Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Wiegert bauð Dujshebaev að leiknum yrði hætt
Þegar pólski blaðamaðurinn Pawel Kotwica barðist fyrir lífi sínu meðan hlé var gert á úrslitaleik pólska liðsins Kielce og þýska liðsins SC Magdeburg í Meistaradeild karla í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í gær gekk Bennet Wiegert þjálfari...
Efst á baugi
Sex íslenskir leikmenn og einn þjálfari hafa unnið Meistaradeildina
Sex íslenskir handknattleiksmenn og einn þjálfari hafa orðið Evrópumeistarar með félagsliðum sínum í Meistaradeild Evrópu á síðustu 22 árum. Tveir bættust í hópinn í gær, Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon, leikmenn SC Magdeburg frá Þýskalandi.Alfreð Gíslason og...
Efst á baugi
Ekkert hik á Kára Kristjáni
Einn allra reyndasti og litríkasti handknattleiksmaður landsins, línumaðurinn Kári Kristján Kristjánsson, hefur ákveðið að taka slaginn áfram með Íslandsmeisturum ÍBV. Félagið segir frá þessum gleðifregnum á samfélagsmiðlum.Kári Kristján, sem er 38 ára gamall, hefur um langt árabil verið einn...
Fréttir
Myndskeið: Magnaður sigur Magdeburg og viðtal við Gísla Þorgeir
Eins og vart hefur farið framhjá handknattleiksáhugafólki þá varð SC Magdeburg Evrópumeistari í handknattleik karla í gær með sigri á Barlinek Industria Kielce í æsilega spennandi úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 30:29, í Lanxess Arena í Köln.Íslensku landsliðsmennirnir Gísli...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Andlát, Madsen, Gísli Þorgeir, Ómar Ingi, Gomez
Pólskur blaðamaður veiktist og lést þar sem hann fylgdist með úrslitaleik þýska liðsins SC Magdeburg og Barlinek Industria Kielce í Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í Lanxess Arena í Köln í gær. Blaðamaðurinn var frá Kielce og hafði fylgt liðinu...
Fréttir
Myndskeið: Glæsimark Gísla Þorgeirs – mættur til leiks!
Innan við einni mínútu eftir að Gísli Þorgeir Kristjánsson kom fyrst inn á leikvöllinn í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í dag, þvert á það sem reiknað var með, stimplaði hann sig inn með glæsilegu marki. Hann bætti fimm mörkum við...
Efst á baugi
Annar Íslendingurinn sem valinn er sá besti
Gísli Þorgeir Kristjánsson var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í dag eftir að hafa farið með himinskautum í úrslitaleiknum við Kielce í Lanxess Arena í Köln og leitt Magdeburg til sigurs í framlengingu. Gísli Þorgeir...
Efst á baugi
Ævintýri Gísla Þorgeirs fullkomnað – kom, sá og var sá besti
Gísli Þorgeir Kristjánsson og félagar í SC Magdeburg eru Evrópumeistarar í handknattleik karla eftir sigur á Kielce í framlenginu í úrslitaleik í Lanxess Arena í Köln í dag, 30:29.Ævintýri Gísla Þorgeirs var fullkomnað í dag, ekki aðeins með óvæntri...
- Auglýsing-
Fréttir
Vildi ekki neita honum um að leika einn stærsta leik ferilsins
Þvert á allar spár eftir að hafa farið úr axlarlið í undanúrslitaleik Magdeburg og Barcelona í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þá mætti Gísli Þorgeir Kristjánsson til leiks með Magdeburg í úrslitaleiknum gegn Kielce í dag.„Úr því að hann vill...
Fréttir
Barcelona vann viðureign vonbrigðanna
Eftir sigur í Meistaradeild Evrópu í fyrra og í hitteðfyrra fóru leikmenn Barcelona heim frá Köln í dag með bronsverðlaun í farteskinu eftir öruggan sigur, 37:31, á franska meistaraliðinu Paris Saint-Germain.Úrslit leiksins réðust nánast í fyrri hálfleik. Að honum...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16482 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -