Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
A-landslið karla
Haukur og Donni verða með í stað Óðins og Einars
Haukur Þrastarson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, koma inn í íslenska landsliðið í kvöld fyrir leikinn við Ungverjaland á Evrópumeistaramótinu í handknattleik karla í München í stað Óðins Þórs Ríkharðssonar og Einars Þorsteins Ólafssonar. Viðureignin við Ungverja hefst klukkan...
Fréttir
Matur brann á pönnu í Ólympíuhöllinni – öll rekin út
Uppi varð fótur og fit í Ólympíuhöllinni í München um klukkan hálf fimm að staðartíma í dag þegar eldvarnarkerfið gaf frá sér boð um að eldur hafi komið upp.Tilkynningar voru þuldar upp á þýsku og ensku þar sem fólk...
Efst á baugi
Sebastian og Guðfinnur hætta þjálfun HK
Sebastian Popovic Alexandersson aðalþjálfari meistaraflokks karla og Guðfinnur Kristmannsson aðstoðarþjálfari og þjálfari ungmennaliðs HK hafa komist að samkomulagi við handknattleiksdeild HK um að framlengja ekki samstarfssamning sem rennur út eftir að yfirstandandi tímabili lýkur.Þetta kemur fram í tilkynningu frá...
A-landslið karla
Ungverjar hafa alltaf reynst erfiðir á stórmótum
Það hefur nánast verið sama hvernig árað hefur hjá íslenska landsliðinu í handknattleik karla. Ungverjar hafa alltaf verið erfiður andstæðingur. Jafnvel á mótum þar sem ungverska landsliðið hefur ekki verið í allra fremstu röð hefur því tekist að setja...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Erum að fara úrslitaleik í framhaldið á EM
„Við erum að fara að mæta frábæru liði,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla í samtali við handbolta.is um væntanlega viðureign við Ungverja í kvöld í síðustu umferð C-riðils Evrópumótsins í handknattleik í München í Þýskalandi. Flautað...
Efst á baugi
EM – myndskeið: Átta á sex – sókndjarfur markvörður
Eitt og annað á sér stað í hita leiksins á Evrópumótinu í handknattleik karla sem stendur yfir í Þýskalandi. Sumt er leyfilegt annað ekki og fer m.a. framhjá árvökulum augum þeirra sem vel eiga að fylgjast með.Margir hafa...
Efst á baugi
Molakaffi: Erlingur, Dagur, Aron, Dana, Harpa, Axel
Erlingur Richardsson og liðsmenn landsliðs Sádi Arabíu eru úr leik á Asíumótinu í handknattleik karla og geta þar með afskrifað þann möguleika að Sádi Arabíu sendi landslið til leiks á heimsmeistaramót karla eftir ár. Sádar gerðu jafntefli við Íraka,...
Efst á baugi
Danir, Slóvenar og Svíar eiga tvö stig í pokahorninu
Danmörk, Slóvenía og Svíþjóð hefja keppni í milliriðli tvö á Evrópumótinu í handknattleik karla á miðvikudaginn með tvö stig hvert. Holland, Portúgal og Noregur verða án stiga. Slóvenía vann Noreg í háspennuleik í Berlin, 28:27. Aleks Vlah skoraði sigurmarkið...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Við lítum á þetta sem úrslitaleik
„Við lítum á þetta sem úrslitaleik og ætlum að klára hann,“ sagði Ómar Ingi Magnússon yfirvegaður að vanda í samtali við handbolta.is dag um væntanlega viðureign við Ungverja í þriðju og síðustu umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla...
A-landslið karla
Þetta hafði allt mikla þýðingu fyrir mig
„Maður fer í öll færi og reynir að skora en þetta var fyrsta markið mitt á stórmóti sem er ólýsanleg tilfinning með alla Íslendingana í höllinni. Það fór um mann frábær tilfinning sem maður mun ekki gleyma,“ sagði Stiven...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17716 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -



