FH-ingar hafa þar með...
- Auglýsing-

EHF frestar landsleikjum Ísraels

Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur frestað tveimur leikjum ísraelska kvennalandsliðsins í undankeppni EM 2024 sem til stóð að færu fram í vikunni. Ástæðan er ástandið í Ísrael þar sem stríðsátök ríkja í landinu og ekki með nokkru móti hægt að...

Grill 66karla: Þrír skoruðu 25 af 34 mörkum KA í sigri

Ungmennalið Vals og KA mættust í síðasta leik þriðju umferðar Grill 66-deildar karla í handknattleik í Origohöll Valsara. Skemmst er frá því að segja að KA-piltar unnu öruggan sjö marka sigur, 34:27, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16845 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -