Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 167 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
ivar@handbolti.is