Fréttir
Herslumuninn vantaði upp á síðustu 10 mínúturnar
Valur tapaði með þriggja marka mun fyrir PAUC, 32:29, í Arena Du Pays D´Aix í fjórðu umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Valsmenn voru betri í leiknum í 50 mínútur í Frakklandi í kvöld. Síðustu 10 mínúturnar...
Fréttir
Ystads hleypti upp riðlinum – skelltu Flensburg
Sænsku meistararnir í Ystads unnu óvæntan en afar sanngjaran sigur á Flensburg í B-riðili Evrópudeildarinnar í handknattleik karla á heimavelli í kvöld, 30:26, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 17:14. Þar með settu Svíarnir riðilinn í...
Fréttir
Polman fer óvænt til Rapid eftir 11 ár í Danmörku
Ein fremsta og jafnframt ein umtalaðasta handknattleikskona undanfarinna ára, Estavana Polman, hefur verið seld til Rapid Búkarest eftir aðeins fimm mánuði í herbúðum danska úrvalsdeildarliðsins Nykøbing Falster (NFH). Hún kveður um leið Danmörku eftir 11 ára veru en 19...
Fréttir
Donni leikur ekki gegn Valsmönnum
Íslenski landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, verður ekki í leikmannahópi franska liðsins PAUC í kvöld þegar liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum Vals í fjórðu umferð B-riðils Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Arena Du Pays D´Aix...
Efst á baugi
Gérard tekur við af Landin
Þýska handknattleiksliðið THW Kiel hefur samið við franska landsliðsmarkvörðinn Vincent Gérard til eins árs frá og með næsta sumri. Danski landsliðsmarkvörðurinn Niklas Landin kveður THW Kiel eftir leiktíðina og gengur til liðs við Aalborg Håndbold eins og sagt var...
Efst á baugi
Myndir – Fjölmennt þegar FH heiðraði Geir Hallsteinsson
Geir Hallsteinsson fyrrverandi landsliðsmaður og einn allra fremsti og snjallasti handknattleiksmaður Íslands var heiðraður áður en viðureign FH og Aftureldingar hófst í Kaplakrika í gærkvöld.Athöfnin var fjölmenn og glæsileg en meðal gesta var forseti Íslands, hr. Guðni...
Efst á baugi
Molakaffi: Elvar, Ágúst, Arnar, Ásgeir, Bjarni, Sagosen, Møller, lífróður
Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk og átti fimm stoðsendingar þegar lið hans Ribe-Esbjerg tapaði fyrir Kolding á heimavelli í gærkvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik, 38:33. Ágúst Elí Björgvinsson varði fimm skot þá stund sem hann lék í marki...
Efst á baugi
Sveinn og Hafþór og félagar unnu fornt veldi
Sveinn Andri Sveinsson og Hafþór Már Vignisson voru í stóru hlutverki hjá þýsku liðinu Empor Rostock í kvöld þegar liðið lyfti sér upp úr botnsæti 2. deildar með góðum sigri, 29:24, á hinu forna stórliði TV Großwallstadt sem leikur...
Efst á baugi
FH-ingar sýndu sparihliðarnar – Haukar unnu einnig
FH-ingar voru mikið öflugri í uppgjöri liðanna í öðru og þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld og unnu Aftureldingu með fimm marka mun, 38:33, eftir að hafa verið sex mörkum yfir í hálfleik, 19:13. FH...
Fréttir
Leikjavakt: Tveir leikir í Hafnarfirði
Tveir síðustu leikir 13. umferðar Olísdeildar karla fara fram í Hafnarfirði í kvöld og hefjast þeir báðir klukkan 19.30. Annarsvegar eigast við liðin í öðru og þriðja sæti, FH og Afturelding í Kaplakrika, og hinsvegar Haukar og ÍR á...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16104 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -