- Auglýsing -
- Auglýsing -

Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Elliði Snær og félagar voru fyrstir til að taka stig af toppliðinu

Með frábærum endaspretti þá varð Gummersbach fyrst liða til þess að taka stig af Füchse Berlin í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Liðin skildu jöfn á heimavelli Gummersbach, 30:30. Svíinn Jerry Tollbring jafnaði metin fyrir Berlínarliðið þegar...

Katrín Anna skoraði 11 mörk í fjórða sigri Gróttu

Grótta vann öruggan sigur á neðsta liði Grill 66-deildar kvenna, Berserkjum, 36:20, í upphafsleik 5. umferðar í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld. Unglingalandsliðskonan Katrín Anna Ásmundsdóttir átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir Gróttu sem færðist upp að hlið...

Stjarnan krækti í tvö mikilvæg stig á Selfossi

Stjarnan tryggði sér tvö afar mikilvæg stig í kvöld með sigri á liði Selfoss í Sethöllinni á Selfossi í lokaleik 8. umferðar Olísdeildar karla, 30:26. Stjarnan var yfir frá upphafi til enda og hafði m.a. fimm marka forystu að...

FH tók ÍBV í kennslustund í síðari hálfleik

FH-ingar tóku Íslandsmeistara ÍBV í kennslustund í síðari hálfleik í Kaplakrika í kvöld og unnu öruggan sigur, 35:27, eftir jafna stöðu í hálfleik, 14:14. FH er þar með einu stigi á eftir Val í öðru sæti deildarinnar með 13...
- Auglýsing-

Dregið var í 16-liða úrslitum yngri flokka

Dregið var í dag í 16-liða úrslit Poweradebikars yngri flokka í handknattleik. Leikir 16-liða úrslita þurfa að fara fram fyrir 15. desember. Niðurstaðan af drættinum var eftirfarandi: 4. flokkur kvenna:Haukar – Stjarnan 2Fjölnir/Fylkir – FramAfturelding – GróttaÍBV – HK 2Selfoss –...

Langur sjúkralisti hjá HK – Júlíus úr leik fram í febrúar

Meiðsli herja á herbúðir nýliða HK í Olísdeild karla. Ekki færri en fimm leikmenn eru frá keppni þessa dagana. Nokkrir þeirra mæta ekki til leiks fyrr en á nýju ári eftir því sem næst verður komist. HK er í...

Afturelding leikur báða leikina í Slóvakíu

Forráðamenn Aftureldingar hafa ákveðið að selja heimaleikjarétt sinn gegn Tatran Presov í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Báðar viðureignir liðanna fara þar með fram í Presov í Slóvakíu undir lok næsta mánaðar. Mikill kostnaður við þátttökuna knýr menn til...

Dagskráin: Barist á toppi og á botni

Áttundu umferð Olísdeildar karla lýkur í kvöld með tveimur viðureignum. Að leikjunum loknum verður gert hlé á keppni í Olísdeild karla fram til 9. nóvember vegna æfinga og leikja landsliða í næstu viku og fram á aðra helgi. Báðar viðureignir...
- Auglýsing-

Molakaffi: Bjarki, Ihor, Magnús, Gauti, Ortega, Isaksen, Madsen, Hüttenberg bjargað

Bjarki Már Elísson og samherjar í ungverska meistaraliðinu Telekom Veszprém urðu í gær fyrstir til þess að vinna Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handknattleik, 41:36. Leikurinn fór fram á heimavelli í Barcelona sem gerir sigurinn enn athyglisverðari. Bjarki...

Gæðamunurinn kom í ljós í síðari hálfleik

„Fyrri hálfleikur var slakur af okkur hálfu. Við vorum bara ekki klárir í slaginn en bættum það upp með betri leik í síðari hálfleik,“ sagði Gunnar Magnússon þjálfari Aftureldingar við handbolta.is eftir sigur liðsins á Gróttu, 30:25, á heimavelli...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
18173 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -