Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Hákon, Björgvin, Elín, Steinunn, Axel, Vori
Hákon Daði Styrmisson bættist í hóp íslenskra handknattleiksmanna sem skorað hefur fyrir landsliðið á heimsmeistaramóti. Hann er sá 119. sem skorar mark fyrir Ísland á HM. Um leið var 3438. markið sem íslenska landsliðið skorar í 136 leikjum frá...
Fréttir
Allt eftir gömlu góðu bókinni
Frakkar, Slóvenar og Spánverjar unnu andstæðinga sína í fyrstu umferð milliriðils eitt á heimsmeistaramótinu í handknattleik. Leikir þess riðils fara fram í Kraká í Póllandi. Spánverjar og Frakkar eru þar með áfram með fullt hús stiga, sex, en Slóvenar...
Fréttir
Óárennilegir Svíar rótburstuðu Ungverja
Sænska landsliðið var ekki árennilegt í kvöld þegar það mætti ungverska landsliðinu og hreinlega rótburstaði það í Scandinavium Arena í Gautaborg, 37:28, eftir að ungverska liðið skoraði síðasta mark leiksins. Svíar voru fjórum mörkum yfir í hálfleik, 18:14.Svíar...
Efst á baugi
Tíu marka sigur í upphafsleik millriðlanna
Íslenska landsliðið hóf þátttöku í millriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla með tíu marka sigri á sprækum leikmönnum landsliðs Grænhöfðaeyja í Scandinavium íþróttahöllinni í Gautaborg í kvöld, 40:30. Fimm mörkum munaði á liðunum í hálfleik, 18:13, Íslandi í vil.Íslenska liðið...
- Auglýsing-
Landsliðin
HM-23: Hver var bestur á móti Grænhöfðaeyjum?
Hver var besti leikmaður íslenska landsliðsins í leiknum við Grænhöfðaeyjar á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Gautaborg í kvöld?Lesendur geta valið besta leikmann Íslands í leiknum. Smelltu við þann sem þér þótti vera bestur.Niðurstaðan verður birt tveimur tímum...
Efst á baugi
Dramatískt jafntefli hjá andstæðingum Íslendinga
Brasilíumenn kræktu í stig í dramatískum leik við Portúgal í milliriðli tvö á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Gautaborg fyrir stundu, 28:28. Jean Pierre Dupoix skoraði jöfnunarmarkið úr vítakasti eftir að leiktíminn var úti og kórónaði stórleik sinn.Portúgalinn Alexis...
Efst á baugi
Donni kallaður inn – Elvar Örn áfram úti
Elvar Örn Jónsson verður áfram utan keppnishópsins í dag þegar íslenska landsliðið í handknattleik mætir landsliði Grænhöfðaeyja í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins.Kristján Örn Kristjánsson, Donni, tekur þátt í sínum fyrsta leik á mótinu. Hann kemur inn í hópinn...
Fréttir
Tveir leikmenn í sóttkví á HM
Af 1.086 covid prófum sem tekin hafa tekin á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla í Svíþjóð og Póllandi hafa tvö reynst jákvæð, þ.e. smit hefur greinst hjá tveimur leikmönnum. Frá þessu segir í tilkynningu Alþjóða handknattleikssambandsins í dag.Þeir jákvæði reyndust...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Myndir: Rífandi stuð og stemning í Gautaborg
Stuðningsmenn íslenska landsliðsins hafa flutt sig um set eins og landsliðið og koma saman í dag á veitingastaðnum Hard Rock í nágrenni við Scandinavium íþróttahöllin í Gautaborg þar sem íslenska landsliðið leikur næstu þrjá leiki sína á heimsmeistaramótinu í...
Efst á baugi
Drauma HM er lokið hjá Ólafi Andrési
Ólafur Andrés Guðmundsson tekur ekki þátt í fleiri leikjum með íslenska landsliðinu í handknattleik. Hann fékk þungt högg á vinstra lærið á æfingu landsliðsins í Gautaborg í gær. Blæddi mikið inn á vöðvann svo lærið blés út. Vonir standa...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16504 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -