- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sandra og Gísli Þorgeir handknattleiksfólk ársins

Stjórn Handknattleikssambands Íslands hefur valið Söndru Erlingsdóttur og Gísla Þorgeir Kristjánsson handknattleiksfólk ársins 2023. Þetta er í annað sinn sem Sandra er valin en Gísli Þorgeir hreppir hnossið í fyrsta sinn.Sandra ErlingsdóttirHandknattleikskona ársins 2023 er Sandra Erlingsdóttir, 25 ára...

Amma og mamma verða ánægðar að fá mig heim

„Loksins hefur maður tækifæri til þess að koma heim og vera með fjölskyldunni um jól og áramót. Amma og mamma verða að minnsta kosti ánægðar með að ég verði heima með þeim á aðfangadag,“ sagði Teitur Örn Einarsson handknattleiksmaður...

Molakaffi: Orri, Stiven, Tryggvi, Solberg, Kristín

Orri Freyr Þorkelsson skoraði fjögur mörk fyrir Sporting í öruggum sigri liðsins á Águas Santas Milaneza í 15. umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Sporting er efst í deildinni með fullt hús stiga. Porto er næst á...

Gísli Þorgeir og Þórir meðal efstu í kjöri Íþróttamanns og þjálfara ársins

Aðeins einn handknattleiksmaður, Gísli Þorgeir Kristjánsson, er á meðal tíu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2023 sem Samtök íþróttafréttamanna standa fyrir 68. árið í röð. Gísli Þorgeir er landsliðsmaður og Evrópumeistari með SC Magdeburg.Kjöri Íþróttamanns ársins verður lýst...
- Auglýsing-

Guðmundur Þórður og Einar komnir í undanúrslit

Guðmundur Þórður Guðmundsson er kominn með sína vösku sveit hjá danska handknattleiksliðinu Fredericia HK í undanúrslit í dönsku bikarkeppninni í karlaflokki. Fredericia lagði Skanderborg AGF, 26:22, á heimvelli í kvöld. Alls lögðu 2.165 áhorfendur leið sína í thansen ARENA...

Ljóst er hvaða lið mætast í átta lið úrslitum

Dregið var í 8-liða úrslit Powerade bikars yngri flokka í dag. Átta liða úrslitum á að vera lokið fyrir mánudaginn 29. janúar.Eftirfarandi lið drógust saman:4. flokkur karla:Valur 1 – FH.KA – Afturelding.Selfoss – Haukar.Valur 2 – ÍBV.4. flokkur...

Er viss um að ég er að taka hárrétt skref á ferlinum

Handknattleiksmaðurinn Teitur Örn Einarsson hefur samið við Vfl Gummersbach til næstu tveggja ára frá og með næsta sumri. Gummersbach sagði frá komu íslensku stórskyttunnar fyrir stundu en mikil tilhlökkun er fyrir samstarfinu Við Teit Örn sem mun leika undir...

Alfreð hefur valið EM-hóp Þjóðverja

Alfreð Gíslason landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla hefur varpað hulunni af nöfnum þeirra leikmanna sem hann ætlar að tefla fram á Evrópumótinu sem fram fer í Þýskalandi í næsta mánuði.Nítján leikmenn eru í hópnum, þar af tveir markverðir....
- Auglýsing-

Katla María valin íþróttakona Selfoss

Landsliðskonan Katla María Magnúsdóttir er íþróttakona Ungmennsfélagsins Selfoss 2023 en tilkynnt var um valið á íþróttafólki Selfoss við hátíðlega athöfn í Tíbrá í gærkvöld.Katla María hefur átt viðburðaríkt ár með Selfoss-liðinu þar sem gengið hefur á ýmsu. Hún var...

Þorsteinn Leó hefur skoraði flest mörk til þessa

Mosfellingurinn Þorsteinn Leó Gunnasson er markahæsti leikmaður Olísdeildar karla þegar 13 umferðum er lokið af 22. Hann hefur skorað 99 mörk, eða 7,6 mörk að jafnaði í leik.Þorsteinn Leó hefur ekki skorað úr vítaköstum ólíkt flestum öðrum sem eru...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17703 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -