- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HK vann leikinn mikilvæga – annað tap FH í röð fyrir Haukum – Valur nálgast – úrslit kvöldsins og staðan

HK vann uppgjör liðanna í tíunda og ellefta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði Víkinga, 26:21, í 20. umferð. Leikið var í Safamýri, heimavelli Víkinga. Með sigrinum höfðu liðin sætaskipti. HK tyllti sér í 10....

Afturelding batt enda á sigurgöngu KA-manna

Eftir þrjá sigurleiki í röð steinlágu KA-menn í kvöld þegar þeir sóttu Aftureldingu heim í 20. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Mosfellingar léku við hvern sinn fingur í vörn sem sókn og unnu með 10 marka mun, 34:24, eftir...

Haukur og félagar komnir með annan fótinn í átta liða úrslit

Haukur Þrastarson og liðsfélagar í pólska meistaraliðinu Indurstria Kielce eru komnir með annan fótinn í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik með átta marka sigri á dönsku meisturunum GOG, 33:25, í Jyske Bank Arena í Óðinsvéum í kvöld....

Ágúst og Árni hafa valið HM-hóp U20 ára landsliðsins

Valinn hefur verið landsliðshópur U20 ára landsliðs kvenna í handknattleik sem býr sig undir og tekur þátt í heimsmeistaramóti sem fram fer í Skopje 19. til 30. júní. Æfingar hefjast 31. maí og standa yfir hér á landi fram...
- Auglýsing-

Sigríður bætir við sig ári á Hlíðarenda

Sigríður Hauksdóttir hefur framlengt samning sinn við deildar- og bikarmeistara Vals til eins árs, eða út leiktíðina vorið 2025. Sigríður gekk til liðs við Val fyrir tveimur árum og fetaði þar með í fótspor ömmu sinnar og nöfnu, Sigríðar...

Dagskráin: Augu flestra beinast að Safamýri

Tuttugasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik fer fram í kvöld. Ekkert hik á vera á leikmönnum og þjálfurum. Sex leikir fara fram og nú fer hver að verða síðastur til þess að öngla í stig áður en deildarkeppnin verður...

Molakaffi: Bjarki, umspil, Redbergslid, undanúrslit

Bjarki Finnbogason og félagar hans í Anderstorps komu sér upp úr fallsæti í Allsvenskan, næst efstu deild sænska handknattleiksins í lokaumferðinnni í gærkvöld þeir unnu Redbergslid, 24:22, á heimavelli. Þess í stað féll Redbergslid úr deildinni ásamt Lindesberg. Anderstorps...

Fimm marka sigur hjá Ými Erni og félögum í Króatíu

Ýmir Örn Gíslason og liðsfélagar í Rhein-Neckar Löwen standa vel að vígi eftir fimm marka sigur á RK Nexe, 24:19, í fyrri viðureign liðanna í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Leikurinn fór fram í Króatíu og því...
- Auglýsing-

Birna Berg framlengir dvölina í Vestmannaeyjum

Handknattleikskonan öfluga, Birna Berg Haraldsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Hún hefur verið í herbúðum ÍBV frá haustinu 2020 og hefur verið ein af lykilkonum liðsins frá fyrsta degi. Birna Berg er ein reyndasta handknattleikskona...

Standa höllum fæti eftir fjögurra marka tap

Svissneska meistaraliðið, Kadetten Schaffhausen sem landsliðsmaðurinn Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með, stendur höllum fæti eftir fjögurra marka tap fyrir Füchse Berlin, 32:28, í fyrri viðureign liðanna í fyrstu umferð útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í Schaffhausen í kvöld. Síðari viðureignin...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18523 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -