Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Ísland hafnaði í riðli með tveimur frændþjóðum
Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik varð nokkuð heppið með andstæðinga þegar dregið var í riðla undankeppni Evrópumótsins 2024 í Zürich í Sviss í dag. Með Íslandi í riðli verða landslið frændþjóðanna, Svíþjóðar og Færeyja auk Lúxemborgar úr fjórða styrkleikaflokki.Undankeppnin...
Fréttir
Dregið í riðla: Hverjum mætir Ísland í undankeppni EM?
Dregið verður í riðla undankeppni EM kvenna í Zürich í Sviss í dag. Athöfnin hefst klukkan 15. Nafn Íslands er á meðal þeirra sem dregið verður úr skálunum góðu. Ísland er í öðrum styrkleikaflokki.Handbolti.is fylgist með drættinum í textalýsingu...
Efst á baugi
Andlát: Boris Bjarni Akbashev
Handknattleiksþjálfarinn Boris Bjarni Akbashev er látinn 89 ára gamall. Boris fæddist í Sovétríkjunum 12. júlí 1933 og var menntaður íþróttafræðingur. Hann lék með sovéska landsliðinu í handknattleik á sjötta áratug síðustu aldar. Boris var tækni- og þrekþjálfari sovéska landsliðsins...
Efst á baugi
Dagskráin: Snúa Fram og KA/Þór við taflinu?
Önnur umferð fyrsta hluta úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik fer fram í dag með tveimur leikjum.Íslandsmeistarar síðasta árs, Fram, standa höllum fæti gegn Haukum eftir sex marka tap, 26:20, í Úlfarsárdal á mánudagskvöld. Fram verður að vinna í...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Orri, Viktor, Óskar, Aldís, Jóhanna, Jakob, Axel, Elías, Alexandra, Elín, Steinunn
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í norska meistaraliðinu Elverum náðu að herja út oddaleik gegn Fjellhammer í átta liða úrslitum norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Eftir tap á heimavelli á dögunum í framlengdum leik þá vann Elverum á heimavelli Fjellhammer...
Fréttir
Hrakleg útreið meistaranna – Afturelding lagði Fram
Íslandsmeistarar Vals fengu hraklega útreið í kvöld þegar þeir luku keppni í Olísdeildinni með 19 marka tapi, 33:14, fyrir Haukum í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum. Þetta er í fyrsta sinn í sögu úrslitakeppni karla í handknattleik...
Efst á baugi
Oddaleikur í Skógarseli – Selfoss bíður
Grótta og ÍR mætast í oddaleik í undanúrslitum í umspili Olísdeildar kvenna á lauagardaginn eftir að Grótta jafnaði metin í rimmu liðanna í Hertzhöllinni í kvöld, 31:28. Á sama tíma vann Selfoss öruggan sigur á FH, 28:22, í Kaplakrika...
Fréttir
Leikjavakt: Fjórir leikir í úrslitakeppni og umspili
Fjórir leikir standa fyrir dyrum á kvöldi síðasta vetrardags í úrslitakeppni Olísdeildar karla, 8-liða úrslitum, og í undanúrslitum umspils Olísdeildar kenna. Leikirnir hefjast klukkan 19.30.Olísdeild karla, úrslitakeppni:Afturelding - Fram.Haukar - Valur.Umspil Olísdeildar kvenna:Grótta - ÍR.FH - Selfoss.Handbolti.is fylgist með...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Umspil Olísdeildar karla: Leikdagar og leiktímar
Úrslitarimma Víkings og Fjölnis um sæti í Olísdeild karla hefst á þriðjudagskvöld þegar flautað verður til fyrstu viðureignar liðanna í íþróttahúsinu í Safamýri. Leikdagar og leiktímar hafa verið staðfestir.Vinna þarf þrjá leiki til þess að öðlast keppnisrétt í Olísdeild...
Efst á baugi
Hefði viljað fara í fjörið í Eyjum í oddaleik
„Ég er auðvitað súr að falla úr keppni. Ég hefði viljað fara til Eyja í fjörið í oddaleik með fjórum eftirlitsmönnum,“ sagði Patrekur Jóhannesson þjálfari karlaliðs Stjörnunni glettinn á svip í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16450 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -