Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Íslendingar sóttu sigur í Max Schmeling Halle

Íslendingaliðið MT Melsungen sótti tvö stig í greipar liðsmanna Füchse Berlín í Max Schmeling Halle í Berlín í kvöld í hörkuleik, 29:28, eftir að heimaliðið hafði verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 17:15. Með sigrinum treysti Melsungen stöðu...

Sjö mörk Andreu nægðu ekki

Andrea Jacobsen, landsliðskona í handknattleik, og stöllur hennar í Kristianstad féllu í kvöld úr leik í undanúrslitum sænsku bikarkeppninnar þrátt fyrir sigur, 32:31, á Skara HF í síðari undanúrslitaleik liðanna sem fram fór í Kristianstad. Leikmenn Skara unnu í fyrri...

Arnar Birkir öflugur í öðrum sigri Aue í röð

Arnar Birkir Hálfdánsson átti afar góðan leik í kvöld þegar EHV Aue vann annan leik sinn í röð í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Aue lagði Dessauer, 34:26, á heimavelli og hefur þar með mjakað sér frá tveimur neðstu...

Stefán ráðinn til ÍR

Handknattleiksþjálfarinn sigursæli, Stefán Arnarson, hefur verið ráðinn íþróttastjóri ÍR. Þetta kemur fram í tilkynningu félagsins í morgun. Stefán hefur undanfarin ár verið íþróttastjóri KR samhliða því að þjálfa nokkur af sigursælustu handknattleiksliðum landsins í kvennaflokki. Um þessar mundir þjálfar hann...
- Auglýsing-

Ólympíumeistararnir eru hart leiknir af veirunni

Guillaume Gille, þjálfari Ólympíumeistarar Frakka í handknattleik karla er nokkur vandi á höndum nú þegar undirbúningur franska landsliðsins fyrir Evrópumeistaramótið sem stendur fyrir dyrum. Átta leikmenn í 20 manna leikmannahópi hafa greinst með kórónuveiruna á síðustu dögunum, þar af...

Ágúst Elí verður í eldlínunni í eina leik kvöldsins

Kórónuveira heldur áfram að setja stórt strik í reikninginn í dönskum handknattleik. Útlit er fyrir að aðeins einn leikur af sjö fari fram í úrvalsdeildinni í karlaflokki í kvöld. Sama var upp á teningnum á miðvikudaginn þegar slá varð...

Vinsælast 2021 – 1: Strákarnir, Aron, Kría, reynslumaður, Parísarfarar

Í árslok er vinsælt að líta um öxl til undangenginna mánaða. Handbolti.is mun næstu fjóra daga rifja upp 20 mest lestnu greinarnar sem birtust á vefnum á árinu 2021. Birtar verða fimm greinar á dag. Byrjað verður hér fyrir...

Molakaffi: Daníel Freyr, Aron Dagur, Bjarni Ófeigur, Palicka, Strasek, Mikler, Bodo

Daníel Freyr Andrésson náði sér alls ekki á strik í gær þegar lið hans, Guif, tapaði fyrir IK Sävehof, 35:29, í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar leikið var í Partille. Daníel Freyr stóð hluta leiksins í marki Guif og...
- Auglýsing-

Fengu skell í heimsókn til meistaranna

Bjarki Már Elísson og félagar í Lemgo fengu skell í kvöld er þeir sóttu meistaralið THW Kiel heim. Meistararnir léku við hvern sinn fingur og fengu leikmenn ekki við neitt ráðið. Lokatölur 32:19 fyrir Kiel eftir að liðið var...

Betri er hálfur skaði en allur

Betri er hálfur skaði en allur. Það má e.t.v. segja um annað stigið sem Daníel Þór Ingason og félagar í Balingen kræktu í á síðustu sekúndum viðureignar sinnar við GWD Minden í uppgjöri tveggja neðstu liðanna í þýsku 1....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 til 2019. Stofnaði handbolti.is árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 164 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. ivar@handbolti.is
12562 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -