Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Rann blóðið til skyldunnar

„Þetta kom skyndilega upp og tíminn var ekki mikill til þess að gera upp hug sinn, hnýta alla enda því ég þurfti að sjálfsögðu að ræða við fjölskyldu, vinnuveitanda og leikmenn og fleiri sem málið varðar. Þegar þessu var...

U20: Svartfellingar og Króatar bíða piltanna

U20 ára landslið Íslands í handknattleik karla er síður en svo á heimleið þótt því hafi ekki lánast að komast í hóp átta efstu liðanna á Evrópumeistaramótinu í handknattleik. Íslenska liðið mætir landsliði Svartfjallalands á þriðjudaginn í fyrri...

EM U20 – úrslit, lokastaðan, riðlakeppni

Hér fyrir neðan er leikjadagskrá Evrópumóts karla í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, sem stendur yfir í Porto í Portúgal frá 7. til 17. júlí. Dagskráin er birt daglega og úrslit leikja uppfærð og ásamt stöðunni í...

U20: Þjóðverjar voru sterkari þegar mest á reyndi

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, tapaði með átta marka mun fyrir Þýskalandi í lokaleik sínum í D-riðli Evrópumótsins í Porto í dag, 35:27, eftir að hafa verið tveimur mörkum undir að loknum fyrri...
- Auglýsing-

U20: Fengu skell gegn Ungverjum

Færeysku piltarnir í U20 ára landsliðinu fengu skell í síðustu umferð B-riðils á Evrópumótinu í handknattleik í Porto í dag. Þeir sáu aldrei til sólar í leiknum gegn Ungverjum og töpuðu með 19 marka mun, 40:21, eftir að hafa...

Myndskeið: Selfyssingurinn er allra sterkastur

Á ýmsu er bryddað upp á meðan sumarleyfi standa yfir hjá handknattleiksliðum Evrópu. Þýska liðið Flensburg varpaði fram þeirri spurningu til stuðningsmanna sinna á dögunum hvaða leikmaður liðsins lyfti mestri þyngd í bekkpressu. Flestir giskuðu á að fyrirliði þýska...

U20: Getum enn náð markmiði okkar

Íslenska landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, þarf á sigri á halda gegn Þýskalandi í dag og um leið treysta á hagstæð úrslit í viðureign Serba og Ítala til þess að komast í átta liða...

FH-ingar koma heim með bronsverðlaun

Strákarnir í 5. flokki FH gerðu sér lítið fyrir og unnu til bronsverðlauna í B14 ára flokki á Partille cup mótinu í handknattleik sem lauk í Gautaborg í gær. Mótið er fjölmennasta yngriflokkamót í handknattleik sem haldið er í...
- Auglýsing-

Molakaffi: Vori, Færeyingar með gull og silfur, Miðjarðarhaf og Afríka

Króatinn Igor Vori hefur verið ráðinn þjálfari þýska liðsins TV Großwallstadt. Vori er einn þekktasti handknattleiksmaður Króata á þessari öld. Hann lagði skóna á hilluna fyrir fjórum árum að því undanskildu að hann tók þá fram í mars ...

Myndasyrpa: Sigurgleði KA í Gautaborg

Eins og kom fram fyrr í dag á handbolta.is þá varð KA sigurvegari í B16 ára flokki pilta á Partille cup handknattleiksmótinu í Gautaborg í dag.Guðmundur Svansson ljósmyndari í Gautaborg var á staðnum og fangaði stemninguna þegar flautað...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
13658 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -