Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
HMU21: Einu sinni í undanúrslitum
Heimsmeistaramót 21 árs landsliða karla í handknattleik sem nú stendur yfir í Þýskalandi er það sextánda sem Ísland tekur þátt í. Um leið er þetta í annað sinn sem íslenskt landslið vinnur sér sæti í undanúrslitum. Eins og áður...
Efst á baugi
HMU21: Búist er við metfjölda áhorfenda
Vonir standa til þess að yfir 4.000 áhorfendur verði í Max Schmeling-Halle í Berlín á morgun þegar leikið verður til undanúrslita á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik. Áhuginn er meiri en áður hefur þekkst á viðlíka mótum.Áhorfendamet...
Fréttir
Finnur ráðinn þjálfari í Klakksvík
Handknattleiksþjálfarinn og handknattleiksmaðurinn fyrrverandi, Finnur Hansson, hefur verið ráðinn þjálfari hjá færeyska úrvalsdeildarliðinu Team Klaksvik. Frá þessu er m.a. sagt á vef FM1. Mikill hugur er Klaksvíkingum en þeir hafa m.a. skráð lið sitt til leiks í Evrópukeppni...
Efst á baugi
Myndir: HMU21 – góð æfing fyrir átökin í undanúrslitum
Piltarnir í U21 árs landsliði karla í handknattleik komu saman til æfingar í hliðarsal Max Schmeling Halle í Berlín í hádeginu í dag að þýskum tíma. Allir leikmenn tóku þátt í æfingunni þar sem farið var yfir helstu áherslur...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Úrslitakeppni, forsetabikarinn, sögulegur árangur og fleira
Ákveðið hefur verið að taka upp úrslitakeppni á nýjan leik í pólsku úrvalsdeildunum í karla- og kvennaflokki. Úrslitakeppni fór síðast fram 2019 en var felld niður árið eftir þegar allt logaði í covid19. Síðan hefur röð liðanna að lokinni...
Fréttir
Örvhent skytta frá Portúgal rekur á fjörur Eyjamanna
Íslandsmeistarar ÍBV hafa orðið sér út um örvhenta skyttu frá Portúgal fyrir næstu leiktíð í Olísdeildinni sem á að fylla í eitthvað af því skarði sem Rúnar Kárason skildi eftir sig. Daniel Vieira heitir skyttan.Hann kemur til ÍBV frá...
Efst á baugi
HMU21: Þjóðverjar knúðu fram breytingu – Ísland á fyrri leik á laugardag
Eftir að þýska landsliðið vann sér sæti í undanúrslitum á heimsmeistaramóti 21 árs landsliða karla í handknattleik í kvöld fékk þýska handknattleikssambandið það í gegn að þýska landsliðið leiki síðari viðureignina í undanúrslitum á laugardaginn, þ.e. klukkan 16 að...
Efst á baugi
HMU21: Ísland er eina þjóð Norðurlanda sem á lið í undanúrslitum
Ísland er eina Norðurlandaþjóðin sem á lið í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Þýska landsliðið tryggði sér síðasta sætið í undanúrslitum með sigri á danska landsliðinu, undir stjórn Arnórs Atlasonar, 31:26, í fjórða...
- Auglýsing-
Efst á baugi
„Ég var bara í að stökkva upp og skjóta“
„Mér líður frábærlega. Er alveg í skýjunum. Einn kollegi þinn sem ég var að tala við sagði mér að það væru 30 ár síðan við vorum í undanúrslitum. Þá var ég ekki einu sinni orðinn að hugmynd,“ sagði Þorsteinn...
Fréttir
HMU21: Gríðarsterkir Ungverjar bíða Íslendinga í undanúrslitum
Ungverjar verða andstæðingur íslenska landsliðsins í undanúrslitum heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, á laugardaginn. Handbolti.is hefur fengið staðfest að leikurinn hefst klukkan 18 að staðartíma í Berlín, klukkan 16 heima á Íslandi.Ungverjar unnu Króata...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16505 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -