Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Barist um Ólympíufarseðil í Hírosíma
Japan og Suður Kóra mætast á miðvikudaginn í hreinum úrslitaleik um farseðilinn í handknattleikskeppni kvenna á Ólympíuleikunum á næsta ári. Lið beggja þjóða eru taplaus eftir þrjár umferðir af fjórum í undankeppni leikanna sem staðið hafa yfir frá 17....
Efst á baugi
„Niðurstaðan sú sem maður óttaðist“
„Því miður þá varð niðurstaðan sú sem maður óttaðist, krossband er slitið hjá Mariam. Þar af leiðandi stendur hún frammi fyrir aðgerð og fjarveru frá handboltanum í eitt ár,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson þjálfari Vals í samtali við handbolta.is...
A-landslið kvenna
Leiktímar íslenska landsliðsins á HM hafa verið staðfestir
Íslenska landsliðið tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í fyrsta sinn í 12 ár síðar á þessu ári. Dregið var í riðla í sumar en loksins í morgun voru leiktímar riðlakeppninnar staðfestir. Allar þrjár viðureignir íslenska landsliðsins í...
Fréttir
Dagskráin: Sex lið mæta til leiks á Ragnarsmótið
Eftir vel heppnað Ragnarsmót í handknattleik kvenna í síðustu viku þá hefst Ragnarsmótið í karlaflokki í kvöld í Sethöllinni á Selfossi. Sex lið eru skráð til leiks en fjögur þeirra verða í eldlínunni í kvöld. Þátttökulið eru Grótta, ÍBV,...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Victor, Tryggvi, Viktor, Guðmundur, Janus, Einar, Orri, nafnabreyting og fleira
Victor Máni Matthíasson sem lék með StÍF í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik á síðustu leiktíð hefur æft með Stjörnunni upp á síðkastið og tók m.a. þátt í viðureign liðsins við Gróttu í UMSK-mótinu á laugardaginn. Victor Máni lék síðast...
Efst á baugi
Óðinn Þór markahæstur – fyrsti bikarinn í húsi
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar hans í svissneska meistaraliðinu Kadetten Schaffhausen hófu keppnistímabilið í dag á sama hátt og þeir luku því síðasta, þ.e. á sigri. Kadetten vann HC Kriens, 33:27, í meistarakeppninni sem markar upphaf keppnistímabilsins í Sviss,...
Efst á baugi
Molakaffi: Guðjón, Elliði, Sveinn, Ólafur, Bjarni, Sigvaldi, Elvar og fleiri
Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðsson, vann franska meistaraliðið PSG, 39:37, í æfingaleik í Schwalbe-Arena í Gummersbach í gær. Elliði Snær Viðarsson skoraði sex af mörkum Gummersbach-liðsins. Hákon Daði Styrmisson var ekki á meðal markaskorara. Keppni hefst í þýsku...
Efst á baugi
Stjarnan leikur til úrslita á UMSK-mótinu
Stjarnan lagði Gróttu nokkuð örugglega í annarri umferð UMSK-móts karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í dag, 33:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir eftir jafnan fyrri hálfleik, 16:14.Stjarnan og Afturelding leika þar með til úrslita...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Afturelding hafði betur – Róbert Aron með á ný
Afturelding lagði Val í æfingaleik í handknattleik karla í Orgiohöllinni í hádeginu í 34:32, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik 17:14. Nokkuð vantaði af leikmönnum í bæði lið en það jákvæða var að Róbert...
Efst á baugi
Sé fram á að hafa nóg að gera næstu mánuði
„Ég skrifaði undir samning við hálfum öðrum mánuði en það er fyrst núna sem Sádarnir segja frá þessu. Þeir eru ekkert að flýta sér,“ sagði Erlingur Richardsson léttur í bragði í samtali við handbolta.is eftir að opniberað var í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16620 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -