Ívar Benediktsson
- Auglýsing -
- Auglýsing -
Efst á baugi
Molakaffi: Sandra, Sveinn, Aldís, Ásdís, Tryggvi, Viktor, Egill, Jakob, Kristinn, Axel
Sandra Erlingsdóttir skoraði þrjú mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hennar Metzingen tapaði fyrir Dortmund, 31:29, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var í Dortmund og tókst heimaliðinu að kreista fram sigur í lokin. Metzingen situr í...
Efst á baugi
Stjörnumenn voru sterkari í Úlfarsárdal
Stjarnan færðist upp í fimmta sæti Olísdeildar karla í kvöld með þriggja marka sigri á Fram í Úlfarsárdal, 32:29, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:14. Þetta var þriðji tapleikur Fram í röð og...
Efst á baugi
Elín Jóna er mætt til leiks á ný
Eftir um hálfs árs fjarveru vegna meiðsla þá lék Elín Jóna Þorsteinsdóttir, landsliðsmarkvörður, á ný með Ringkøbing Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Hún stóð allan leikinn í marki liðsins í sigri á Skanderborg, 26:24, á heimavelli.Elín...
Efst á baugi
Selfoss fór með stigin heim
Eftir þrjá tapleiki í röð tókst Selfoss að tryggja sér stigin tvö sem voru í boði í heimsókn til Gróttu í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld, 20:18, eftir jafna stöðu í hálfleik, 7:7. Leikurinn á Nesinu var ekki góður....
Efst á baugi
Skoraði tug marka í annað sinn á nokkrum dögum
Í annað sinn á fáeinum dögum skoraði Ómar Ingi Magnússon 10 mörk fyrir þýska meistaraliðið SC Magdeburg í tveggja marka sigri á HSV Hamburg, 30:28, í Hamborg í dag í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Ómar átti 12 markskot...
Efst á baugi
Eyjamen hleyptu KA-mönnum aldrei upp á dekk
ÍBV vann annan leik sinn í röð í Olísdeild karla í dag þegar liðið vann sannfærandi sigur á KA í Vestmannaeyjum, 34:30, eftir að hafa verið sex mörk yfir í hálfleik, 18:12. Með sigrinum hafði ÍBV sætaskipti við Fram...
Fréttir
Myndskeið: Ómar Ingi einn þeirra bestu í 7. umferð
Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska meistaraliðsins SC Magdeburg er í úrvalsliði 7. umferðar Meistaradeildar Evrópu í handknatleik sem fram fór á miðvikud- og fimmtudagskvöld.Ómar Ingi skoraði 10 mörk þegar Magdeburg vann Porto, 41:36...
Efst á baugi
Vil alltaf vinna, sama hvað ég tek mér fyrir hendur
„Það sem meðal annars heldur mér gangandi í starfinu er að vinna með leikmenn milli móta, byggja upp nýtt lið og takast á við þær breytingar sem sífellt eiga sér stað því sjaldnast erum við með sama leikmannahóp stórmót...
Fréttir
Dagskráin: Eyjar, Seltjarnarnes og Úlfarsárdalur
Áfram verður haldið að leika í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik en upphafsleikur umferðarinnar var Ísafirði á föstudaginn þegar Valur lagði Hörð, 45:28.Fyrsti leikur dagsins fer fram í Vestmannaeyjum þegar leikmenn KA sækja Eyjamenn heim klukkan 14. KA...
Efst á baugi
Molakaffi: Andrea, Viktor, Daníel, Andrés, Óðinn, Bjarki, Sigtryggur, Aron, Haukur
Andrea Jacobsen og félagar í EH Aalborg unnu Bjerringbro á heimavelli, 27:25, í toppslag næst efstu deildar danska handknattleiksins í gær. Andrea skoraði fimm mörk og var næst markahæst. EH Aalborg er þar með efst í deildinni með 16 stig...
Um höfund
Ívar Benediktsson kom í heiminn árið 1965. Hann hefur unnið við blaðamennsku frá 1994 en hóf að skrifa í blöð upp úr 1980. Íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu og mbl.is frá 1995 uns honum var sagt upp störfum í lok nóvember 2019. Hann kom handbolti.is á koppinn árið 2020.
Félagi í Blaðamannafélagi Íslands númer 162 og í Samtökum íþróttafréttamanna frá 1995.
[email protected]
16120 POSTS
0 COMMENTS
- Auglýsing -