Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Við verðum að hitta á góðan leik
„Ég var ánægður með margt sem við gerðum í fyrri leiknum, ekki síst varðandi varnarleikinn og markvarslan var góð. Við getum hinsvegar gert betur í sókninni og í sóknarleikinn höfum við varið mestum tíma síðustu daga,“ sagði Arnar Pétursson...
Efst á baugi
Molakaffi: Bjarni Ófeigur, Hilmar Bjarki, Krickau, Danir unnu
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í IFK Skövde féllu í gær úr leik í átta liða úrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik þegar þeir töpuðu í þriðja sinn fyrir Ystads IF, 37:36, eftir framlengingu í Ystad. Bjarni Ófeigur átti...
Efst á baugi
Erum komnar til þess að gera betur
„Við erum bara spenntar fyrir síðari leiknum og teljum tækifæri vera fyrir hendi,“ sagði Sunna Jónsdóttir landsliðskona í handknattleik í samtali við handbolta.is í dag þar sem hún er stödd í Búdapest í Ungverjalandi. Á morgun verður Sunna í...
Efst á baugi
Birkir heldur kyrru fyrir hjá Aftureldingu
Handknattleiksmaðurinn Birkir Benediktsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við bikarmeistara Aftureldingar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeildin sendi frá sér í kvöld.Birkir er enn einn leikmaður Aftureldingar sem kýs að vera um kyrrt. Afturelding hefur á...
- Auglýsing-
Fréttir
Evrópudeildin: 8-liða úrslit, fyrri leikir
Í kvöld fóru fram fyrri leikirnir í átta liða úrslitum Evrópudeildar karla í handknattleik. Síðari leikirnir fara fram eftir viku. Samanlagður sigurvegari tekur sæti í undanúrslitum. Úrslitahelgi Evrópudeildarinnar fer fram 27. og 28. maí í Flens-Arena í Flensburg.Úrslit kvöldsins:Granollers...
Fréttir
Úkraína og Tékkland komin með farseðla á HM
Úkraína og Tékkland hafa tryggt sér keppnisrétt á heimsmeistaramóti kvenna í handknattleik sem haldið verður í Danmörku, Noregi og Svíþjóð í lok nóvember og fram eftir desembermánuði.Úkraína vann Norður Makedóníu í síðari leik landsliða þjóðanna í umspilinu í kvöld,...
Efst á baugi
Óðinn Þór lék sér að Berlínarrefunum
Óðinn Þór Ríkharðsson fór með himinskautum í dag þegar svissneska meistaraliðið Kadetten Schaffhausen vann efsta lið þýsku 1. deildarinnar, Füchse Berlin, með fjögurra marka mun í fyrri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla, 37:33. Leikurinn...
Efst á baugi
Sigurgeir tekur við stjórnvölum af Hrannari
Sigurgeir Jónsson tekur við þjálfun kvennaliðs Stjörnunnar í sumar af Hrannar Guðmundssyni. Stjarnan tilkynnti fyrir stundu að Sigurgeir hafi skrifað undir samning þess efnis.Sigurgeir þekkir vel til hjá meistaraflokksliði Stjörnunnar. Hann er hægri hönd fráfarandi þjálfara auk þess sem...
- Auglýsing-
Fréttir
Kveður Vestmannaeyjar og flytur til Drammen
Varnarmaðurinn galvaski Róbert Sigurðarson hefur samið við norska úrvalsdeildarliðið Drammen. Tekur samningur hans gildi í sumar og lýkur þar með sex ára samfelldri dvöl Róbert hjá ÍBV. Frá þessu greina bæði ÍBV og Drammen Håndballklubb í dag.Róbert hefur verið...
Fréttir
Þriðja árið í röð er markakóngurinn úr röðum KA
Þriðja keppnistímabilið í röð kemur Olísdeildar karla í handknattleik úr röðum leikmanna KA. Að þessu sinni varð Einar Rafn Eiðsson markahæstur með 162 mörk í 22 leikjum, eða 7,36 mörk að jafnaði í leik.Á síðasta ári varð Óðinn...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16442 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -