Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Kvennakastið: Nei eða já?

Ekki slegið slöku við í kvennakastinu, hlaðvarpsþætti þar sem sjónum er beint að handknattleik kvenna hér á landi. Fimmtu umferð Olísdeildar lauk í gærkvöld með þremur leikjum og framundan eru landsleikir. Nýr þáttur fór í loftið í morgun, þáttur...

Dagskráin: Toppslagur og handboltaveisla

Eftir flóð leikja í Olísdeildum karla og kvenna í gærkvöld beinast kastljósin að Grill 66-deild kvenna og karla í kvöld. Mikil eftirvænting ríkir fyrir viðureign Gróttu og Selfoss í Grill 66-deild kvenna sem fram fer í Hertzhöllinni og hefst...

Molakaffi: Anton, Jónas, Ekberg, Wiklund sýpur seyðið

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson hafa verið settir dómarar á viðureign Telekom Veszprém og FC Porto í 4. umferð í B-riðli í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Leikurinn fer fram í Veszprém miðvikudaginn 11. október.  Þetta verður annar...

Olís karla: Víkingar upp í sjötta sæti – úrslit kvöldsins og staðan

Víkingar gerðu sér lítið fyrir og tóku heim með sér stigin tvö sem voru í boði í Sethöllinni á Selfossi í kvöld, 21:19, og hafa þar með lyft sér upp í 6. sæti Olísdeildar karla þegar aðeins er einni...
- Auglýsing-

Olís kvenna: ÍR velgdi ÍBV undir uggum – úrslit kvöldsins og staðan

Nýliðar ÍR velgdu leikmönnum ÍBV hressilega undir uggum í viðureign liðanna í 5. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Skógarseli í kvöld. ÍR-ingar voru með tögl og hagldir í 45 mínútur, eða allt þar til að ÍBV komst yfir,...

Aron og Bareinar unnu silfur á Asíuleikunum

Aron Kristjánsson og liðsmenn landsliðs Barein hrepptu silfurverðlaun í handknattleikskeppni karla á Asíuleikunum í Hangzhou í austurhluta Kína. Barein tapaði fyrir Katar, 32:25, í úrslitaleik sem lauk í hádeginu að íslenskum tíma. Í morgun hafnaði japanska landsliðið, undir stjórn...

Forsvarsmönnum HSÍ er full alvara

Forvígismönnum Handknattleikssambands Íslands, HSÍ, er full alvara með að hér á landi fari fram keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, annað hvort árið 2029 eða tveimur árum síðar. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, staðfesti við RÚV í gær að...

Dagskráin: Níu leikir í þremur deildum

Níu leikir fara fram í þremur deildum Íslandsmóts meistaraflokka í handknattleik í kvöld. Þar af leiðandi verður í mörg horn að líta fyrir þá sem ætla sér að fylgjast með.Fimmtu umferð Olísdeildar kvenna lýkur með þremur viðureignum. Að...
- Auglýsing-

Draumastarfið endaði með martröð

Danski handknattleiksþjálfarinn Martin Albertsen var leystur frá störfum hjá ungverska kvennaliðinu FTC (Ferencváros) í gær. Albertsen tók við þjálfun liðsins í sumar og hætti m.a. um leið þjálfun svissneska kvennalandsliðsins. FTC er taplaust í ungversku úrvalsdeildinni að loknum fjórum leikjum....

Molakaffi: Berglind, Erna, Bjarki, Óðinn, Axel, Bombac

Berglind Þorsteinsdóttir sem gekk til liðs við Fram frá HK í sumar lék ekki með liðinu gegn Aftureldingu að Varmá í upphafsleik 5. umferð Olísdeildar kvenna í gærkvöld. Einnig var Erna Guðlaug Gunnarsdóttir fjarverandi í liði Fram. Bjarki Már...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16847 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -