- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Svona viljum við vera

„Við erum með hörkusamkeppni í liðinu. Þess vegna þýðir ekkert að slaka á. Menn verða að keyra á fullri ferð til enda. Svona viljum við vera,“ sagði Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson í samtali við handbolta.is eftir stórsigur íslenska landsliðsins...

Ísraelsmenn voru rassskelltir á Ásvöllum

Íslenska landsliðið í handknattleik karla hóf undankeppni Evrópumótsins 2024 með stórsigri, 36:21, á Ísraelsmönnum á Ásvöllum í kvöld. Staðan var 16:10, að loknum fyrri hálfleik. Þar með er fyrsti vinningurinn í höfn í undankeppninni. Næsti leikur verður við Eistlendinga...

Myndasyrpa: Ísland – Ísrael, fyrri hálfleikur

Ísland og Ísrael eigast við í undankeppni EM í handknattleik karla á Ásvöllum. Hafliði Breiðfjörð ljósmyndari myndar fyrir handbolta.is á leiknum. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá fyrri hálfleik.

Tékkar fóru af stað með öruggum sigri

Tékkar unnu öruggan sigur á Eistlendingum, 31:23, í Ostrava Poruba í Tékklandi í dag en lið þjóðanna eru með Íslendingum og Ísraelsmönnum í riðli undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla. Íslenska landsliðið sækir Eistlendinga heim á laugardaginn í annarri umferð...
- Auglýsing-

Gengur vel í stærra hlutverki

„Mér hefur gengið mjög vel á keppnistímabilinu. Hluti að því er kannski að ég hef fengið stærra hlutverk í vinstri skyttunni í sóknarleiknum og náð mér vel á strik. Eins hef ég líka leikið í hægri skyttunni vegna meiðsla...

Aron verður ekki með gegn Ísrael

Aron Pálmarsson verður utan 16 manna hóps íslenska landsliðsins í handknattleik sem mætir ísraelska landsliðinu í fyrstu umferð þriðja riðils undankeppni EM á Ásvöllum í kvöld. Keppnishópurinn var opinberaður rétt áðan. Aron fékk tak í bakið í leik Aalborg...

Þrjátíu og tvö lið kljást um 20 sæti á EM 2024

Evrópumót karla í handknattleik árið 2024 fer fram í Þýskalandi. Í kvöld hefst undankeppnin með níu leikjum. Sjö til viðbótar verða háðir á morgun. Önnur umferð fer fram á laugardag og á sunnudag. Eftir leikina á sunnudaginn verður gert...

Veit ekki með leikformið en öxlin er góð

„Ég veit ekki með leikformið en öxlin er orðin góð. Ég er ennþá að koma mér í leikform og ná takti við leikinn og samherjana,“ sagði Elvar Örn Jónsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður MT Melsungen í Þýskalandi þegar...
- Auglýsing-

Molakaffi: Ágúst, Antooine, Wiede, Ajax gjaldþrota, Rej

Ágúst Björgvinsson skoraði 16 mörk þegar ungmennalið Aftureldingar vann ungmennalið Gróttu, 40:31, á Varmá í gærkvöld í upphafsleik 2. deildarkeppni karla í handknattleik. Stefán Scheving Guðmundsson var næstur Ágústi með átta mörk. Antoine Óskar Pantano var atkvæðamestur Gróttumanna með...

Aganefnd liggur undir feldi vegna Harðar og Úlfs

Eftir fund Aganefnd HSÍ lögðust nefndarmenn undir feld vegna tveggja mála sem bárust inn á borð nefndarinnar og nefndarmenn telja nauðsynlegt að skoða ofan í kjölinn áður en úrskurður verður felldur.Annarsvegar er um að ræða mál Harðar Flóka...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
14593 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -