Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Fjarvera boltapokans kom ekki í veg fyrir æfingu í Zvolen

U17 ára landslið karla í handknattleik æfði í fyrsta sinn í hádeginu í dag í Zvolen í Slóvakíu eftir að allur gærdagurinn fór í langt og strangt ferðalag. Framundan er þátttaka í handknattleikskeppni Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar.Flogið var til Vínarborgar í...

Betri frammistaða og jafntefli

Jafntefli varð í síðari vináttuleik Íslands og Færeyja í handknattleik karla, skipuðum liðum leikmanna 18 ára og yngri í Hoyvíkshøllinni í dag, 29:29. Staðan var einnig jöfn að loknum fyrri hálfleik, 14:14. Færeysku piltarnir unnu fyrri viðureignina sem fram...

Molakaffi: Æfa í banni, taka upp þráðinn, hættur eftir höfuðhögg

Þótt rússnesk landslið í handknattleik séu í banni frá þátttöku í alþjóðlegum mótum á vegum Alþjóða handknattleikssambandsins þá kemur það ekki í veg fyrir að þau megi koma saman til æfinga. Velimir Petkovic, landsliðsþjálfari karla, hefur kallað saman leikmenn...

Sex marka tap í Hoyvík

Ungmennalandslið Íslands í handknattleik karla, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, tapað fyrri vináttuleiknum við færeyska jafnaldra sína í Hoyvíkshøllinni í dag, 39:33. Liðin eigast við á nýjan leik á sama stað á morgun. Um er að ræða undirbúningsleiki...
- Auglýsing-

Lagðir af stað til Slóvakíu

Landslið karla í handknattleik, skiptað leikmönnum 17 ára og yngri lagði í morgun af stað til Slóvakíu þar sem fyrir dyrum stendur að taka þátt í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar. Fyrsti leikur íslensku piltanna verður á mánudaginn gegn Króötum en...

Molakaffi: Andri Már stoðsendingakóngur, Halldór Jóhann, Jakobsen, Polman

Andri Már Rúnarsson varð stoðsendingakóngur Evrópumótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri en mótinu lauk í Porto á síðasta sunnudag. Samkvæmt niðurstöðum Datahandball átti Andri Már flestar stoðsendingar á mótinu, 44, í leikjunum sjö. Eins og áður...

Harri mætir til leiks hjá Víkingi

Handknattleiksþjálfarinn góðkunni, Halldór Harri Kristjánsson hefur verið ráðinn til handknattleiksdeildar Víkings. Hann verður yfirþjálfari yngri flokka auk þess að vera aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna og starfa með Jóni Brynjari Björnssyni sem ráðinn var þjálfari Víkingskvenna í vor.Harra er einnig ætlað...

Átján ára liðið leikur í Færeyjum um helgina

Landslið karla í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri fór til Færeyja í morgun hvar það leikur við landslið heimamanna á morgun og á sunnudag. Auk þess verður æft eftir því sem kostur verður á, m.a. er stefnt...
- Auglýsing-

Íslandsmeistararnir öngla í hægri hornamann

Íslands- og bikarmeistarar Vals í handknattleik karla hafa samið við Berg Elí Rúnarsson. Hefur Bergur Elí skrifað undir tveggja ára samning við Hlíðarendaliðið.Bergur Elí, sem er fæddur 1995, er hægri hornamaður sem kemur til félagsins frá uppeldisfélagi sínu FH...

Alexander leikur einn leik til viðbótar

Alexander Petersson verður þátttakandi í sýningarleik sem fram fer í Flens-Arena í Flensburg 19. ágúst. Þá efnir Flensburg til kveðjuleiks fyrir danska handknattleiksmanninn Lasse Svan Hansen sem rifaði seglin í lok leiktíðar í vor. Svan lék í 13 ár...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13662 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -