Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Fréttir
Haukar eyðilögðu partýið í Vestmannaeyjum
Haukar gerðu það sem fæstir reiknuðu með. Þeir eyðilögðu partýíið í Vestmannaeyjum í kvöld með því að koma, sjá og sigra. Haukar unnu með sex marka mun, 34:28, eftir að hafa verið með yfirhöndina nánast allan leikinn. Forskot...
Fréttir
Lonac bætir við tveimur árum á Akureyri
Matea Lonac, markvörður, skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við handknattleikslið KA/Þórs og er nú samningsbundin fram á mitt ár 2025.Lonac hefur verið í herbúðum KA/Þórs frá 2019 og á þeim tíma verið ein af betri markvörðum...
Fréttir
Fengu stúku frá Þorlákshöfn – stefnir í metaðsókn í Eyjum
Forráðamenn ÍBV brugðu til þess ráðs að fá lánaða stúku í íþróttahúsinu í Þorlákshöfn til þess að koma fleiri áhorfendum fyrir með góðu móti í keppnissal íþróttamiðstöðvarinnar í Vestmannaeyjum í kvöld þegar ÍBV tekur á móti Haukum í þriðja...
Fréttir
Egill er kominn í heimahaga á nýjan leik
Stórskyttan Egill Magnússon hefur ákveðið að halda á ný í heimahagana og ganga til liðs við Stjörnuna eftir þriggja ára veru hjá FH. Frá þessu greinir Stjarnan í dag.Egill sýndi snemma hæfileika á handknattleiksvellinum og hóf ungur að æfa...
- Auglýsing-
Fréttir
Valur staðfestir komu landsliðsmarkvarðarins
Hafdís Renötudóttir, landsliðsmarkvörður, hefur gengið til liðs við Val frá Fram en Valur staðfesti komu hennar með tilkynningu í hádeginu og að tveggja ára samningur taki gildi milli Vals og Hafdísar.Handbolti.is sagði frá væntanlegri komu Hafdísar í herbúðir Vals...
Efst á baugi
EHF sendir helsta framámann dómaramála í ótímabundið leyfi
Framkvæmdastjórn Handknattleikssambands Evrópu hefur leyst Norður Makedóníumanninn Dragan Nachevski frá starfskyldum sínum innan sambandsins um óákveðinn tíma. Hann liggur undir grun um að hafa a.m.k. gefið höggstað á sér í tengslum við umræður um veðmálabrask eða meintri hagræðingu úrslita....
Efst á baugi
Vukicevic er farinn og er ekki væntanlegur aftur
Handknattleiksmaðurinn Luka Vukicevic er ekki væntanlegur á nýjan leik til Fram á næsta keppnistímabili. Hann fékk fyrir nokkru félagaskipti frá Fram til félagsliðs í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum og hefur þar með kvatt Úlfarsárdalinn og herbúðir Fram. Einar Jónsson þjálfari...
Fréttir
Dagskráin: Ráðast úrslit Íslandsmótsins í kvöld?
Þriðji úrslitaleikur ÍBV og Hauka um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla fer fram í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í kvöld. Flautað verður til leiks klukkan 19.15. Mikið verður um dýrðir í kringum leikinn enda ekki útilokað að úrslit ráðist í kapphlaupinu...
- Auglýsing-
Efst á baugi
Molakaffi: Ýmir Örn, Arnar Freyr, Tryggvi, Þyri Erla, Igor
Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen unnu öruggan sigur á MT Melsungen á heimavelli síðarnefnda liðsins í gær í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 34:25. Ýmir Örn skoraði ekki mark en átti eina stoðsendingu. Arnar Freyr Arnarsson...
Fréttir
Flytur heim frá Noregi og tekur við þjálfun HK
Hilmar Guðlaugsson hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokksliðs HK í handknattleik kvenna en liðið leikur í Grill 66-deildinni á næstu leiktíð. Hilmar er ekki með öllu ókunnur hjá HK. Hann þjálfaði hjá félaginu um árabil, m.a. meistaraflokk kvenna frá 2010...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
17680 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -




