Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Jørgensen, Pytlick, Tønnesen, Hlavaty, Rasmussen, meiðsli í Álaborg
Dönsku landsliðsmennirnir Lukas Jørgensen og Simon Pytlick ganga til liðs við þýska handknattleiksliðið Flensburg í sumar frá danska meistaraliðinu GOG. Báðir skrifuðu þeir undir nokkuð langa samninga. Pytlick verður samningsbundinn Flensburg til ársins 2027 en Jørgensen, sem er línumaður,...
Fréttir
Dagskráin: Ráðast úrslitin í keppninni um 2. sætið?
Nítjándu og þriðju síðustu umferð Olísdeildar kvenna lýkur í dag með þremur hörkuleikjum þar sem hæst ber væntanlega slagurinn um annað sætið. Í honum mætast Valur og Stjarnan í Origohöll Valsara klukkan 14.15. Þremur stigum munar á liðunum í...
Fréttir
Afturelding þokast nær Olísdeildinni
Afturelding treysti stöðu sína í efsta sæti Grill 66-deildar kvenna í handknattleik með öruggum sigri á Fjölni/Fylki í íþróttahúsinu á Varmá, 36:26. Aftureldingarliðið var með sjö marka forskot þegar fyrri hálfleikur var úti, 19:12. Sylvía Björt Blöndal, markahæsti leikmaður...
Efst á baugi
Adam átti stórleik í níu marka sigri á Frökkum
U–21 árs landslið Íslands í handknattleik karla vann stórsigur á Frökkum í vináttuleik í Abbeville í Frakklandi í kvöld, 33:24, eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í hálfleik, 16:12. Níu marka sigur á Frökkum er enn athyglisverðari fyrir...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Lagður inn á spítala eftir sigurinn á Íslendingum
Landsliðsþjálfari Tékka í handknattleik karla, Xavier Sabate, var lagður inn á sjúkrahús skömmu eftir sigur Tékka á Íslendingum í undankeppni EM í Brno á miðvikudagskvöldið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleikssambandi Tékklands sem gefin var út í gær....
Fréttir
Fæðingin var erfið
„Við höfum oft verið í erfiðleikum á Ásvöllum gegn ungu, efnilegu og vel spilandi liði Hauka,“ sagði Sunna Jónsdóttir leikmaður ÍBV eftir torsóttan sigur liðsins á Haukum, 30:23, í Olísdeild kvenna á í handknattleik á Ásvöllum í kvöld.„Varnarleikurinn var...
Fréttir
Verð að vera með vítakeppni á hverri æfingu
„Þegar á leikinn leið þá fórum við aðeins út úr skipulaginu í varnarleiknum. Fórum of framarlega og þá misstum við þær frá okkur. Það þarf að sækja leikmenn ÍBV framarlega en þó á réttum stöðum til þess að halda...
Efst á baugi
ÍBV sýndi styrk sinn þegar á leikinn leið
ÍBV heldur áfram leið sinni að deildarmeistaratitlinum í Olísdeild kvenna. Í kvöld lagði Eyjaliðið liðsmenn Hauka, 30:23, á Ásvöllum í skemmtilegum leik sem markaði upphaf 19. umferðar. Leikurinn var lengst af jafn því gefa lokatölurnar ekki endilega spegilmynd af...
- Auglýsing-
Fréttir
Er hreinlega vandræðalegt fyrir okkur
„Mér finnst eins og það hafi komið okkur á óvart að Tékkar mættu agressívir á móti okkur og að það væri mikil stemning á þeirra heimavelli. Eftir þetta verðum við bara að leita í okkar grunngildi, fyrir hvað viljum...
Efst á baugi
Rúnar sagður á leiðinni í heimahagana
Rúnar Kárason leikur með Fram á næsta keppnistímabili í Olísdeild karla. Þetta herma heimildir handbolta.is og að blaðamannafundur sem handknattleiksdeild Fram hefur boðað til á morgun snúist um að kynna endurkomu Rúnars í bláa búninginn eftir 14 ára fjarveru.Rúnar...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16420 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -