Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
HMU21: Mæta Grikkjum á sunnudag – Egyptum á mánudag
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, mætir Grikkjum á sunnudaginn í fyrri viðureign sinni í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins. Flautað verður til leiks klukkan 14.30 að íslenskum tíma. Áfram verður leikið í Aþenu.Daginn eftir leikur íslenska...
Efst á baugi
HMU21: Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Evrópumeisturunum
Færeyingar gerðu sér lítið fyrir og skelltu Spánverjum í lokaumferð D-riðils á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, 34:31. Leikið var í Magdeburg.Spánverjar eru ekki hverjir sem er í handknattleik í þessum aldursflokki. Nánast þetta...
Efst á baugi
HMU21: Sannfærandi sigur á Serbum – með tvö stig í farteskinu inn í milliriðil
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, vann Serbíu í síðasta leik riðlakeppni heimsmeistaramótsins í Aþenu í Grikklandi í kvöld, 32:29, eftir að sex mörkum munaði á liðunum skömmu fyrir leikslok. Frábær varnarleikur lagði grunn...
Fréttir
HMU21: riðlakeppni, úrslit og lokastaðan
Heimsmeistaramót 21 árs landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 20. júní til 2. júlí í Grikklandi og í Þýskalandi. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliða.Hér fyrir neðan eru úrslit leikja í riðlakeppni mótsins, fyrsta stig sem lauk föstudaginn...
- Auglýsing-
Landsliðin
HMU21: Streymi, Ísland – Serbía
Hér fyrir neðan er streymi á beina útsendingu frá leik Íslands og Serbíu í riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla skipað leikmönnum 21 árs og yngri. Flautað verður til leiks klukkan 17.15.https://www.youtube.com/watch?v=SFb5Uhv2_TA
Efst á baugi
Anton verður allt í öllu hjá Val
Anton Rúnarsson hefur verið ráðinn yfirþjálfari yngri flokka Vals og tekur við því starfi af Óskari Bjarna Óskarssyni sem ráðinn var á dögunum aðalþjálfari meistaraflokks karla.Anton mun einnig vera annar tveggja aðstoðarþjálfara hjá meistaraflokki karla og verður þar með...
Efst á baugi
HMU21: Þríburar í landsliði Túnis
Vel þekkt er að bræður eða systur leiki saman í handknattleiksliði eða jafnvel í landsliði. Það þekkist hér á landi sem og annarsstaðar. M.a. hafa bræðurnir Niklas og Magnus Landin verið samherjar hjá þýska liðinu THW Kiel og heimsmeistarar...
Efst á baugi
Alveg biluð stemning í borginni
„Stemning var alveg biluð sem er skiljanlegt enda er titillinn mjög stór, bæði fyrir félagið og borgina,“ sagði nýbakaður Evrópumeistari í handknattleik, Gísli Þorgeir Kristjánsson, í samtali við handbolta.is um móttökurnar sem Magdeburg liðið fékk við heimkomu frá Köln...
- Auglýsing-
Efst á baugi
HMU21: Framundan er uppgjör við Serba
Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 21 árs og yngri, mætir Serbum í dag í uppgjöri um efsta sæti G-riðils heimsmeistaramótsins. Viðureignin fer fram í íþróttahöll í Aþenu sem nefnd er eftir hinni vel þekktu grísku söngkonu og...
Efst á baugi
Molakaffi: Gorr, Tumi Steinn, niðurskurður í Barcelona, Hossam, Cehte
Jan Gorr heldur áfram þjálfun þýska handknattleiksliðsins HSC 2000 Coburg sem Tumi Steinn Rúnarsson leikur með. Gorr verður einnig áfram framkvæmdastjóri liðsins. Gorr tók við þjálfun Coburg síðla í mars þegar Brian Ankersen axlaði sín skinn. Þótti Gorr vinna...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16499 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -