- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

FH getur tyllt sér á toppinn

FH getur komist í efsta sæti Grill66-deildar kvenna í handknattleik í kvöld takist liðinu að vinna Fjölni/Fylki í viðureign liðanna í Dalhúsum í kvöld. Flautað verður til leiks í Dalhúsum klukkan 19.30. Þetta er eini leikurinn sem er á...

Verð að sjá hvort áhugi er hjá þeim eða ekki

„Ég er með samning fram í júní og veit ekki hvað HSÍ vill gera. Þar af leiðandi er erfitt að tjá sig eitthvað meira um það. Ég verð bara að sjá til hvort áhugi er hjá þeim eða ekki,“...

Undanúrslit framundan hjá yngri flokkunum

Í morgun var dregið til undanúrslita yngri flokka í Coca Colabikarnum í handknattleik 2022. Viðureignir í undanúrslitum má sjá hér fyrir neðan. Þeim á að vera lokið fyrir 1. mars. 3. flokkur karla:Selfoss – ÍBV.KA – Stjarnan / Fram.3....

Stakkaskipti hjá ÍR – úr skuldafeni í hagnað – iðkendum fjölgar

„Deildin hefur verið rekin með hagnaði síðustu tvö ár og reksturinn var mjög góður í fyrra þegar við skilum um 10 milljóna hagnaði. Deildin er nánast skuldlaus,“ segir í pistli sem Matthías Imsland, formaður handknattleikdeildar ÍR ritar á Facebook-síðu...
- Auglýsing-

Tuttugu tæknifeilar er of mikið

„Þetta er bara eins og gengur þegar allir eru ekki hundraðprósent með frá upphafi til enda. Við erum með fínan hóp og marga leikmenn sem geta leikið vel. Mér fannst margar svara kallinu að þessu sinni. Því miður vorum...

Tveir nauðsynlegir sigrar í höfn

Hrannar Guðmundsson, sem nýverið tók við þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar, var glaður í bragði þegar handbolti.is hitti hann að máli efir að Stjarnan vann HK, 27:24, í Olísdeild kvenna í TM-höllinni í Garðabæ í gærkvöld. Annar sigur Stjörnunnar í röð...

Molakaffi: Viktor, Arnór, Bjarni, Sara Dögg, Andrea, Birta, Herrem, Axel, Aðalsteinn, Elín Jóna, Radicevic

Viktor Gísli Hallgrímsson fékk loksins tækifæri til að leika heilan leik með GOG í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Hann stóð sig afar vel og varði 20 skot, var með 40% markvörslu í einhverjum ævintýralegasta sóknarleik sem fram hefur farið...

Kunna vel við sig á höfuðborgarsvæðinu

Ungmennalið Selfoss og Hauka höfðu sætaskipti í Grill66-deild karla í kvöld eftir að Selfoss hafði betur í viðureign þeirra á Ásvöllum, 26:18. Selfoss fór þar með upp í 5. sæti deildarinnar, hefur 16 stig eftir 13 leiki. Haukar eru...
- Auglýsing-

Elvar hafði betur í Íslendingaslag í bikarnum

Elvar Ásgeirsson og samherjar í Nancy komust í kvöld áfram í frönsku bikarkeppninni í handknattleik er þeir lögðu Grétar Ara Guðjónsson og félaga hans í Nice, 25:23, í Nice í hörkuleik í 32-liða úrslitum keppninnar. Nancy, sem leikur í deild...

Áfram eru Gísli og Ómar á sigurbraut

Ómar Ingi Magnússon fór á kostum í sautjánda sigurleik SC Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Liðið lagði GWD Minden, 28:19, á heimavelli. Ómar Ingi skoraði átta mörk, fimm af þeim úr vítakasti. Einnig átti hann tvær stoðsendingar. Gísli...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12673 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -