Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Sjö marka kafli skóp sigur Aftureldingar

Afturelding er komin yfir í einvígi sínu við Hauka í undanúrslitum Olísdeildar karla í handknattleik eftir fjögurra marka sigur, 28:24, á heimavelli í kvöld. Sjö mörk í röð á kafla rétt fyrir miðjan síðari hálfleik lagði grunninn að sigri...

Framlengir samninginn meðan staðið er í ströngu

Ásthildur Bertha Bjarkadóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild ÍR. Ásthildur kom til liðs við ÍR-inga í sumar frá Stjörnunni og skoraði 44 mörk í 16 leikjum í Grill66-deildinni í vetur.Ásthildur Bertha, sem leikur í stöðu hægri hornamanns,...

Áfall fyrir ÍBV – Birna Berg meiddist

Birna Berg Haraldsdóttir, handknattleikskonan sterka hjá deildar- og bikarmeisturum ÍBV, leikur ekki meira með liðinu í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildarinnar. Um leið ríkir óvissa um framhaldið hjá henni takist ÍBV að leggja Hauka og komast í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn.Í...

Mrsulja verður ekki með Víkingi í oddaleiknum

Igor Mrsulja leikur ekki með Víkingi í oddaleiknum við Fjölni á sunnudaginn í umspili Olísdeildar karla í handknattleik. Mrsulja var í dag úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Eins og vant er með úrskurði aganefndar þá...
- Auglýsing-

Margrét heldur áfram að verja mark Hauka

Handknattleiksdeild Hauka hefur framlengt samningi sínum við Margréti Einarsdóttur, markvörð til næstu tveggja ára. Þetta eru góð tíðindi fyrir Haukaliðið sem stendur í ströngu um þessar mundir í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar.Margrét sem verið hefur aðalmarkvörður Hauka síðan hún kom...

„Meiri handbolti, meira gaman“

„Svona leikir koma við og við. Eins og ég sagði við strákana fyrir leikinn í kvöld. Svona leikir eru ástæðan fyrir því að við erum að djöflast í þessu öllu saman mánuðum saman. Það er eins gott að njóta...

Tryggvi Garðar skiptir rauðri treyju út fyrir bláa

Stórskyttan unga, Tryggvi Garðar Jónsson, hefur kvatt Val og skrifað undir tveggja ára samning við Fram. Tryggvi Garðar er tvítugur að aldri og hefur leikið með Val upp alla yngri flokka.„Hann passar vel inn í ungt og ferskt lið...

Allan rær á ný mið eftir fimm ár hjá KA

„Það er ekki alveg komið á hreint ennþá hvað ég geri á næsta keppnistímabili. Ég er í sambandi við nokkur lið,“ sagði færeyski handknattleiksmaðurinn Allan Norðberg við handbolta.is en hann tilkynnti í gær að hann hafi leikið sinn síðasta...
- Auglýsing-

Dagskráin: Síðari rimma undanúrslita hefst

Síðari rimman í undanúrslitum Íslandsmóts karla í handknattleik, Olísdeildinni, hefst í kvöld þegar Afturelding og Haukar mætast að Varmá í Mosfellsbæ. Flautað verður til leiks klukkan 19.30. Næsti leikur verður á Ásvöllum á mánudagskvöld.Liðin mættust tvisvar í Olísdeildinni í...

Miskevich semur við ÍBV til næstu tveggja ára

Markvörðurinn Pavel Miskevich hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. Miskevich, sem er Hvít-Rússi, kom til liðs við ÍBV um síðustu áramót og samdi þá bara til loka þessarar leiktíðar. Í ljósi góðrar reynslu af síðustu mánuðum...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16415 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -