Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ráðning Örnu Valgerðar hefur verið staðfest

Arna Valgerður Erlingsdóttir hefur verið ráðin aðalþjálfari kvennaliðs KA/Þórs sem leikur í Olísdeildinni á næstu leiktíð. Þetta er staðfest á heimasíðu KA í dag en bæði Akureyri.net og handbolti.is höfðu sagt frá væntanlegri ráðningu Örnu Valgerðar í sumar.Egil Ármann...

Erlingur ráðinn landsliðsþjálfari Sádi Arabíu til eins árs

Erlingur Birgir Richardsson hefur skrifað undir eins árs samning um þjálfun karlalandsliðs Sádi Arabíu. Þetta fékk handbolti.is staðfest hjá Erlingi í kvöld en hann er staddur í konungsríkinu til að ganga frá öllum lausum endum áður en hann tekur...

Perla Ruth var aðsópsmikil á Ragnarsmótinu – myndir

Perla Ruth Albertsdóttir, sem gekk á ný til liðs við handknattleikslið Selfoss í sumar eftir dvöl hjá Fram, var valin besti leikmaður Ragnarsmótsins í handknattleik kvenna sem lauk á Selfoss í gær. Íslandsmeistarar Vals unnu mótið, lögðu alla andstæðinga...

Harðverjar heltast úr lestinni á Hafnarfjarðarmótinu

Handknattleikslið Harðar hefur dregið sig úr keppni á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla sem hefst á þriðjudaginn. Eins og handbolti.is sagði frá á dögunum hefur Harðarliðið vart hafið æfingar ennþá vegna skorts á aðstöðu. Viðgerðir og viðhald íþróttahúsanna á Ísafirði...
- Auglýsing-

Hitað upp fyrir HM með leikjum við heimsmeistara Noregs, Angóla og Pólland

Íslenska lansliðið í handknattleik kvenna tekur þátt í fjögurra liða móti í Noregi nokkrum dögum áður en flautað verður til leiks á heimsmeistaramótinu 29. nóvember. Meðal andstæðinga íslenska landsliðsins á mótinu verða sjálfir heims- og Evrópumeistarar Noregs undir stjórn...

Birta Rún hefur samið við Fjellhammer

Handknattleikskonan Birta Rún Grétarsdóttir færði sig um set innan norska handknattleiksins í sumar og gekk til liðs við Fjellhammer sem leikur í næst efstu deild. Hún hafði um tveggja ára skeið leikið með Oppsal en var því miður talsvert...

Molakaffi: Herbert, Magnús, Díana, Sandra, Kronborg, Gerard, Karabatic

Herbert Ingi Sigfússon hóf í gær störf á skrifstofu Handknattleikssambands Íslands.  Í tilkynningu segir að Herbert Ingi eigi að sinna almennri vinnu á skrifstofunni. Síðustu ár hefur hann unnið hjá handknattleiksdeild Hauka. Samhliða ráðningu Herberts Inga var tilkynnt að Magnús...

Valur vann Ragnarsmótið – Stjarnan lagði Selfoss

Valur vann sinn þriðja leik á Ragnarsmótinu í handknattleik kvenna í Sethöllinni á Selfossi í kvöld og stóð þar uppi sem sigurvegari á mótinu. Íslandsmeistararnir unnu Aftureldingu að þessu sinni með níu marka mun þrátt fyrir að vera langt...
- Auglýsing-

Grótta staðfestir vistaskipti Daníels Arnar

Örvhenta skyttan úr Vestmannaeyjum, Daníel Örn Griffin, hefur ákveðið að leika með Víkingi á næstu leiktíð sem hefst eftir um þrjár vikur. Hans fráfarandi félag, Grótta, segir frá vistaskiptunum í tilkynningu síðdegis.„Handknattleiksdeild Gróttu og Handknattleiksdeild Víkings hafa komist að...

EM-gullið 2003: Það er í fínu lagi að óska öllum Íslendingum til hamingju

Í dag, eru liðin 20 ár síðan að landslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, varð Evrópumeistari. Undir stjórn Heimis Ríkarðssonar, vann íslenska landsliðið það þýska á sannfærandi hátt í úrslitaleik, 27:23, í Kosice í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16618 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -