Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ýmir Örn er þýskur bikarmeistari

Ýmir Örn Gíslason varð í dag þýskur bikarmeistari í handknattleik með Rhein-Neckar Löwen eftir framlengdan úrslitaleik og vítakeppni gegn Magdeburg, 36:34. Staðan var jöfn 27:27 eftir venjulegan leiktíma og 31:31 eftir framlengingu. Aðeins var framlengt einu sinni áður en...

Níu marka sigur á Selfossi

Selfoss hreppti fyrsta vinninginn í kapphlaupinu við FH í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld. Selfossliðið sem varð næst neðst í Olísdeild kvenna lagði FH sem varði í fjórða sæti í Grill 66-deild kvenna, sé litið framhjá...

Leikmenn Vals og Fram komnir með bakið upp að vegg

Íslandsmeistarar Vals eru komnir með bakið upp að vegg í úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik eftir tap fyrir Haukum í Origohöllinni í dag, 24:22. Sömu sögu má segja um leikmenn Fram sem biðu lægri hlut fyrir Aftureldingu, 33:30, í...

„Fljótt á litið lítur ekki vel út með Blæ“

„Fljótt á litið þá lítur ekki vel út með Blæ. Menn óttast jafnvel að hann sé brotinn. Það skýrist betur þegar búið verður að mynda ökklann,“ sagð Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar áhyggjufullur í samtali við handbolta.is spurður um meiðsli...
- Auglýsing-

Hildur lék Gróttuliðið grátt

ÍR vann stórsigur á Gróttu í fyrstu viðureign liðanna í undanúrslitum umspils Olísdeildar kvenna, 32:20 í Skógaseli í dag. Hildur Öder Einarsdóttir, markvörður ÍR, átti stórleik, varði 18 skot og skoraði auk þess tvö mörk. Má segja að stórleikur...

Leikjavakt: Átta liða úrslit á sunnudegi

Tveir leikir fara fram í dag í fyrstu umferð úrslitakeppni Olísdeildar karla.Kl. 15: Valur - Haukar.Kl. 16: Fram - Afturelding.Handbolti.is fylgist með báðum viðureignum í textalýsingu á leikjavakt hér fyrir neðan.

Jóhanna Margrét og Aldís Ásta með þriðjung markanna

Jóhanna Margrét Sigurðardóttir og Aldís Ásta Heimisdóttir skoruðu þriðjung marka Skara HF þegar liðið tapaði fyrir H65 Höör í þriðju viðureigninni í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 31:25. Leikurinn fór fram í Höör. Fjórði leikur liðanna verður...

Teitur Örn lét til sín taka og uppskar bronsverðlaun

Teitur Örn Einarsson lét til sína taka þegar lið hans, Flensburg-Handewitt, vann Lemgo, 28:23, í leiknum um bronsverðlaunin í þýsku bikarkeppninni í handknattleik í Lanxess-Arena í Köln í dag.Eftir að hafa verið lítt áberandi í undanúrslitaleiknum gegn Rhein-Neckar Löwen...
- Auglýsing-

Dagskráin: Fjórir hörkuleikir karla og kvenna

Áfram verður leikið í 1. umferð úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik í dag. Íslandsmeistarar Vals taka á móti Haukum klukkan 15 og bikarmeistarar Aftureldingar sækja Framara heim í Úlfarsárdal. Aðeins líður klukkustund frá því að flautað verður til leiks...

Misgóð úrslit hjá íslensku landsliðskonunum

Það gekk misvel hjá liðum landsliðskvennanna Díönu Daggar Magnúsdóttur og Söndru Erlingsdóttur í þýsku 1. deildinni í gær. Sandra og samherjar í TuS Metzingen unnu silfurhafa bikarkeppninnar, Bernsheim/Auerbach með minnsta mun í Bensheim, 32:31, í sannkölluðum hörkuleik.Á sama...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16445 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -