Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Íslendingatríóið tapaði fyrsta leik í Leipzig – myndskeið
Rúnar Sigtryggsson og liðsmenn hans í SC DHfK Leipzig töpuðu í kvöld fyrir Füchse Berlin á heimavelli í fyrstu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla, 31:29, eftir að hafa einnig verið tveimur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik,...
Efst á baugi
„Fór aðeins of geyst af stað eftir hvíldina í sumar“
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir hefur ekki náð sér eftir að hafa farið úr axlarlið í síðasta leik þýska liðsins BSV Sachsen Zwickau í lok maí. Hún hefur af þeim sökum ekkert leikið með liðinu í undirbúningsleikjum síðustu vikurnar.Díana...
Efst á baugi
Þurftum að skera niður og horfa meira inn á við
„Það hafa orðið talsverðar breytingar hjá okkur frá síðasta keppnistímabili,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari karlaliðs Stjörnunnar þegar handbolti.is hitti hann að máli eftir viðureign Stjörnunnar og Aftureldingar á UMSK-mótinu á síðasta laugardag.„Staðan er sú að leikmannahópurinn er að 60...
Fréttir
Handkastið: „Það er algjör veisla framundan, þetta eru jólin“
„Þetta eru stærstu tíðindi í handboltasögunni hér heima, það þessir tveir menn komi heim og ætli sér að spila í Olísdeild karla,“ segir Guðjón Guðmundsson, Gaupi, fyrrverandi fréttmaður á Stöð2 í hlaðvarpsþættinum Handkastið um þá staðreynd að Aron Pálmarsson...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Valur, Hannes, Arnór, Halldór, Ágúst, Elvar, Guðmundur
Íslandsmeistara Vals í handknattleik kvenna töpuðu tveimur leikjum á móti á Spáni í gær og í fyrradag. Í gær tapað Valur fyrir BM Elche, 25:18, og 27:22 í leik við Málaga á laugardag. Eins og áður hefur komið fram...
Efst á baugi
Elvar Örn og Elliði Snær minntu strax á sig – myndskeið
Það skiptust á skin og skúrir hjá íslenskum handknattleiksmönnum í Þýskalandi í dag í leikjum þeirra með liðum sínum í fyrstu umferð deildarinnar. Elvar Örn Jónsson fór á kostum með MT Melsungen í 10 marka sigri á heimavelli á...
Fréttir
Tap í Horsens – Andrea og samherjar eru úr leik
Andrea Jacobsen átti fína leik með nýjum samherjum sínum í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel í dag gegn öðru úrvalsliði, Horsens, í 16-liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar. Frammistaða Andreu dugði þó ekki ein og sér til sigurs þrátt fyrir gott útlit að...
Evrópukeppni karla
Lið Íslendinga standa vel að vígi eftir fyrri leikina
Þýsku liðin Hannover-Burgdorf og Rhein-Neckar Löwen, sem hafa Íslendinga innanborðs, standa vel að vígi eftir fyrri leiki sína í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fóru í gær. Síðari viðureignirnar fara fram eftir viku en alls taka 10...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Tumi, Sandra Sveinbjörn, Ásgeir, óvænt, gallað lakk
Tumi Steinn Rúnarsson og samherjar í Coburg komust áfram í þýsku bikarkeppninni í gær með 14 marka sigri á Gelnhausen, 40:26, á útivelli. Tumi Steinn skoraði tvö mörk fyrir Coburg. Sveinbjörn Pétursson, markvörður, og hans félagar í EHV Aue féllu...
Fréttir
Halldór Jóhann byrjar af krafti hjá Nordsjælland
Halldór Jóhann Sigfússon og lærisveinar hans í Nordsjælland hófu keppnistímabilið í Danmörku af krafti í dag þegar þeir tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum bikarkeppninnar með sigri á KIF Kolding, 24:23, á heimavelli. Sigurinn er nokkuð óvæntur þar...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17091 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -