- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Verðum að nýta hverja einustu sókn betur

„Við megum vera yfirvegaðri í ákveðnum stöðum sem komu upp í leiknum. Það kom fyrir að við unnum yfirtölu en köstuðum boltanum frá okkur, nokkuð sem leikmenn í okkar klassa eiga ekki að gera. Í leik með mjög fáum...

Myndir: Þegar fauk í Einar Þorstein

Einar Þorsteinn Ólafsson tók þátt í sínum fyrsta leik í lokakeppni Evrópumóts í handknattleik í gær þegar íslenska landsliðið mætti Serbum í fyrstu umferð C-riðils.Hann kom inn á völlinn þegar skammt var eftir og lét strax til sín...

Grótta gefur annað sætið ekki eftir – Valur vann í Grafarvogi

Grótta heldur áfram að elta Selfoss í Grill 66-deild kvenna í handknattleik. Grótta vann í HK í gærkvöldi í fyrsta leik liðanna á árinu í deildinni, 29:21, í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi. Grótta hefur nú 18 stig eftir 11 leiki...

Myndskeið: Stórkostlegt mark Arons – frábær varsla hjá Viktori Gísla – samantekt

Aron Pálmarsson skoraði stórkostlegt mark gegn Serbíu þegar hann minnkaði muninn í eitt mark, 27:26, hálfri mínútu fyrir leikslok í viðureigninni í Ólympíuhöllinni í gær.Mark Arons:2⃣ goals to change the destiny of a match 🔥😳#ehfeuro2024 #HERETOPLAY @HSI_Iceland pic.twitter.com/q8Uv2HwhVM—...
- Auglýsing-

Molakaffi: Ríða á vaðið, frændþjóðir mætast, bætir ekki úr skák, Balic

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma í dag fyrsta leik sinn á Evrópumótinu í handknattleik í Þýskalandi. Þeir félagar dæma viðureign Hollands og Bosníu annarri umferð í E-riðli. Leikurinn fer fram í SAP-Arena í Mannheim og hefst klukkan...

Svartfellingar nærri stigi – Króatar fóru illa með Spánverja

Svartfellingar voru ekki langt frá því að hirða annað stigið úr viðureign sinni við Ungverja í hinni viðureign kvöldsins í C-riðlinum sem íslenska og serbneska landsliðið er á Evrópumótinu í handknattleik karla. Svartfellingar voru marki undir, 25:24, 10 sekúndum...

Eigum og verðum að gera betur í næstu leikjum

„Þetta var erfiður leikur, stál í stál. Varnarleikurinn góður, sérstaklega framan af auk þess sem Viktor Gísli var frábær í markinu. Bæði lið léku dúndurgóða vörn,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla eftir jafntefli við Serba í...

Stigið getur reynst dýrt en getur líka orðið verðmætt

„Úr því sem komið var þá var jafntefli viðunandi niðurstaða en þetta var ævintýralegur endir. Tvö mörk á hálfri mínútu meðan við skoruðu þrjú mörk á fyrstu 15 mínútunum í fyrri hálfleik,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik...
- Auglýsing-

Varð bara að drífa mig fram – vissi ekki hvað var mikið eftir

„Ég vissi ekki hvað var mikið eftir svo ég varð bara drífa mig fram og taka skot,“ sagði Sigvaldi Björn Guðjónsson sem skoraði jöfnunarmark íslenska landsliðsins gegn Serbum í upphafsleiknum á Evrópumótinu í kvöld, 27:27, eftir að íslenska liðið...

Þegar vonin ein var eftir – ævintýralegt jafntefli

Íslenska landsliðið náði jafntefli á ævintýralegan hátt gegn Serbum í upphafsleik sínum á Evrópumótinu í handknattleik karla, 27:27, í Ólympíuhöllinni í München í kvöld. Tvö mörk á síðustu 30 sekúndunum tryggði annað stigið. Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði jöfnunarmarkið þegar...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17713 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -