Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

ÍR vann oddaleikinn og sendi Selfoss niður í Grill 66-deildina

Nær öllum að óvörum vann ÍR lið Selfoss í oddaleik umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni í kvöld, 30:27, og tekur þar með sæti í Olísdeildinni á næsta keppnistímabili. Þetta eru án efa ein óvæntustu úrslit í íslenskum...

Ísland í austur-evrópskum riðli á EM 2024

Þriðja stórmótið í röð dróst íslenska landsliðið í riðil með Ungverjum þegar dregið var í riðla Evrópumóts karla í handknattleik í Düsseldorf í dag. Ísland verður í sannkölluðum austur-Evrópuriðli á mótinu því auk Ungverja verða Serbar og Svartfellingar andstæðingar...

Dagur hefur samið við norskt úrvalsdeildarlið

Hornamaðurinn Dagur Gautason hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið ØIF Arendal og flytur til Noregs í sumar. Fréttavefur allra Akureyringa, Akureyri.net, segir frá þessu samkvæmt heimildum í dag.Á dögunum sagði Handbolti.is frá því að hornamaðurinn eldfljóti ætlaði að söðla um...

Í dag ræðst hverjum Ísland mætir á EM 2024

Í dag verður dregið í riðla fyrir Evrópumótið í handknattleik karla sem fram fer í janúar á næsta ári í Þýskalandi. Athöfnin fer fram á MERKUR Spiel-Arena í Düsseldorf og hefst klukkan 15.45. Eins og kom fram á dögunum...
- Auglýsing-

Erum reynslunni ríkari – framhaldið er óljóst hjá Díönu

„Við förum reynslunni ríkari út úr þessu tímabili með frábæran hóp og frábært lið,“ sagði Díana Guðjónsdóttir þjálfari Hauka við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hennar tapaði eftir framlengdan oddaleik fyrir ÍBV, 27:23 í Vestmannaeyjum. Haukar féllu þar...

Dagskráin: Þriðji leikur í Kaplakrika – oddaviðureign á Selfossi

FH og ÍBV mætast í kvöld í þriðja sinn í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. Leikurinn hefst klukkan 19. FH verður að vinna leikinn til þess að halda lífi í rimmunni eftir að hafa tapað tvisvar, fyrst 31:27 á...

Molakaffi: Sigrún Ása, Sigvaldi Björn, Janus Daði, Roland, Sipos, Elek

Sigrún Ása Ásgrímsdóttir hefur framlengt samningnum sínum við handknattleiksdeild ÍR. Hún snéri aftur á völlinn fyrir tímabilið eftir barnsburð og hefur verið ein af burðarásum liðsins í vetur og skoraði 47 mörk í 16 leikjum í Grill 66- ...

Mjög glöð að sigurinn féll okkar megin

„Leikurinn var bara eins og einvígið hefur verið, alveg rosalega jafn. Ég er mjög glöð að sigurinn féll okkar megin að þessu sinni,“ sagði Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir markahæsti leikmaður ÍBV í sigrinum á Haukum í oddaleik undanúrslita Olísdeildar kvenna...
- Auglýsing-

Kom ekki til greina að tapa fyrir fram okkar fólk

„Vörnin var frábær í leiknum og ég er mjög ánægð með að hafa getað hjálpað til,“ sagði Marta Wawrzykowska markvörður ÍBV og maður leiksins í sigrinum á Haukum í oddaleik liðanna í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum...

Nú var ÍBV sterkara í framlengingu – mætir Val í úrslitum

ÍBV vann Hauka í æsilega spennandi framlengdum oddaleik í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 27:23, og leikur við Val um Íslandsmeistaratitilinn. Fyrsti leikurinn verður í Vestmannaeyjum á föstudaginn. Jafnt var eftir venjulegan leiktíma, 22:22, í...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16420 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -