Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Björn, Berta, Dana, Katrín, Rakel, Orri, Ólafur, Halldór, Hafþór

Björn Viðar Björnsson markvörður tók við þakklætisvotti frá handknattleiksdeild ÍBV í hálfleik í gær á síðari leik ÍBV og Holon HC í 1. umferð Evrópukeppninnar. Björn Viðar ákvað í sumar að láta staðar numið eftir að hafa staðið vaktina...

Níu mánuðum eftir krossbandsslit mætti Hákon Daði til leiks

Hákon Daði Styrmisson lék sinn fyrsta leik með Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik um níu mánuðum eftir að hann sleit krossband á æfingu 17. desember á síðasta ári. „Ég fékk grænt ljós á að spila og fékk...

Aldrei í hættu hjá Eyjamönnum

ÍBV er komið í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla eftir tvo sigra á ísraelska liðinu Holon HC í Vestmannaeyjum um helgina, 41:35, í gær og 33:32 í dag. Í annarri umferð bíður ÍBV-liðsins úkraínska félagsliðið Donbas Donetsk en...

Jakob vann stórsigur í Íslendingauppgjöri

Jakob Lárusson hafði betur í uppgjöri íslensku þjálfaranna í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna þegar lið hans, Kyndill, vann EB frá Eiði, 35:19. Leikurinn fór fram í gær á heimavelli EB, Høllin við Streymin, og var hluti af fyrstu...
- Auglýsing-

Reynum alltaf að vinna þegar bikar er í boði

„Fyrst og fremst stendur upp úr er að hafa unnið leikinn. Það er alltaf gaman að vinna bikar þótt þetta sé kannski ekki sá sem við stefnum fyrst og fremst á. Þegar bikar er í boði þá reynir maður...

Dagskráin: Síðari orrustan í Vestmannaeyjum

Karlalið ÍBV í handknattleik mætir ísraelska liðinu Holon HC öðru sinni í fyrstu umferð Evrópubikarkeppninnar í Vestmannaeyjum klukkan 16 í dag. Fyrri viðureign liðanna fór fram í íþróttamiðstöðinni í Eyjum í gær. ÍBV fór með sigur af hólmi, 41:35,...

Teitur Örn geigaði ekki á skoti

Flensburg og Füchse Berlin eru efst og taplaus eftir þrjár umferðir í þýsku 1. deildinni í handknattleik en umferðin hófst í gær og lýkur í dag.Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk í jafn mörgum skotum þegar lið hans Flensburg...

Molakaffi: Elías, Sunna, Harpa, Aðalsteinn, Andrea, Hannes, Haukur, Einar, Sveinn, Daníel

Elías Már Halldórsson og liðsmenn hans í Fredrikstad Bkl. unnu stórsigur á Sola, 37:26, á heimavelli í 2. umferð norsku úrvalsdeildarinnar í gær. Alexandra Líf Arnarsdóttir var ekki í leikmannahópi Fredrikstad að þessu sinni. Óhætt er að segja að...
- Auglýsing-

Oddur, Daníel Þór og Sandra unnu á heimavelli

Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson voru aðsópsmiklir í kvöld þegar lið þeirra, Balingen-Weilstetten, vann VfL Lübeck-Schwartau örugglega, 28:21, í fyrsta heimaleik Balingen á leiktíðinni í þýsku 2. deildinni. Lübeck-Schwartaupiltar voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 9:8.Daníel Þór...

Eyjamenn eiga sex mörk upp á að hlaupa

ÍBV stendur vel að vígi eftir sigur á Holon HC frá Ísrael í fyrri viðureign liðanna í 1. umferð Evrópubikarkeppni karla í handknattleik í Vestmannaeyjum í dag, 41:35. Eyjamenn voru tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 20:18. Síðari...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13680 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -