Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Grill 66kvenna: Stórsigrar hjá Selfossi og Víkingi
Selfoss vann í dag sinn tíunda leik í Grill 66-deild kvenna í handknattleik þegar liðið sótti ungmennalið Fram heim í Úlfarsárdal. Eins og í öðrum leikjum Selfossliðsins til þessa í deildinni réði það lögum og lofum frá upphafi til...
A-landslið karla
Haukur og Donni utan hóps gegn Svartfellingum
Haukur Þrastarson og Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verða utan keppnishópsins síðar í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik karla mætir Svartfellingum í annarri umferð C-riðilsins Evrópumótsins í handknattleik.Óðinn Þór Ríkharðsson kemur inn í liðið en hann var utan...
A-landslið karla
Hverjir hafa skorað flest mörk fyrir Ísland á EM?
Alls hefur íslenska landsliðið skorað 2.044 mörk í 72 leikjum í lokakeppni EM frá því að liðið var fyrst með árið 2000 þegar keppnin var haldin í Króatíu. Mörkin hafa dreifst á 65 leikmenn. Eftir leikinn við Serbíu á...
Fréttir
Hverjir eru helstu menn færeyska landsliðsins?
Í tilefni af frábærum árangri færeyska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í gærkvöld þegar liðið vann sitt fyrsta stig í sögunni á EM með jafntefli við Noreg er hér fyrir neðan endurbirt grein frá handbolti.is 3. nóvember 2023 þegar...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Leikurinn snýst fyrst og fremst um okkur
„Við þurfum ekki að umturna sóknarleiknum. Mikið frekar verðum við að laga ýmis atriði sem okkur tókst ekki vinna vel úr í viðureigninni við Serba,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við handbolta.is.Bjarki Már var...
Efst á baugi
Molakaffi: Erlingur, Dagur, Aron, Elín Jóna, Berta Rut
Erlingur Richardsson þjálfari landsliðs Sádi Arabíu vann öruggan sigur á landsliði Indlands, 48:17, í annarri umferð Asíukeppninnar í handknattleik í Barein í gær. Sádar hafa þar með unnið einn leik og tapað einum. Síðasti leikurinn í riðlakeppninni verður við...
Fréttir
Myndskeið: Jöfnunarmark Elíasar og fögnuðurinn sem tók við
Ískaldur á vítalínunni jafnaði Elias Ellefsen á Skipagøtu metin og tryggði Færeyingum sögulegt stig og það fyrsta í lokakeppni Evrópmóts í handknattleik karla í kvöld. Hann skorað úr vítakasti þegar leiktíminni var úti.Elías var með væntingar þjóðarinnar á...
Efst á baugi
Þjóðhátíð hjá Færeyingum – eiga möguleika á sæti í milliriðli EM
Það er sannkölluð þjóðhátíðarstemning í Færeyjum og Berlín í kvöld eftir að færeyska landsliðið vann það afrek að gera jafntefli við Norðmenn, 26:26, í dramatískum leik í annarri umferð riðlakeppni Evrópumótsins í handknattleik karla. Færeyingar eiga þar með möguleika...
- Auglýsing-
A-landslið karla
Verðum að bretta upp ermar og gera mikið betur
„Við vorum bara slappir sóknarlega í gær, tölvuvert frá okkar besta og eigum talsvert mikið inni. Það sem var ef til vill verst var að það margt í sóknarleiknum sem vantaði upp á. Ég get talið upp mörg atriði,“...
Efst á baugi
Haukar höfðu yfirburði í KA-heimilinu
Haukar komust á ný á skrið í Olísdeild kvenna í dag eftir tap fyrir Fram um síðustu helgi þegar liðið sótti KA/Þór heim í KA-heimilið í lokaleik 12. umferðar. Óhætt er að segja að leikmenn Hafnarfjarðarliðsins hafi farið illa...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17714 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




