- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Sveinbjörn, Ólafur, Duvnjak, Møllgaard, Olsen

Stórleikur Sveinbjörns Péturssonar markvarðar með EHV Aue í gærkvöld gegn Bietigheim nægði liðinu ekki til þess að krækja í stig á heimavelli. Sveinbjörn varði 19 skot, 38%.Bietigheim vann með fjögurra marka mun, 31:27, er í öðru sæti deildarinnar með...

Grænland verður fyrsti andstæðingur í Danmörku

Fyrsti leikur íslenska landsliðsins í handknattleik í keppninni um forsetabikarinn á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik verður á fimmtudaginn í Frederikshavn gegn Grænlandi. Tveimur dögum síðar, laugardaginn 11. mætir íslenska liðið Paragvæ.Að öllum líkindum verður kínverska landsliðið síðasti andstæðingurinn í...

Vantaði svo grátlega lítið upp á

„Það eru miklar tilfinningar í þessu hjá okkur og því er svekkelsið mikið. Okkur langar mjög mikið í milliriðlakeppnina í Þrándheimi en það vantaði svo grátlega lítið upp á,“ sagði Sunna Jónsdóttir fyrirliði íslenska landsliðsins við handbolta.is í Stavangri...

Ég er orðlaus, ég er svo svekkt

„Ég er orðlaus, ég er svo svekkt. Ég er 35 ára og er að hágráta yfir úrslitum í handboltaleik,“ sagði Hildigunnur Einarsdóttir leikmaður íslenska landsliðsins í samtali við handbolta.is í kvöld eftir að íslenska landsliðið gerði jafntefli við Angóla,...
- Auglýsing-

Grátlega nærri Þrándheimi

Íslenska landsliðinu tókst ekki að komast í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik kvenna. Liðið var grátlega nærri því að vinna leikinn en því miður vantaði einhvern herslumun upp á. Jafntefli í síðasta leik riðlakeppninnar, 26:26, við Angóla nægði ekki.Angóla...

Elísa kemur inn í hópinn í stað Jóhönnu

Elísa Elíasdóttir kemur inn í leikmannahóp íslenska landsliðsins í handknattleik í dag fyrir leikinn við Angóla í stað Jóhönnu Magrétar Sigurðardóttur sem verður utan liðsins eins og Katla María Magnúsdóttir.Leikur Íslands og Angóla hefst klukkan 17 og er sá...

Af hverju geta stelpur ekki orðið atvinnumenn eins og strákar?

„Það er engin spurning að þátttakan á HM er gríðarlega mikilvæg fyrir íslenska kvennalandsliðið og kvennahandboltann heima á Íslandi, ekki síst ef rétt er úr málum unnið,“ sagði Þórir Hergeirsson þjálfari heims- og Evrópumeistara Noregs í samtali við handbolta.is...

Toppleik þarf til þess að vinna Angóla

„Við verðum að eiga toppleik til þess að vinna Angóla. Það er alveg ljóst,“ sagði Arnar Pétursson landsliðsþjálfari í handknattleik kvenna spurður um síðasta leik íslenska landsliðsins í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik gegn Angóla í dag.Úrslit leiksins munu...
- Auglýsing-

Að dingla með á stórmóti í enn eitt skiptið

Enn eitt stórmótið í handknattleik er komið vel á veg undir styrkri stjórn frændþjóðanna Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar. Allt virðist upp á punkt og prik enda handknattleikssambönd þjóðanna öllum hnútum kunnug við mótahald af þessu tagi. Reyndar finnst manni...

Upp á dag eru 12 ár liðin frá leiknum í Santos

Upp á dag eru 12 ár síðan landslið Íslands og Angóla mættust síðast á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik í fyrsta og eina skiptið til þessa. Leikurinn var í annarri umferð riðlakeppni mótsins og fór fram í Arena Santos í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17689 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -