Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Umspil Olísdeildar kvenna: Fyrsti leikur á miðvikudag
Úrslitarimma Selfoss og ÍR um sæti í Olísdeild kvenna hefst á miðvikudagskvöld í Sethöllinni á Selfossi. Leikdagar og leiktímar hafa verið staðfestir í kjölfar þess að undanúrslitum lauk á laugardaginn með oddaleik ÍR og Gróttu.Vinna þarf þrjá leiki til...
Efst á baugi
Andri Snær ætlar að sjá til
„Ég veit ekki. Ég ætla að sjá til,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari handknattleiksliðs KA/Þórs við handbolta.is í gær þegar hann var spurður hvort hann ætli sér að halda áfram þjálfun liðsins á næsta keppnistímabili.Andri Snær tók við...
Efst á baugi
Molakaffi: Jakob, Orri, Kristján, Axel, Elías, Elín
Jakob Lárusson og leikmenn Kyndils leika til úrslita um færeyska meistaratitilinn í handknattleik kvenna gegn H71. Kyndill vann Neistan, 30:29, í öðrum undanúrslitaleik liðanna í gær. Kyndill vann einnig fyrrri leikinn. Fyrsti úrslitaleikur H71 og Kyndils verður í vikunni. Orri...
Fréttir
Þýskaland – úrslit dagsins í fyrstu deild
Fimm leikir fóru fram í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Íslenskir handknattleiksmenn og þjálfara komu við sögu í öllum leikjum.Úrslit leikja dagsins:THW Kiel - Flensburg 29:19 (13:8).Teitur Örn Einarsson skoraði eitt mark og átti tvæ stoðsendingar í liði Flensburg...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Ágúst Elí og Elvar voru allt í öllu
Ágúst Elí Björgvinsson og Elvar Ásgeirsson voru í stórum hlutverkum og stóðu undir þeim í dag þegar Ribe-Esbjerg vann Kolding, 28:26, á heimavelli í þriðju umferð riðils tvö í úrslitakeppni efstu liðanna um danska meistaratitilinn í handknattleik.Ágúst Elí stóð...
Efst á baugi
Vildum svara fyrir okkur eftir vonbrigðin á Akureyri
„Við lögðum á það áherslu að sýna ákveðni og standard strax í byrjun og að okkur væri alvara að vinna leikinn og fara á fullri ferð inn í undanúrslitin,“ sagði Lena Margrét Valdimarsdóttir leikmaður Stjörnunnar í samtali við handbolta.is...
Fréttir
Í dag snerust hlutverkin við
„Sveiflurnar á milli leikja eru lygilegar og hreint ótrúlegt hversu brútalt þetta sport getur verið,“ sagði Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þórs eftir að liðið tapaði fyrir Stjörnunni með 11 marka mun í dag í oddaleik um sæti í undanúrslitum...
Efst á baugi
Alexandra Líf frá Noregi í Hafnarfjörð
Handknattleikskonan Alexandra Líf Arnarsdóttir hefur ákveðið að ganga til liðs við Hauka í sumar og leika með liðinu á næsta keppnistímabili. Alexandra Líf hefur leikið með Fredrikstad Bkl. í norsku úrvalsdeildinni á yfirstandandi leiktíð eftir að hafa verið leikmaður...
- Auglýsing-
Fréttir
Stórsigur Stjörnunnar – mætir Val í undanúrslitum
Stjarnan mætir Val í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik eftir að hafa lagt KA/Þór með 11 marka mun, 33:22, í oddaleik liðanna í 1. umferð í TM-höllinni í dag. Stjarnan var með yfirhöndina frá upphafi til enda. Að loknum...
Efst á baugi
Hafdís er sögð vera á leiðinni í Val
Hafdís Renötudóttir landsliðsmarkvörður í handknattleik hefur ákveðið að kveðja Fram og ganga til liðs við Val í sumar. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Mun þegar liggja fyrir samkomulag á milli Hafdísar og Vals.Hafdís, sem er 25 ára gömul, hefur...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16450 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -