Efst á baugi
Díana Dögg er í úrvalsliði 2. umferðar
Díana Dögg Magnúsdóttir leikmaður og fyrirliði BSV Sachsen Zwickau byrjar keppnistímabilið af krafti. Hún er í liði annarrar umferðar þýsku 1. deildarinnar í handknattleik hjá vikuritinu Handballwoche. Díana Dögg var einu sinni í liði umferðinnar á síðasta keppnistímabili.Valið...
Efst á baugi
Mætir ekki til leiks fyrr en eftir áramót
Útlit er fyrir að Elna Ólöf Guðjónsdóttir leiki ekkert með HK fyrr en eftir næstu áramót. Það staðfesti hún við handbolta.is í dag. Elna Ólöf var ekki með HK í leiknum við Selfoss í fyrstu umferð Olísdeildar á síðasta...
Fréttir
Áhyggjur af meiðslum eru óþarfar
Svo virðist sem áhyggjur af meintum meiðslum Gísla Þorgeirs Kristjánssonar hafi sem betur fer verið óþarfar. SC Magdeburg segir í tilkynningu sem gefin var út eftir hádegið í dag að Gísli Þorgeir hafi verið gefið grænt ljós til æfinga...
Efst á baugi
Skammt stórra högga á milli hjá meisturunum
Óhætt er að segja að skammt sé stórra högga á milli hjá Íslandsmeisturum Fram í handknattleik kvenna. Í gær var greint frá að samningur hafi náðst við Tamara Jovicevic frá Svartfjallalandi. Í dag tilkynnir Fram um komu finnsku skyttunnar...
Fréttir
Sex landslið með á fyrsta HM í hjólastólahandbolta
Alþjóða handknattleikssambandið, IHF, stendur fyrir fyrsta heimsmeistaramótinu í hjólastólahandbolta frá 22. til 25. september í Kaíró í Egyptalandi. Um verður að ræða blönduð lið karla og kvenna. Landslið sex þjóða taka þátt í mótinu.Keppnisliðin eru frá Hollandi, Slóveníu, Brasilíu,...
Fréttir
Óvissa ríkir um meiðsli Gísla Þorgeirs
Gísli Þorgeir Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður Þýskalandsmeistara SC Magdeburg meiddist á hægra hné í viðureign Magdeburg og Göppingen á sunnudaginn. Óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru.Gísli Þorgeir gekkst undir læknisskoðun í gær eftir því sem segir í...
Efst á baugi
Færeyingar fara á fullt – stigið á hemlana hér á landi
Á sama tíma og Færeyingar hefja framkvæmdir samkvæmt áætlun við byggingu þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir hefur verið áformum um byggingu þjóðarhallar verið seinkað hér á landi. Stundarfjórðungi fyrir sveitarstjórnarkosningar í vor var undirrituð yfirlýsing um byggingu þjóðarhallar fyrir innanhússíþróttir í...
Efst á baugi
Molakaffi: Hansen, Fuhr er farinn, Eva Hrund, Kristín, Arnar
Danski handknattleiksmaðurinn Mikkel Hansen varð á síðasta fimmtudag fjórði handknattleiksmaðurinn til þess að skora 1.000 mörk í Meistaradeild Evrópu. Hansen náði áfanganum í sigurleik Aalborg Håndbold á Celje Lasko í fyrstu umferð keppninnar og í fyrsta Evrópuleik sínum fyrir...
Efst á baugi
Fjölmennur hópur valinn til æfinga hjá U19 ára landsliðinu
Ágúst Þór Jóhannsson og Árni Stefán Guðjónsson þjálfarar U19 ára landsliðs kvenna hafa valið fjölmennan hóp leikmanna til æfinga frá 28. september til 2. október 2022. Uppistaða hópsins eru leikmenn sem voru í U18 ára landsliðinu sem hafnaði í...
Efst á baugi
Svartfellsk skytta hefur hlaupið á snærið hjá Fram
Íslandsmeisturum Fram hefur borist liðsauki. Svartfellska hægri handar skyttan, Tamara Jovicevic, hefur samið við félagið um að leika með kvennaliði félagsins. Jovicevic er 23 ára gömul og hefur leikið í Frakklandi, Spáni og nú síðast í Tékklandi auk heimalandsins.Í...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
14383 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -