Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Andri Fannar og Ágúst Ingi hreiðra um sig hjá Gróttu

Handknattleiksmennirnir Andri Fannar Elísson og Ágúst Ingi Óskarsson hafa skrifað undir samninga þess efnis að þeir leiki með Gróttu á næsta keppnistímabili í Olísdeild karla og í Poweradebikarnum. Frá þessu segir í tilkynningu handknattleiksdeildar Gróttu í dag. Leið þeirra...

Hvaða lið mætast í Evrópudeild karla í vetur?

Dregið var í riðla Evrópudeildar karla í handknattleik í morgun. Fyrirkomulagi keppninnar hefur verið breytt frá síðasta keppnistímabili. Í stað fjögurra riðla með sex liðum í hverjum verður leikið í átta riðlum með fjórum liðum í hverjum á næsta...

U19: Tvær breytingar á hópnum sem keppir í Færeyjum

Heimir Ríkarðsson og Einar Jónsson þjálfarar 19 ára landsliðs karla í handknattleik hafa kallað tvo leikmenn inn í landsliðshópinn sem fer til Færeyja í dag til tveggja leikja við lið heimamanna á morgun og á sunnudag. Breytingarnar eru gerðar...

Molakaffi: Lunde, met, uppselt, Christiansen, Sliskovic, Kavcic

Katrine Lunde markvörður norska landsliðsins og Evrópumeistara Vipers Kristiansand heldur áfram að bæta eigið landsmet í fjölda landsleikja. Hún leikur á morgun sinn 342. A-landsleik þegar norska landsliðið mætir franska landsliðinu í vináttuleik í Bodø Spektrum. Lunde er 43 ára...
- Auglýsing-

U18 piltar: Ísland er í sjötta sæti í Evrópu

Ísland er í sjötta sæti á styrkleikalista Handknattleikssambands Evrópu yfir karlalandslið 18 ára og yngri. Við gerð listans er hafður til hliðsjónar árangur 18 ára landsliða á Evrópumótum landsliða frá 2018 til 2022. Staða Íslands undirstrikar hversu góður árangur...

Vorum heiðarlegir í umsókn okkar

Jostein Sivertsen framkvæmdastjóri norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad segir félagið hafa verið heiðarlegt þegar sótt var um boðskort (wild card) um sæti í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla. Hann mótmælir orðum Frank Bohmann framkvæmdastjóra þýsku deildarkeppninnar í samtali við Kieler Nachrichten...

U17ÓÆ: Taka þátt í Ólympíuhátíðinni í Maribor

Landsliðið í handknattleik karla, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, tekur þátt í Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem hefst í Maribor í Slóveníu á sunnudaginn. Þetta er annað árið í röð sem Ísland hefur rétt á að senda handknattleikslið karla til...

Molakaffi: Halldór, Arnór, Herrem, Sigurbergur, Ristovski, Stoilov, Goluza

Halldór Jóhann Sigfússon tók við þjálfun danska úrvalsdeildarliðsins Nordsjælland í byrjun mánaðarins. Fyrsta æfing liðsins í sumar var í fyrradag en liðin í Danmörku er eitt af öðru að hefja undirbúning fyrir næsta tímabil. Ekki veitir af því fyrstu...
- Auglýsing-

Vill að Kolstad verði vikið úr Meistaradeildinni – forseti EHF krefst skýringa

Hart er sótt að norska handknattleiksliðinu Kolstad um þessar mundir. Ekki aðeins virðist fjárhagurinn vera í skötulíki heldur standa öll spjót að stjórnendum félagsins. Þeir eru sakaðir um að hafa beitt blekkingum til að öðlast keppnisrétt í Meistaradeild Evrópu...

Sigvaldi Björn tekur á sig 30% lækkun launa

Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik er einn leikmanna norska meistaraliðsins Kolstad sem samþykkt hefur að taka á sig 30% lækkun launa á næsta keppnistímabili.Jostein Sivertsen sem sér um daglegan rekstur Kolstad sagði frá þessu á blaðamannafundi félagsins...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17091 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -