Ívar Benediktsson

- Auglýsing -
- Auglýsing -

KA/Þór tryggði sér fimmta sætið

KA/Þór hafði betur í uppgjöri liðanna í fimmta og sjötta sæti Olísdeildar kvenna í KA-heimilinu í kvöld, 32:28, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16.KA/Þór hefur þar með 12 stig fimmta sæti eftir 15 leiki. Haukar...

Tryggvi Garðar úr leik næstu vikurnar

Tryggvi Garðar Jónsson leikmaður Íslands- og bikarmeistara Vals sleit sin í baugfingri hægri handar í viðureign Flensburg og Vals í Evrópudeildinni. Síðan er liðin rúm vika og talið er sennilegt að Tryggvi verði ekki kominn á ferðina aftur með...

U19 ára landsliðið leikur við Tékka í byrjun mars

U-19 ára landslið kvenna í handknattleik fer til Tékklands í byrjun mars og leikur tvisvar sinnum vð tékkneska landsliðið, 3. og 4. mars í Most. Leikirnir og æfingar í kringum þá eru liður í undirbúningi fyrir þátttöku á Evrópumeistaramótinu...

Getum tryggt okkur þriðja sætið í riðlinum

„Leikur okkar var frábær og stemningin í húsinu alveg geggjuð. Mikilvægi sigursins er síðan mjög mikið í þessum ótrúlega jafna riðli sem við erum í. Enginn annar riðill keppninnar er eins jafn og þessi,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson þjálfari...
- Auglýsing-

Daníel Freyr verður liðsmaður FH í sumar

Markvörðurinn Daníel Freyr Andrésson hefur skrifað undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild FH og gengur til liðs við félagið í sumar. Handknattleiksdeild FH tilkynnti þeta í morgun.Daníel Freyr, sem er 33 ára gamall, er öllum hnútum kunnugur hjá FH...

Dagskráin: Fimm hörkuleikir standa fyrir dyrum

Þrír af fjórum leikjum átta liða úrslita Poweradebikars karla í handknattleik (bikarkeppni HSÍ) fara fram í kvöld. Fjórða viðureignin verður á föstudaginn.Meðal leikja kvöldsins, sem nánar eru teknir saman hér fyrir neðan, er viðureign Hauka og Harðar á...

Molakaffi: Lést í jarðskjálftanum, Abolo, Pettersson, Bjarki, Remili

Cemal Kütahya fyrirliði tyrkneska landsliðsins í handknattleik karla og fimm ára sonur hans létust í jarðskjálftanum í landinu fyrir rúmri viku. Tyrkneska handknattleikssambandið sagði frá þessum sorgartíðinum í gærmorgun. Eiginkonu Kütahya og tengdamóður er enn leitað. Eiginkonan er gengin...

Evrópudeildin – 8. umferð: úrslit og staðan

Áttunda umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik fór fram í kvöld. Að vanda voru 12 leikir á dagskrá. Fyrir utan Valsmenn voru fleiri Íslendingar í sviðsljósum leikjanna, bæði leikmenn og þjálfarar.Tvær umferðir eru eftir af riðlakeppninni og fara þær fram...
- Auglýsing-

Valsmenn gjörsigruðu sauðþráa Spánverja

Valsmenn eru komnir í þriðja sæti B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik eftir magnaðan leik gegn sauðþráum leikmönnum og þjálfara spænska liðsins Benidorm í Origohöllinni í kvöld, 35:29, eftir að hafa verið yfir, 17:15, að loknum fyrri hálfleik. Valsmenn léku frábærlega...

Ótrúlegir yfirburðir ÍBV

ÍBV vann afar öruggan sigur á Stjörnunni í kvöld í Vestmannaeyjum þegar liðin í öðru og þriðja sæti deildarinnar mættust í 16. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik.Lokatölur, 30:24, eftir að ÍBV var þremur mörkum yfir í leiknum, 14:11....

Um höfund

Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020. Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995. [email protected]
16555 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -