- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Andrea, Díana, Lilja, Þorgils, Arnar, Arnór, Óðinn, Grétar, Haukur

Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir náðu þeim áfanga í gær að klæðast landsliðspeysunni í 50. skipti í sigurleiknum á Kongó um forsetabikarinn góða á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Til viðbótar lék Lilja Ágústsdóttir sinn 20. A-landsleik í gærkvöld. Þorgils Jón...

Lifum á þessu fram að næsta leik

„Þetta er bara frábær tilfinning og stórkostlegt að enda keppnina með bikar í höndum,“ sagði Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik og hluti af sigurliði Íslands í keppninni um forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu þegar handbolti.is hitti hana að máli eftir sigurinn...

Danir mæta Norðmönnum í undanúrslitum HM

Danir tryggðu sér fjórða og síðasta sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í kvöld með því að leggja Svartfellinga, 26:24, í Jyske Bank Boxen íþróttahöllinni í Herning á Jótlandi. Danir mæta heims- og Evrópumeisturum Noregs í undanúrslitum á...

Þetta var alvöru úrslitaleikur

„Þetta var mjög skemmtilegur og erfiður leikur og hreint geggjað að ná að klára þetta,“ sagði Berglind Þorsteinsdóttir ein af liðskonum íslenska landsliðsins eftir sigurinn á Kongó, 30:28, sem tryggði íslenska landsliðinu forsetabikarinn á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna.Berglind lék...
- Auglýsing-

Bikar með heim og góðar minningar

„Það er frábært að ljúka þessu móti með sigri og bikar í hönd," sagði Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Kongó, 30:28, í úrslitaleiknum um forsetabikarinn í handknattleik kvenna í Arena Nord í...

Forsetabikarinn fer til Íslands!

Íslenska landsliðið í handknattleik vann Kongó í úrslitaleiknum um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í Arena Nord í kvöld, 30:28, eftir að jafnt var í hálfleik, 14:14. Forsetabikarinn fer til Íslands!Þetta er fyrsti bikarinn sem kvennalandsliðið vinnur í...

HM kvenna ´23: Forsetabikar: leikir, úrslit, staðan

Keppnin um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik hefst miðvikudaginn 6. desember og lýkur með úrslitaleik 13. desember. Leikið er í tveimur fjögurra liða liða riðlum í Arena Nord í Frederikshavn á Norður Jótlandi í Danmörku.Landsliðin átta sem taka...

Sigvaldi Björn og félagar settust á ný á toppinn

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítaköstum, þegar Kolstad vann Bergen Håndball, 38:30, í þrettánda leik liðsins í norsku úrvalsdeildinni í Þrándheimi í kvöld. Kolstad, var marki undir í hálfleik, 16:15. Leikmenn bitu í skjaldarrendur...
- Auglýsing-

Svíar fór illa með Þjóðverja í Herning

Sænska landsliðið varð það þriðja til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik. Svíar fóru illa með Þjóðverja í Herning í kvöld, 27:20 eftir að hafa verið yfir, 16:6, að loknum fyrri hálfleik.Svíar mæta Frökkum...

Andrea bætist í hópinn fyrir úrslitaleikinn

Andrea Jacobsen kemur inn í 16-kvenna hópinn sem mætir Kongó í úrslitaleik forsetabikars heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik í Arena Nord í Frederikshavn klukkan 19.30 í kvöld. Hún tekur sæti Kötlu Maríu Magnúsdóttir sem er farin heim til Íslands. Katrín...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17699 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -