Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

HMU19: Spánverjar bestir – Óli markahæstur

Spánverjar unnu Dani með fimm marka mun, 28:23, í úrslitaleik heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla sem lauk í Varaždin í Króatíu í kvöld. Spænska liðið var mikið sterkara í síðari hálfleik en Danir fóru með eins marks forskot inn...

HMU19: Uppskeran var ekki samræmi við væntingar okkar

„Ég dreg ekki fjöður yfir að uppskeran var ekki í samræmi við væntingar okkar. Við ætluðum okkar í sextán liða úrslit, helst í átta í liða úrslit. Því miður tókst það ekki,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfara U19 ára...

HMU19: Úrslit síðustu leikja mótsins – niðurstaðan

Framundan er endasprettur á heimsmeistaramóti karla í handknattleik, skipað leikmönnum 19 árs og yngri. Mótið hófst 2. ágúst og lýkur með úrslitaleik í keppnishöllinni í Varaždin í Króatíu sunnudaginn 13. ágúst.Hér fyrir neðan er leikjdagskrá fyrir alla þá leiki...

EMU17: Síðustu leikir – úrslit og niðurstaðan

Evrópumót kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 17 ára, verður til lykta leitt í Podgorica í Svartfjallalandi á sunnudaginn. Undanúrslitaleikir og úrslitaleikir fara fram á föstudag, laugardag og á sunnudag.Hér fyrir neðan er leikjadagskrá síðustu daga mótsins og úrslit leikjanna.Krossspil...
- Auglýsing-

HMU19: Færeyingar réðu ekki við Norðmenn

Færeyska landsliðið hafnaði í áttunda sæti á heimsmeistaramóti karla, skipað leikmönnum 19 ára og yngri, sem lýkur í kvöld í Króatíu. Færeyingar töpuðu í dag fyrir Noregi í leiknum um 7. sætið, 38:35, eftir að hafa verið þremur mörkum...

Harðverjar á hrakhólum – íhuga að æfa á Flateyri

Handknattleikslið Harðar á Ísafirði hefur ekkert getað haft æfingar að einhverju marki ennþá þrátt fyrir að nýr þjálfari, Ungverjinn Endre Koi, hafi verið ráðinn. Viðgerðir og viðhald á íþróttahúsunum á Torfnesi á Ísafirði og einnig í Bolungarvík setja strik...

Vonast til að Reynir Þór hafi ekki handarbrotnað

Vonir standa til þess að Reynir Þór Stefánsson leikmaður Fram og U19 ára hafi ekki handarbrotnað í næst síðustu viðureign U19 ára landsliðsins á heimsmeistaramótinu í Króatíu. Reynir Þór lék vaxandi hlutverk með Fram á síðasta keppnistímabili.Eftir að hafa...

Aron var öflugur þegar FH hafði betur gegn Val

FH vann Val í æfingaleik í Kaplakrika á föstudaginn, 30:22. Aron Pálmarsson lék með og var afar öflugur sem undirstrikar enn einu sinni hversu mikill hvalreki heimkoma Arons verður, bæði fyrir FH og Olísdeildina.Nokkuð vantaði þó upp á...
- Auglýsing-

Bikarmeistararnir hafa fengið Jakob að láni

Bikarmeistarar Aftureldingar í handknattleik karla hafa fengið Jakob Aronsson línumann úr Haukum að láni. Jakob lék sinn fyrsta opinbera leik með Aftureldingu á fimmtudaginn gegn HK í UMSK-mótinu. Skoraði hann þrjú mörk og féll vel að leik Aftureldingar, að...

Máttu sjá af 10 þúsund krónum? – Berserkir leita eftir stuðningi

Kvennalið Berserkja leitar að styrkjum fyrir komandi keppnistímabil en liðið er í fyrsta sinn skráð til leiks í Grill 66-deild kvenna. Liðið auglýsir á Facebook eftir einstaklingum og fyrirtækjum sem eru tilbúin að hlaupa undir bagga.Gegn a.m.k....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16615 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -