Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Stórkostlegur árangur Færeyinga – taka þátt í EM í Þýskalandi
Frændur okkur Færeyingar taka þátt í Evrópumótinu í handknattleik karla sem fram fer í Þýskalandi í janúar á næsta ári. Færeyska landsliðið er eitt fjögurra landsliða sem var með besta árangur í þriðja sæti í riðlum undankeppninnar sem lauk...
Fréttir
Öruggur sigur og markmiðið er í höfn
Íslenska landsliðið í handknattleik karla vann öruggan sigur á eistneska landsliðinu, 30:23, í síðasta leiknum í undankeppni Evrópumótsins í handknattleik karla í Laugardalshöll í dag. Um leið tryggði íslenska landsliðið sér efsta sæti riðilsins með 10 stig í sex...
Efst á baugi
Allar tillögur til breytinga voru felldar á þingi HSÍ
Allar tillögur til breytinga á keppni á Íslandsmótinu í handknattleik á næsta keppnistímabili voru felldar á ársþingi Handknattleikssambands Íslands sem haldið var fyrri partinn í dag í Laugardalshöll. M.a. lá fyrir tillaga um eina deild í meistaraflokki kvenna. Tillagan...
Fréttir
Eina sem skiptir máli er að vinna leikinn
„Leikurinn er ótrúlega mikilvægur. Við þurfum ekkert annað en sigur til þess að tryggja okkur efsta sætið og eiga þar með möguleika á að verða í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir EM,“ sagði Gunnar Magnússon annar...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Jacobsen stýrir danska landsliðinu til 2030
Hinn sigursæli landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jacobsen, hefur skrifað undir nýjan samning við danska handknattleikssambandið sem gildir til loka júní árið 2030.Þetta var tilkynnt í gær áður en danska landsliðið vann stórsigur á Evrópumeisturum Svía, 37:31, Jyske Bank Boxen...
Efst á baugi
Molakaffi: Jakob, eftirvænting ríkir, áskorun, Lindberg
H71 hafði betur gegn Kyndli í fyrsta úrslitaleik liðanna um færeyska meistaratitilinn í handknattleik kvenna í gær, 34:25. Leikurinn fór fram í Hoyvíkuhöllinni. Jakob Lárusson er þjálfari Kyndilsliðsins sem var marki undir að loknum fyrri hálfleik í gær. 15:14....
Efst á baugi
Hamur rann á markvörðinn og leiðir skildu
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau töpuðu með átta marka mun í heimsókn til Oldenburg í gær, 33:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. BSV Sachsen Zwickau var marki undir í hálfleik, 11:10. Hamur rann...
Efst á baugi
Mætum með sjálfstraust tilbúnar í næsta stríð
„Þetta er mjög skemmtilegt og um leið brjálæðislega lærdómsríkt fyrir mínar stelpur. Reynslan sem þær fá út úr þessum leikjum er mjög mikil,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari ÍR við handbolta.is í dag eftir annan sigur ÍR-inga á Selfossi...
- Auglýsing-
Fréttir
ÍBV vann með sjö mörkum á heimavelli
Deildarmeistarar ÍBV eru komnir með einn vinning í undanúrslitarimmunni við Hauka í Olísdeild kvenna í handknattleik. ÍBV vann nokkuð öruggan sigur þegar upp var staðið í fyrsta leik liðanna í Vestmannaeyjum í dag, 29:22.Næsta viðureign fer fram á Ásvöllum...
Fréttir
Andrea og félagar leika um úrvalsdeildarsætið
Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg halda í vonina um sæti í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir sigur á Holstebro, 26:23, í oddaleik í umspili dönsku 1. deildarinnar í dag. Leikið var á heimavelli EH Aalborg.Ekki liggur...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16443 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -