- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Molakaffi: Oddur, Daníel, Hákon, tvíeyki til ÍH, tvær Emmur

Oddur Gretarsson skoraði tvö mörk, annað frá vítalínunni þegar lið hans Balingen-Weilstetten tapaði fyrir Lemgo á heimavelli með fjögurra marka mun, 30:26, í 1. deild þýska handknattleiksins í gærkvöld. Daníel Þór Ingason skoraði ekki mark fyrir Balingen-Weilstetten að þessu...

Ólafur sterklega orðaður við þjálfarastarf í Þýskalandi

Ólafur Stefánsson kemur sterklega til greina sem næsti þjálfari þýska handknattleiksliðsins EHV Aue sem leikur í næst efstu deild. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Forráðamenn EHV hafa síðustu daga leitað logandi ljósi að þjálfara í stað Stephen Just sem...

Íslendingar fögnuðu stórsigri í Lundi

Ólafur Andrés Guðmundsson lék við hvern sinn fingur í kvöld þegar KF Karlskrona vann Lugi, 29:19, í Lundi í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Ólafur fór fyrir sínu liði og skoraði fimm mörk í sjö skotum í þessum mikilvæga sigri...

Ásvellir og Karlskrona í lok febrúar og í byrjun mars

Sænska handknattleikssambandið tilkynnti í dag að viðureign Svíþjóðar og Íslands í undankeppni EM 2024 verði leikin í Brinova Arena í Karlskrona laugardaginn 2. mars á næsta ári. Um verður að ræða síðari viðureign liða þjóðanna í svokölluðum tvíhöfða í...
- Auglýsing-

Átján ára landslið kvenna kallað saman til æfinga

Rakel Dögg Bragadóttir og Sigurjón Friðbjörn Björnsson hafa valið hóp stúlkna til æfinga hjá U18 ára landsliði kvenna frá 23. – 26. nóvember.Æingar verða á höfuðborgarsvæðinu. Æfingatímar birtast á Sportabler á næstu dögum, segir í tilkynningu HSÍ. Nánari upplýsingar...

Ungversku meistararnir halda sigurgöngunni áfram

Ungverska meistaraliðið Györ hélt áfram sigurgöngu sinni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik um helgina. Liðið er það eina sem ekki hefur tapað leik í keppninni fram til þessa. Um helgina steinlágu þýsku meistararnir í Bietigheim, 34:26, þegar leikmenn Györ...

Molakaffi: Grétar, Dagur, Dana, Elvar, Ágúst, Donni, Hannes, Bjarki

Grétar Ari Guðjónsson átti frábæran leik með Sélestat í gær þegar liðið vann Sarrebourg, 31:22, á útivelli í næst efstu deild franska handboltans í gærkvöld. Hafnfirðingurinn varði 13 skot í leiknum, 37,1%. Sélestat er í þriðja sæti deildarinnar með...

Heimsmeistarar þriðja árið í röð – Janus Daði og Ómar Ingi í úrvalsliðinu

Evrópumeistarar SC Magdeburg unnu í kvöld heimsmeistaramót félagsliða þriðja árið í röð. Magdeburg lagði Füchse Berlin, 34:32, í framlengdum úrslitum Dammam í Sádi Arabíu. Janus Daði Smárason var markahæstur hjá Magdeburg í leiknum með sjö mörk ásaamt Svíanum Albin...
- Auglýsing-

Þátttöku kvennaliðs ÍBV í Evrópukeppni er lokið

ÍBV hefur lokið þátttöku sinni í Evrópubikarkeppninni í handknattleik kvenna á þessari leiktíð. ÍBV tapaði öðru sinni fyrir Madeira Anderbol SAD á tveimur dögum í kvöld, 36:23. Leikið var á portúgölsku eyjunni. Eftir 14 marka tap í gær, 33:19, var...

Grill 66kvenna: Skiptu á milli sín stigunum í Úlfarsárdal

Víkingur og ungmennalið Fram skildu með skiptan hlut í lokaleik 7. umferðar Grill 66-deildar kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal síðdegis. Lokatölur, 29:29, eftir að Víkingur var þremur mörkum framar þegar fyrri hálfleik var lokið, 16:13. Ingunn María Brynjarsdóttir markvörður...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18176 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -