- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Annar sigur KA í röð – sætaskipti við Gróttu

KA lyfti sér upp í sjöunda sæti Olísdeildar karla með sigri á Gróttu, 32:28, í KA-heimilinu í kvöld. Fyrir leikinn var KA í 9. sæti en Grótta í áttunda en við tapið féll liðið niður í hið lítt eftirsótta...

U18 landslið kvenna fer á HM í Kína – tvö yngri landslið kvenna standa í stórræðum í sumar

U18 ára landslið kvenna tekur þátt í heimsmeistaramótinu í handknattleik sem fram fer í Kína frá 14. til 25. ágúst í sumar. Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, sendi HSÍ boð (wild card) um þáttttöku á mótinu. Boðinu var tekið fegins hendi...

Pétur Árni heldur sig á heimaslóðum

Pétur Árni Hauksson hefur gert nýjan samning við handknattleiksdeild Stjörnunnar til ársins 2026. Pétur Árni er 25 ára og fór í gegnum alla yngri flokka hjá Stjörnunni. Um skeið lék hann með HK, ÍR og Gróttu en gekk á...

Myndskeið: Glæsimark Andra Más fyrir Leipzig

Andri Már Rúnarsson skoraði stórglæsilegt mark fyrir lið sitt SC DHfK Leipzig beint úr aukakasti í gærkvöld þegar SC DHfK Leipzig vann Bergischer HC, 33:22, á heimavelli í þýsku 1. deildinnni í handknattleik. Markið var annað af tveimur sem...
- Auglýsing-

Dagskráin: Mikilvægir leikir í neðri hluta Olísdeildar karla

Áfram verður haldið að leika í 18. umferð Olísdeildar karla í handknattleik en umferðin hófst í gær með tveimur viðureignum. Í kvöld fara afar mikilvægir leikir í neðri hluta Olísdeildar. Grótta og KA, sem eru í áttunda og níunda...

Molakaffi: Halldór Jóhann, mikilvægt stig, Arnar Birkir, staðan

Lærisveinar Halldórs Jóhanns Sigfússonar í danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland Håndbold kræktu í mikilvægt stig í botnbaráttu úrvalsdeildarinnar í gærkvöld þegar Matias Ravn Campbell skoraði jöfnunarmarkið, 33:33, 19 sekúndum fyrir leikslok á heimavelli gegn KIF Kolding. Liðin eru jöfn að stigum...

Gunnar ætlar að aðstoða Dag við leikgreiningu

Gunnar Magnússon þjálfari karlaliðs Aftureldingar verður Degi Sigurðssyni nýráðnum þjálfara króatíska karlalandsliðsins til halds og trausts við ákveðin verkefni, m.a. sem snúa að leikgreiningu. Dagur segir frá þessu í samtali við Vísir. „Hann ætlar að hjálpa mér að heiman og...

Myndskeið: Gísli Þorgeir skoraði sigurmarkið gegn Barcelona

Gísli Þorgeir Kristjánsson var hetja Evrópumeistara Magdeburg í kvöld þegar hann skoraði sigurmarkið, 29:28, á síðustu sekúndum viðureignarinnar við Barcelona á heimavelli í 13. og næst síðustu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Allt stefndi í jafntefli þegar Gísli...
- Auglýsing-

Valsmenn sterkari á endasprettinum – Haukar sóttu tvö stig að Varmá

Valur heldur sínu striki í Olísdeild karla í handknattleik og vinnur hvern leikinn á eftir öðrum. Í kvöld lögðu Valsmenn Íslandsmeistara ÍBV, 33:30, í N1-höllinni á Hlíðarenda, eftir að hafa verið undir í leiknum í 45 mínútur. Leikmenn Vals...

Viggó lék við hvern sinn fingur í stórsigri

Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik átti sannkallaðan stórleik í kvöld þegar hann skoraði 13 mörk og átti fimm stoðsendingar er SC DHfK Leipzig vann Bergischer HC á heimavelli, 33:22. Þrjú markanna skoraði Viggó frá vítapunktinum þar sem hann geigaði...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
18390 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -