- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Var aldrei vafi að halda áfram

„Það var aldrei spurning í mínum huga að halda áfram hjá Telekom Veszprém úr því að mér stóð það til boða,“ sagði Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik við handbolta.is en hann hefur skrifað undir nýjan tveggja ára...

Reistad skaut Noregi í úrslit HM í háspennuleik

Henny Reistad skaut norska landsliðinu í úrslitaleik heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í kvöld. Hún skoraði sigurmarkið á síðustu sekúndu framlengingarinnar, 29:28, í frábærum undanúrslitaleik í Jyske Bank Boxen í Herning í kvöld.Noregur leikur þar með í níunda sinn til...

Grannþjóðirnar mætast í leiknum um 5. sætið

Holland og Þýskaland mætast í leiknum um 5. sætið á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í hádeginu á laugardaginn. Þýskaland vann öruggan sigur á Tékklandi, 32:26, í Herning í dag.Þar með með er ljóst að þýska landsliðið nær sínum...

Molakaffi: Sara Björg, Björgvin Páll, Tryggvi, Rød, Maqueda, Mensing

Sara Björg Davíðsdóttir og Björgvin Páll Rúnarsson eru handboltafólk ársins hjá Fjölni. Þau fengu viðurkenningu af þessu tilefni í uppskeruhófi félagsins í fyrrakvöld þar sem afreksfólki innan deilda félagsins voru veittar viðurkenningar fyrir árangur sinn á árinu sem brátt...
- Auglýsing-

FH treysti stöðu sína á toppnum – úrslit kvöldsins, markaskor og staðan

FH-ingar treystu stöðu sína í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja Val, 32:28, í 13. og síðustu umferð deildarinnar fyrir jólaleyfi og EM-hlé. Með sigrinum sem var sannfærandi hjá Hafnarfjarðarliðinu hefur það fimm...

Bjarki Már með ungversku meisturunum fram til 2026

Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ungverska meistaraliðið Telekom Veszprém. Félagið segir frá þessu í dag. Samningurinn er gildir til ársins 2026 og tekur við af núverandi samningi sem tók gildi...

Gísli Þorgeir er byrjaður að láta að sér kveða – Íslendingar öflugir í bikarnum

Eftir að hafa setið á bekknum í tveimur leikjum í röð eftir að hafa jafnað sig af slæmum axlarmeiðslum kom Gísli Þorgeir Kristjánsson í fyrsta sinn almennilega við sögu í leik með SC Magdeburg í gærkvöld þegar liðið vann...

Sunna fæddist sama dag og landslið Íslands vann síðast bikar

Glöggur lesandi hafði samband og benti handbolta.is á skemmtilega tengingu á milli sigurs karlalandsliðsins í B-heimsmeistarakeppninni árið og 1989 og sigurs kvennalandsliðsins í forsetabikarkeppni heimsmeistaramótsins í gær. Þótt það væri eitt og sér áhugavert að um væri að ræða...
- Auglýsing-

Mjög stoltur af stelpunum hvernig þær kláruðu þetta

„Það var frábært að þetta hafðist hjá okkur. Leikurinn í kvöld var sá tíundi á tuttugu dögum og ekkert óeðlilegt þótt komin væri þreyta í mannskapinn. Fyrir vikið var leikurinn erfiður en ég er mjög stoltur af stelpunum hvernig...

Dagskráin: Tvö efstu liðin gera upp reikningana

Þrettánda og síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Aðalleikur umferðarinnar er vafalaust rimma tveggja efstu liða deildarinnar, FH og Vals, í Kaplakrika. FH hefur þriggja stiga forskot í efsta sæti deildarinnar. Valur...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17699 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -