Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Fjórtándi sigurinn – tíu stiga forskot á toppnum
Valur hefur náð 10 stig forskoti í efsta sæti Olísdeildar karla eftir fjórtánda sigurinn í 16 tilraun um í KA-heimilinu í kvöld, 36:32, í heimsókn til heimamanna. Jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 17:17. Valsmenn hafa 29 stig eftir...
Efst á baugi
ÍBV varð fjórða liðið í undanúrslit
ÍBV varð í kvöld fjórða liðið til þess að öðlast sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik kvenna. ÍBV vann Stjörnuna með eins marks mun, 23:22, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir í hálfleik, 12:7.Undanúrslitaleikir Powerade-bikarsins fara fram miðvikudaginn...
Fréttir
Leikjavakt: Bæði deild og bikar
KA og Valur mætast í Olísdeild karla í handknattleik í KA-heimilinu klukkan 17.30.Klukkan 18 hefst viðureign Stjörnunnar og ÍBV í 8-liða úrslitum Poweradebikars kvenna í handknattleik.Handbolti.is fylgist með leikjunum tveimur og ef vel liggur á starfsmanninum er aldrei...
Fréttir
Áfram er leikjum skákað á milli daga og klukkustunda
Vegna veðurs þarf að færa leik ÍBV og Selfoss í Olísdeild sem fram átti að fara á morgun, laugardag, yfir á sunnudaginn. Stefnt er á að blása til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum klukkan 14.45.Jafnframt hefur ákveðið að flýta...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Afturelding semur við framtíðina
Afturelding hefur undirritað leikmannasamninga við sjö unga og efnilega leikmenn í handknattleik. Þeir eru við Harra Halldórsson, Hauk Guðmundsson, Aron Val Gunnlaugsson, Sigurjón Braga Atlason, Jökul Helga Einarsson, Daníel Bæring Grétarsson og Stefán Magna Hjartarson.Leikmennirnir eru á 16. og...
Efst á baugi
Fyrst og fremst gott að mæta aftur út á völlinn
„Ég var mjög spenntur fyrst eftir að ég kom í markið og gerði bara eitthvað, en eftir að ró komst á taugarnar þá tókst mér að klukka boltann nokkrum sinnum og komast í snertingu við leikinn,“ sagði Aron Rafn...
Fréttir
Eftir hvassviðri hefur leiknum verið flýtt um hálftíma
Ákveðið hefur verið flýta leik KA og Vals í Olísdeild karla í KA-heimilinu í kvöld um hálftíma, fram til klukkan 17.30. Upphaflega stóð til að flauta til leiks klukkan 18.Í tilkynningu frá mótanefnd HSÍ kemur fram að leiknum sé...
Fréttir
Semja við Svía um leysa af Danann
Þýska meistaraliðið SC Magdeburg hefur samið við sænska línumanninn Oscar Bergendahl og kemur hann til félagsins nú þegar. Bergendahl á að leysa af Danann Magnus Saugstrup sem meiddist á hné í viðureign Magdeburg og Kiel í átta liða úrslitum...
- Auglýsing-
Fréttir
Ánægður með baráttuandann í liðinu
„Ég er ánægður að sjá þennan baráttuanda sem var í Stjörnuliðinu þegar á móti blés í leiknum. Stundum hefur Stjarnan koðnað niður í þeirri stöðu og menn hafa bara beðið eftir að komast heim. Það hefur gerst undir minni...
Fréttir
Dagskráin: Fjölbreytt kvöld – bikar og deildakeppni
Vonir standa til þess að hægt verði að ljúka átta liða úrslitum Poweradebikars kvenna (bikarkeppni HSÍ) í kvöld með viðureign Stjörnunnar og ÍBV í TM-höllinni. Vegna veðurs hefur leiknum verið frestað í tvígang fyrr í vikunni. Haukar, Selfoss og...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16549 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -