Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Hillir undir Höllina – fyrstu landsleikirnir á næsta ári

Vonir standa til þess að hægt verði að opna eldri hluta Laugardalshallar í byrjun október og hefja þá æfingar og keppni í salnum á nýjan leik. Frá þessu er greint í ýtarlega í pappírsútgáfu Morgunblaðsins í dag.Þrátt fyrir að...

Ellefsen hefur samið við Kiel til fjögurra ára

Staðfest hefur verið að færeyski handknattleiksmaðurinn Elias Ellefsen á Skipagøtu hefur samið við þýska stórliðið THW Kiel frá og með sumrinu 2023. Kiel segir frá þessu í morgun og að samningur hans við félagið sé til fjögurra ára, fram...

Dagskráin: Áfram leikið á Ragnarmótinu – lokaleikur UMSK-mótsins

Önnur umferð Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna fer fram í kvöld í Sethöllinni á Selfossi. Mótið hófst á mánudaginn með leik Selfoss og ÍBV þar sem fyrrnefnda liðið vann örugglega, 33:27. Í kjölfarið tók við viðureign Fram og Stjörnunnar. Fram...

Molakaffi: Hilmar, Ísak, Vilborg, Bjarki, Elías, Alexandra, Hansen, Teitur

Hilmar Bjarki Gíslason og Ísak Óli Eggertsson skrifuðu í gær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild KA. Báðir koma þeir upp úr yngri flokka starfi Akureyrarliðsins. Vilborg Pétursdóttir fyrrverandi handknattleikskona hjá Haukum skoraði tvö mörk þegar lið hennar, AIK, tapaði...
- Auglýsing-

Meistararnir töpuðu – Kiel vann þriðja árið í röð

Leikmenn þýska meistaraliðsins SC Magdeburg máttu bíta í það súra epli að tapa fyrir bikarmeisturum THW Kiel með þriggja marka mun, 36:33, í meistarakeppninni í þýska handknattleiknum í karlaflokki í kvöld. Leikið var í PSD Bank Dome í Düsseldorf.Þetta...

Íslendingarnir gátu farið brosandi af leikvelli

Íslenskir handknattleiksmenn gátu gengið með sigurbros á vör af leikvelli að loknum fyrstu leikjum sínum í norsku úrvalsdeildinni sem hófst í kvöld. Bæði Kolstad og Drammen fóru með sigur úr býtum.Sigvaldi Björn Guðjónsson og Janus Daði Smárason gengu til...

Lovísa og Steinunn skoruðu fyrir liðin sín

Lovísa Thompson tapaði sínum fyrsta leik með Ringkøbing Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið tók á móti Aarhus United, lokatölur 30:26. Árósarliðið var marki yfir í hálfleik, 12:11.Lovísa, sem gekk til liðs við Ringkøbing í sumar, skoraði...

Úkraínsku meistararnir komnir af stað í Þýskalandi

Úkraínska meistaraliðið Motor Zaporízjzja leikur í þýsku 2. deildinni í handknattleik karla á keppnistímabilinu sem hófst í dag. Stjórn þýsku deildarkeppninnar samþykkti í sumar að aðstoða félagið í ljósi ástandsins sem ríkir í Úkraínu eftir innrás Rússa í landið...
- Auglýsing-

Myndskeið: Upphafsleikur EM 2024 með 50 þúsund áhorfendum

Þjóðverjar ætla tjalda öllu til þegar þeir verða gestgjafar Evrópumótsins í handknattleik karla í janúar árið 2024. Þeir lofa besta móti sem haldið hefur verið til þessa í glæsilegum fullum keppnishöllum með rífandi góðri stemningu.Þegar Þjóðverjar kynntu áform sín...

Fimmtíu árum frá München-leikunum minnst á ýtarlegan hátt

Í gær voru rétt 50 ár síðan íslenska karlalandsliðið í handknattleik tók fyrsta þátt í handknattleikskeppni Ólympíuleika. Leikarnir sem þá voru haldnir í München í Vestur-Þýskalandi voru einnig þeir fyrstu þar sem keppt var í handknattleik karla innanhúss.Alþjóða...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13677 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -