Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Þriðja sæti kom í hlut Viktors Gísla og félaga

Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í Nantes höfnuðu í þriðja sæti frönsku 1. deildarinnar sem lauk í kvöld þrátt fyrir 10 marka sigur á Sélestat, 31:21, á útivelli. Nantes lauk keppni með 50 stig í þriðja sæti, fjórum stigum...

Embla til Stjörnunnar – sú sjötta sem kveður HK

Handknattleikskonan Embla Steindórsdóttir hefur gengið til liðs við Stjörnuna og þar með ákveðið að kveðja uppeldisfélag sitt HK. Stjarnan, handknattleiksdeild, segir frá vistaskiptunum í dag.Embla hefur á síðustu tveimur árum leikið sífellt stærra hlutverki hjá HK. Einnig hefur hún...

Ragnheiður hefur framlengt samning sinn hjá Haukum

Ragnheiður Ragnarsdóttir hefur framlengt samningi sínum við handknattleiksdeild Hauka til næstu tveggja ára. Ragnheiður sem spilar í hægra horni er ein af reynslumestu leikmönnum liðsins og lék vel á nýliðnu keppnistímabili og skoraði m.a. 82 mörk.Ragnheiður hefur verið mikilvægur...

Mosfellingur gengur til liðs við Víkinga

Handknattleiksdeild Víkings hefur gert tveggja ára samning við Mosfellinginn Stefán Scheving Th. Guðmundsson. Stefán er 21 árs og kemur frá uppeldisfélagi sínu, Aftureldingu, þar sem hann hefur leikið allan sinn feril.Stefán er rétthentur útileikmaður sem var í hóp í...
- Auglýsing-

Óskar Bjarni tekur við af Snorra Steini

Óskar Bjarni Óskarsson hefur verið ráðinn aðalþjálfari deildarmeistara Vals í handknattleik karla. Hann tekur við af Snorra Steini Guðjónssyni sem í síðustu viku tók við starfi landsliðsþjálfara karla. Snorri Steinn og Óskar Bjarni hafa unnið náið og vel saman...

Molakaffi: Björn Ingi, Elliði Snær, Emelía Ósk, Logi

Björn Ingi Jónsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna hjá FH og aðalþjálfari 4. flokks kvenna hjá félaginu. Hann kemur til starfa í ágúst. Björn Ingi hefur þjálfað hjá Val í sex ár og var þar áður hjá KR...

Fyrrverandi þjálfari Þórs er kominn með skipsrúm

Norður Makedóníumaðurinn Stevče Alušovski, sem þjálfaði karlalið Þórs á Akureyri frá sumrinu 2021 þangað til í lok nóvember á síðasta ári, hefur fengið starf í heimalandi sínu. Hann tekur við þjálfun karlaliðs GRK Ohrid sem hefur bækistöðvar í bænum...

Myndskeið: Bjarki Már markahæstur á vellinum – oddaleikur í Szeged

Bjarki Már Elísson átti stórleik og var markahæstur leikmanna Veszprém þegar liðið jafnaði metin gegn Pick Szeged í úrslitaeinvíginu um ungverska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Bjarki Már var markahæsti maður vallarins með níu mörk í sjö marka sigri...
- Auglýsing-

Elísabet kemur inn í þjálfarateymi Stjörnunnar

Elísabet Gunnarsdóttir hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna og starfar við hlið Sigurgeirs (Sissa) Jónssonar sem tekur við þjálfun kvennaliðsins af Hrannari Guðmundssyni.Elísabet er þrautreynd handknattleikskona sem hefur leikið í nærri tvo áratugi í meistaraflokki með Stjörnunni og Fram...

Snorri Steinn byrjar á tveimur leikjum gegn Færeyingum í Höllinni

Fyrstu leikir íslenska landsliðsins í handknattleik karla með nýráðinn landsliðsþjálfara, Snorra Stein Guðjónsson, við stjórnvölin verða við Færeyinga í Laugardalshöll í byrjun nóvember. Þetta verða jafnframt fyrstu leikir A-landsliða grannþjóðanna í karlaflokki í rúm 18 ár.Kærkomnir leikirLeikirnir verða...

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
17086 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -